Ţriđjudagur, 21. júlí 2009
Guđi sé lof fyrir lítil vandamál
Hvađ er ţađ viđ Kók (akóla) sem gerir ţađ ađ verkum ađ fólk ánetjast ţví?
Ég er ein af kókfíklunum, reyndar sykurskerts, en ég fć beinlínis fráhvarfseinkenni fái ég ekki minn daglega skammt.
Ég skil ţetta ekki.
Ţađ er ekki eins og ţađ sé pólitískt korrekt ađ ţamba ţennan svarta drykk sem enginn ţekkir uppskriftina ađ.
Á tímum mikils áróđurs til ađ fá okkur til ađ lifa heilbrigđu lífi er ţađ beinlínis hjólhýsapakkslegt ađ vera í kókinu.
Strax á unglingsárunum var ég búin ađ koma mér upp ţróuđum kóksmekk.
Lítil kók, úr kćlikassa, međ glćrum stöfum í grćnleitri flösku var máliđ.
Ţađ vissi hvert barn ađ stór kók, međ hvítum stöfum og í bláleitu gleri var ódrekkandi viđbjóđur.
Kókiđ var drukkiđ međ Krummalakkrísröri á góđum degi ţegar vasapeningarnir voru vel úti látnir.
Nú er kókheimurinn ekki svipur hjá sjón offkors.
Plast, sykurskerđing og aldrei nógu kalt er beisíklí máliđ í dag.
Heimur versnandi fer.
En vitiđ ţiđ hvađ?
Ég verđ beinlínis ljóđrćn í hugsun, verđ vćmin og voteygđ ţegar ég rekst á fallegt grćnmeti í búđum.
Í gćr, guđ hjálpi mér, sá ég fallegan lauk.
Ha? Ţađ gerist ekki oft.
Laukurinn lá ţarna, sléttur og fínn, óflagnađur og fagurskapađur.
Ég keypti fullan poka.
Svo í kvöld ţegar ég skar í salatiđ og opnađi ţennan dásamlega lauk ţá var hann rotinn ađ innan.
Svei mér ef ţetta er ekki kreppan.
Kókiđ ódrekkandi og grćnmetiđ villir á sér heimildir.
Sjitt engu er ađ treysta lengur á Íslandi í dag.
En guđi sé lof fyrir lítil vandamál.
Stađa Coca-Cola styrkist á nýmörkuđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já heimur versnandi fer og lengi getur vont versnađ o.s.frv. Ég var líka um árabil kókisti en eftir ađ kókiđ fór í 2 lítra plastumbúđir finnst mér ţađ ekki einu sinni gott lengur. Nú drekk ég Pepsí í áldós aftarlega úr kćlinum
, 21.7.2009 kl. 19:58
Ég fć nett áfall ef ţađ er ekki til Diet Coke í ísskápnum. Hendist út í búđ eins og fjandinn sé á hćlunum á mér. Ég sem nenni annars aldrei út í búđ.
Helga Magnúsdóttir, 21.7.2009 kl. 20:12
Er ţetta ekki caffeiniđ í cokinu sem gerir ţađ ađ verkum ađ fólk verđur vitlaust ef ţađ á ekki kók?
Ég fć alltaf svo mikinn hiksta af kók - get ekki drukkiđ ţađ... sem betur fer
Hrönn Sigurđardóttir, 21.7.2009 kl. 20:17
EG DREKK KÓK OG LÍDUR VEL
Arnar Guđmundsson, 21.7.2009 kl. 20:22
Kók er hollt. Drekk light. Myndi drekka sykurkók ef ţađ vćri ekki svona fjári fitandi. Prins pólo og lakkrísrör međ er algjör sćla.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 21.7.2009 kl. 22:01
Sagt er ađ ţetta sé ţađ sama og međ kaffiđ, enda hvort tveggja koffíndrykkir.
Ţessir fíklar drykkju hvađ sem vćri ef hćgt vćri ađ kalla ţađ kók/kaffi. Fráhvarf kemur 6-12 tímum eftir síđustu "inntöku" Koffín fćst EKKI í apótekum, ekki einu sinni gegn lyfseđli.
Sofi ég mjög lengi, vakna ég međ hausverk. Ţótt ekki séu komin fráhvarfseinkenni, dregur fíknin mann ađ efninu, ţ.e. til ađ halda viđ.
Eygló, 21.7.2009 kl. 22:19
Er ţetta ekki eins og međ retturnar ?
I dont know what they put in it, but i shure like to smoke them..
hilmar jónsson, 21.7.2009 kl. 23:08
ef ég drykki kókakóla drykki ég kannski í grćnleitri glerflösku, en hef vaniđ mig af ţví sem og ýmsum öđrum (ó)siđum, eiginlega vaniđ mig af öllu (coming to think of it) nema af kaffi og karlmönnum
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.7.2009 kl. 23:53
Ţar er ég nú skrefinu á undan Jóhönnu! Hef algjörlega vaniđ mig af karlmönnum. Á bara kaffiđ eftir og ţá getiđ ţiđ fariđ ađ kalla mig Hreinlaugu
Hrönn Sigurđardóttir, 22.7.2009 kl. 00:25
RITSKODUN RITSKODUNN Á MOGGABLOGGINU 11.,,
Arnar Guđmundsson, 22.7.2009 kl. 00:28
Varstu núna fyrst ađ fatta ţađ?
Hrönn Sigurđardóttir, 22.7.2009 kl. 00:32
Jenný Anna ég get sagt ţér ađ ég er búin ađ vera reyklaus í 4 vikur, ég hćtti á sama tíma ađ drekka Pepsimax. Ég féll á pepsímax drykkjunni fyrir tveimur vikum. Ţađ er erfiđara ađ hćtta ađ drekka sykurlausa kóladrykki en ađ hćtta ađ reykja.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 22.7.2009 kl. 01:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.