Mánudagur, 13. júlí 2009
Tabúla rasa
Þeir stóðu sig vel strákarnir á Skjá 1.
Samtantektin um Icesave var góð og löngu tímabært að einhver klippti þetta út í pappa, fyrir mig að minnsta kosti.
Og svo kom Davíð Oddsson.
Ég vil aldrei verða ellilífeyrisþegi ef það innber algjöra veruleikafirringu. Datt bara í hug að ég vildi nefna það svona í förbifarten.
Og þá aftur að Davíð Oddsyni - það er fljótlega afgreitt.
Þetta er ekki honum að kenna.
En öllum öðrum reyndar.
Svo eru allir heilaþvegnir í þokkabót.
Skamm allir þér heilaþvegnu hálfvitar.
Hvað sem fólki finnst um Icesave og ég reikna með að öllum finnist það mál allt saman skítt og glatað en leiðirnar til lausnar eru það sem okkur greinir á um, þá varð ég nærri því sorgmædd þegar ég horfði á Bjarna Ben og Sigmund Davíð á vinstri vængnum (við borðið sko) sitja eins og menntaskóladrengi uppfulla af réttlátri reiði yfir veseninu sem Steingrímur J. er búinn að koma þessari þjóð í.
Væri alveg þræl sannfærandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að Steingrímur J. bjó ekki til Icesave og er að reyna að greiða úr vandanum. Það er örugglega hægt að gera betur en spurningin er hvað.
Enginn virðist geta komið með konkret uppástungu.
Ó, gleymdi, láta Bretana höfða mál í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Það veldur mér allt að því líkamlegum óþægindum að horfa á menn eins og BB og SDG láta eins og flokkarnir þeirra eigi sér enga sögu.
Að þeir hafi sjálfur stokkið inn í stjórnmál sem óskrifað blað.
Tabúla rasa.
En Skjár 1 rokkar.
Engin ríkisábyrgð á Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986829
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú afsakar, en ég botna ekkert í því sem þú segir?
Þorsteinn Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 13.7.2009 kl. 23:21
Segi bara fyrir Davíðs hönd eins og Júlli Hávstein eftir þjóðvegahátíð ´94, _sem J.H. var reyndar háv. borgaður fyrir að "stjórna"; Fyrst þið þurfið endilega að kenna einhverjum umetta, þó bara mér".
Af hverju kenniði mér ekki bara um helv. hrunið ?
Im big, I can take it !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 14.7.2009 kl. 03:28
Ég legg þetta í nefnd HH, en værir þú þá til í að taka að þér aflabrest, atvinnuleysi og stöðugar bilanir í sjónvarpinu mínu?
ARG.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2009 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.