Mánudagur, 13. júlí 2009
Krúttíþróttir
Ég get ekki tekið svona íþróttaviðburði alvarlega.
En skil að sá sem keppir geti orðið fúll ef einhverjum er hjálpað yfir markalínuna og sá hinn sami sigri svo í þokkabót.
Ég þarf ekki að skilja alla hluti og því er það í góðu að fólk keppi hvert um annað þvert en plís ekki rífast um úrslitin. Það er ekki íþróttamannslegt að gera það.
Maysa mín og Sara hlupu Landsbankahlaupið ár eftir ár.
Sko Litla hringinn.
Og fengu medalíu.
Mayan sem var í fimleikaþjálfun allan ársins hring tók þessu alvarlega og æfði stíft og svona.
Sara sem líka var í fimleikaþjálfun tók þessu sem skemmtilegum leik og tjillaði sér í gengum hlaupið.
Þetta krútt lagði einu sinni lykkju á leið sína í miðju hlaupi og hringdi svo í pabba sinn úr sjoppu og bað hann að ná í sig.
Hafði keypt sér nammi bara og sá enga ástæðu til að vera að djöfla sér út þannig að undan blæddi.
Pabbi hennar náði í prinsessuna og ætlaði að keyra hana heim.
Sú stutta hélt nú ekki, lét hann setja sig úr á Tjarnarbrúnni. Svo hljóp hún restina og fékk sér medalíu.
Hún var átta ára sko.
Og mamman engdist um í krúttkasti heima í stofu.
Já og skammaðist sín ekki vitundar ögn.
P.s. Medalíusvindlarinn er til hægri á báðum myndum.
Deilt um úrslit í maraþoni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Iss, alltílagi að plata smá :) annars ég er núna í Londres borg, var að gefa því auga hvort ég sæi ekki Oliver þinn, held ég hafi séð hann í einhverri auglýsingu, svei mér þá, litla krúttið. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 13.7.2009 kl. 15:50
Að þú skulir segja frá þessu. Ég myndi sko hafa vit á því að halda kjafti ef fjölskylda mín ætti sér svona fortíð.
Emil Örn Kristjánsson, 13.7.2009 kl. 16:09
Móðir undirförular og óheiðarlegrar dóttur, það er aldeilis!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.7.2009 kl. 17:23
Þar með strípaðirðu áreiðanleikann af þér inn að beini! Prakkaradeppa!
Rúnar Þór Þórarinsson, 13.7.2009 kl. 17:35
Þetta blogg fær fimm stjörnur. Fallegt og flott!
Sigurður Þorsteinsson, 13.7.2009 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.