Sunnudagur, 12. júlí 2009
Á ekki einhver kartöflugarð?
Hafið þið pælt í því hvernig gott sumarveður gerir okkur Íslendinga brjálaða úr athafnasemi?
Ókei, ég veit ekkert um hvort sumarveðrið hefur svona áhrif á aðra en okkur á höfuðborgarsvæðinu enda skiptir landsbyggðin ekki máli.
Ekki neinu máli.
Við erum nafli þessa lands vér borgarbörn.
Ég hef sjálf orðið fórnarlamb sólarmaníu bæði í gær og dag.
Eins og frægt er orðið hentist ég til Þingvalla í gær og sú ferð kemst auðvitað á spjöld sögunnar.
Síðustu kaffigestir hinnar fornu Hótel Valhallar var kona nokkur, ákaflega fagurlimuð, hárfögur og smáfríð sem kom þar ásamt hjásvæfli sínum til margra ára og teyguðu þau svartan drykk úr glerskálum er bollar voru kallaðir á þessum skelfilegu umbrotatímum steingeldrar gróðahyggju Íslendinganna.
Síðan brann hið forna hótel til kaldra kola og hafa rústir þess aldrei fundist en munnmælasögur herma að gistihús þetta hafi staðið þar sem þinghelgi var til forna en í dag er skrautbílakirkjugarður merkur mjög.
En þetta var nú útidúr.
Ég riggaði upp öðru ferðalagi í dag.
Upp í Grafarvog til systur minnar.
Á leiðinni sá ég traktor í miðju íbúðarhverfi og hann andskotaðist þarna upp um allar brekkur og ég gat ekki betur séð en að bílstjórann vantaði.
Þá sagði ég við minn síðri helming:
Nei sjáðu, meira að segja vinnuvélar fá kast í góða veðrinu.
Og þá sagði hann að það væri skemmtilegt með svona sjálfstætt starfandi vinnuvélar og svo benti hann mér á mann sem kom gangandi ábúðarfullur mjög að vinnuvélinni og okkur fannst bæði athyglisvert og skemmtilegt hversu annar fótur mannsins var styttri en hinn.
Við vorum sammála um að þessi maður gæti ekki átt góða konu.
Ef þið eruð enn að lesa þessa andskotans vitleysu sem ég er að búllsjitta ykkur með þá eruð þið of kurteis og vel upp alin og þurfið að detta í það og skvetta ærlega úr sálarkoppnum og skandalísera svo um munar.
En núna er ég farin að hvíla mig fyrir átök morgundagsins.
Spáin er góð.
Hvað á maður að gera á morgun?
Á ekki einhver kartöflugarð að lána mér eða eitthvað?
Úje.
Fólk skemmtir sér fallega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Brjáluð - eeen ættir að koma við á Skaganum, ekki lítið safn af allskonar kumböldum sem mega fara!
Knús á þig norn!
Edda Agnarsdóttir, 12.7.2009 kl. 10:37
Er á leiðinni Edda mín með lista og allt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2009 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.