Fimmtudagur, 9. júlí 2009
Skíthælar á ferð
Sjálfstæðismenn eru byrjaðir að tuða undir liðnum "fundarstjórn forseta".
Aldrei áður hafa störf í þingsal minnt eins mikið á ólrólegan barnaskólabekk eins og eftir að Framsókn og Sjálfstæðisflokks fóru í minnihluta saman.
Nú gargar Bjarni Ben.
Áður Illugi Gunnarsson.
Ég myndi halda þverrifunni á mér saman tilheyrði ég þeim flokkum sem gáfu bankana á silfurfati til vildarvina og hófu þar með þá atburðarás sem hefur gert almenning á Íslandi að ómerkingum og stórskuldurum.
Annars hef ég verið að velta fyrir mér ástandinu í þjóðfélaginu.
Nú eru nefnilega uppgangstímar fyrir krípin.
Eins og þá sem hóta og skelfa án nafns.
Gaman hjá þeim.
Líka gaman hjá innheimtufyrirtækjum eins og Intrum.
Nú er gróðæri þar í miklum blóma.
Ég held að hver og einn þurfi að kanna vel hvað liggur að baki hvers atburðar.
Það er nefnilega ekki alltaf réttlætiskennd, örvænting og ótti sem liggur að baki.
Stundum eru einfaldlega skíthælar á ferð.
Dýrt fyrir ríkið að selja banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 2986830
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Bjarni Ben og Illugi Gunnars hafa ekki efni á því að ibba kjaft eða að slá sig til riddara. Þeir eru eingöngu hagsmunagæslumenn fyrir atvinnurekendur, kvótakónga og útrásarvíkinga. Þeir tóku þátt í öllu sukkinu með þessu liði og gáfu ótýndum glæponum bankana.
Stefán (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 12:27
Sammála.
Edda Agnarsdóttir, 9.7.2009 kl. 12:54
Ættir kannski að gera það sem þú segist að þú myndir gera ef þú værir þeir
Einar Þór Strand, 9.7.2009 kl. 12:57
Stefán: Rétt og satt hjá þér.
Edda: Jabb.
Einar Þór: Vertu úti og rektu þig í hurðarkarminn á leið þinni út.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2009 kl. 13:12
Jebb, það er nöturlegt að hlusta á þessa aðila belgja sig út í heilagri vanlætingu eins og þeir hafi aldrei komið nálægt neinu.
Arinbjörn Kúld, 9.7.2009 kl. 13:25
Þingmenn hafa alltaf látið svona, alveg burtséð frá því hvort þeir ættu að skammast sín sjálfir eða ekki. Það mætti halda að þingmannssætið sé svona vinsælt vegna yngingaráhrifanna...
Kolbrún Hilmars, 9.7.2009 kl. 14:43
sjálfstæðisþingmenn eru búnir að koma sínu máli nr 1-2-3 í gegn...og það er að svæfa alla umræðu um innköllun kvótans...
zappa (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.