Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Blessi ykkur börnin góð
Prestar blessa hluti.
Líka fólk og allskonar bara.
Mér finnst hipp og kúl að láta presta blessa lítil börn.
Getur að minnsta kosti ekki skaðað.
En eru blessanir presta og preláta magnaðri en þeirra sem eru próflausir á kærleikinn?
Nú var biskupinn að blessa krossinn upp á Hallgrímskirkjuturni.
Vonandi bjargar það krossinum frá alkalískemmdum.
En mig langar að vita eitt (og reyndar fleira en eitt, það kemur seinna).
Hafa umboðsmenn guðs á jörðu blessað íslensku útrásina?
Mig rámar í að þeir hafi verið að ferma og skíra í boði bankanna og svona í gróðærinu, hví ekki þá að blessa þá sem plönuðu stærsta bankarán sögunnar?
Nei annars getur ekki verið.
Það hlýtur að hafa verið myrkrahöfðinginn sjálfur sem var með þar í för.
Svona miðað við útkomuna.
Ég neita að trúa að guð hafi eitthvað að gera með strákana "okkar".
Eða hvað?
Þetta er trúleysinginn sem talar frá menningarheimili sínu á Teig kenndum við hús guðs.
Ésús minn á fjallinu.
Biskup blessar í hæstu hæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Blessuð og sæl,
Vonandi bjargar það krossinum frá alkalískemmdum.
GARG!
Annars var útrásin blessuð og lofuð af æðstu "prestum".
"Þeir lengi lifi húrra húrra húrra" ........ "ég lofaði aldrei þessa útrás"
Jenný Stefanía Jensdóttir, 8.7.2009 kl. 16:54
Vegir Guðs eru órannsakanlegir. Við vitum ekki alltaf hvað er okkur sjálfum fyrir beztu. Kannske er hann að reyna okkur eins og Job forðum.
Emil Örn Kristjánsson, 8.7.2009 kl. 17:01
Esus var guð dauðans :).. mig minnir að hann hafi verið keltneskur
Óskar Þorkelsson, 8.7.2009 kl. 17:05
Kirkjuturnar eru typpaframlengingar á biskup og presta, slík sóun á almannafé í risatyppi til heiðurs gudda, það er þjóðarskömm... biskup og prestar eru þjóðarskömm, sníkjudýr sem nenna ekki að vinna heiðarlega vinnu... þessir kuflar hafa mergsogið ísland öldum saman.
DoctorE (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 17:11
Andskotinn sjálfur....var að lesa að hann hefði næstum því farið uppá krossinn sjálfan og þá hefði ég getað hrópað geðveikt kúl setningu "get off the cross honey, somebody needs the wood"....en hann gerði það ekki. Síðan er það annað...er ekki alltaf verið að laga þessa kirkju? Ég held að ég hafi bara aldrei séð Hallgrímskirkju án stillasa einhvers staðar á henni.....oh well, eins og mér sé ekki sama.
Garún, 8.7.2009 kl. 18:49
Flott skrif hjá þér Jenný Anna eins og allt sem frá þér kemur. Ég er sammála því að Guð var ekki með í útrásarmálunum. Held að honum lítist ekki vel á að nokkrir menn valdi þeim skaða sem þeir hafa gert íslenskum almenningi. Ef Guð er til mun hann refsa þeim sem það eiga skilið.
Anna Andulka, 8.7.2009 kl. 18:53
Munið það krakkar að maðurinn sem fór upp á krossinn og vældi í ímyndaða fjöldamoðingjanum í geimum, þið borgið þessum manni ~1 milljón á mánuði... kirkjan í heild fær 6000 milljónir árlega... á meðan fólk sveltur, menntun skert... þá borgið þið hundingjarnir þessum hjátrúargúbbum fleiri þúsund milljónir á ári.
Ísland heimskasta land í heimi!!
DoctorE (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 19:30
Afsakaðu Doctor E-pilla. Hvað gerir þú! Ert þú ekki að borga eins og við hinir hundingjarnir? Ef ekki þá hlýtur þú að vera á spenanum og þá erum við hundingjarnir að borga fyrir þig aumingjann! Og ef þú ert að vinna svart þá ertu náttúrulega ekkert betri en útrásavíkingarnir að nýta þér það sem við hundingjarnir borgum fyrir þig! Djöfull ertu dónalegur maður...
Garún, 8.7.2009 kl. 19:58
Well Garún Graða... ef menn eru skráðir í þjóðkirkju þá fer skattur til biskups og presta, ef ekki þá fer skattur til ríkisins.... þannig að trúfrjálsir leggja meira til uppbyggingar íslands en trúaðir, enda eru trúaðir sjálfselskasta fólk í heimi, hugsar bara um falska flugmiðann til himnaríkis þar sem þeir telja sig getða lifað að eilífu.
P.S. Þú byrjaðir að uppnefna mig.... og þú ert hreint klikkuð að vita þetta ekki
DoctorE (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 20:01
Takk fyrir það!
Garún, 8.7.2009 kl. 20:22
Ég er ekkert fúll út í þig Garún... en veistu hvað, einu sinni stofnuðu einhverjir kristlingar blogg um mig... ég var það kallaður öllum illum nöfnum, þar á meðal doctor e pilla.
Það hafa verið bænahringir gegn mér um land allt, auðvitað hefur ekkert virkað því guð er ekki til... nema að því leiti að þegar trúuð manneskja horfir í spegil þá sér hún guð, guð er sá trúaði og endalaust líf í lúxus; They are suckers for eternal life :)
DoctorE (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 20:32
Doktor, var lögunum breytt aftur? kom ekki fram í bandorminum að sóknargjöldin okkar heiðingjanna rynnu "óvart" til þjóðkirkjunnar aftur, um daginn? Ég hef allavega alveg misst af því, ef það hefur verið leiðrétt.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.7.2009 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.