Sunnudagur, 28. júní 2009
Grænmeti fyrir alla!
Þetta var ekki ég, ég sverða.
Fór ekki út fyrir hússins dyr eftir miðnætti og átti nóg af sígarettum.
Er með mann til að sanna mál mitt ef þurfa þykir.
Annars er það virðingarvert að stela þó vítamínum ef á annað borð er verið að taka hluti ófrjálsri hendi.
Kreppan getur valdið allskyns næringarvandamálum þegar fólk hefur ekki efni á góðum mat.
En í alvöru talað þá sá ég frétt á annarri hvorri sjónvarpsstöðinni í gær varðandi þann skelfilega möguleika að grænmetisbændur þurfi að stöðva framleiðslu yfir vetrartímann.
Þetta kemur til af því að rafmagnið fer síhækkandi og kostar hvítuna úr augum þeirra.
Svo fer hátt rafmagnsverð beint út í verðlagið.
Ég segi fyrir mig að það eru sjálfsögð mannréttindi að fá að kaupa ferskt grænmeti og ávexti.
Nú þegar fólk þarf að spara í innkaupum til heimilisins og hvert starf er gulls í gildi þá segir það sig sjálft að við eigum ekki að þurfa að eyða dýrmætum gjaldeyri í innflutning á grænmeti nema þá að afskaplega litlu leyti.
Eða missa fólk sem vinnur við garðyrkju í atvinnuleysi.
Mér finnst sykurskattur í fínu lagi og að sama skapi eiga grænmeti og ávextir að vera á viðráðanlegu verði fyrir alla.
Það vantar einhvern skilning þarna um nauðsyn þessarar búgreinar og mikilvægi holls mataræðis fyrir börnin okkar.
Ef það er hægt að gera leynisamninga við álfyrirtæki þar sem þeir fá rafmagn á útsöluverði þá er lágmark að við styrkjum íslenska framleiðslu á mat og bjóðum grænmetisbændum (og hinum líka) upp á sama díl og álrisunum.
Hvað er að forganginum í þessu þjóðfélagi?
Urrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Sígarettum stolið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég kom að máli við Ögmund fyrir kosningar og lýsti áhyggjum af hækkandi rafmagnsverði á grænmetisbændur. Hann tók í hönd mína og lofaði mér því að þetta yrði endurskoðað. Hann áréttaði einnig að það lægi beinast við þar sem þeir væru grænn flokkur og vildu styðja innlenda grænmetisframleiðslu. Eins og auli trúði ég honum og kaus VG. The rest, as they say, is history...
Kolbrún Heiða Valbergsdóttir, 28.6.2009 kl. 17:22
Hvað höfum við við einhverjar gúrkudruslur að gera ef við höfum ál til að setja skattlagða kókið og bjórinn í?
Tómatarnir gætu þó komið sér vel á Austurvellinum, svo það er kannski eitthvað til í því sem þú segir.
Villi Asgeirsson, 28.6.2009 kl. 20:16
Rio Tinto á afmæli á miðvikudaginn. Opið hús. Fjölmennum og fáum frítt ál.
Hrönn Sigurðardóttir, 28.6.2009 kl. 22:23
Kolbrún Heiða: Villtu ekki gefa Ögmundi aðeins meiri tíma? Það er ekki eins og hann sé farinn að rykfalla í embætti.
Villi: Borðu ál.
Hrönn: Ertu að meina þetta? Á Ríó Tintó ammili. Við þangað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2009 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.