Föstudagur, 26. júní 2009
Bláa höndin og allur sá pakki
Stundum eru fréttir svo krúttlegar.
Lögreglan á Sri Lanka hefur handtekiđ stjörnuspeking fyrir ađ spá bömmerum fyrir ríkisstjórn forseta landsins.
Ţetta skil ég.
Ég meina hvađ hef ég ekki oft gripiđ til kviđristukittsins hérna á blogginu ţegar sumarstarfsmenn blađsins hafa stađiđ í ţýđingum á stjörnuspám?
Ha?
Kannski hefđi ég átt ađ senda lögguna á stjörnuspekinginn.
Nú eđa spákonurnar sem ég lét ljúga ađ mér í ćsku minni.
Alveg: Fjögur börn og eitt hamingjusamt hjónaband ţar til dauđinn skilur ykkur ađ.
Ég trúđi ţeim alveg. (Átti mín ljóskumóment).
Og botnađi ekkert í af hverju ţetta gekk ekki eftir.
Núna, fjölmörgum eiginmönnum síđar međ ţrjár mannvćnlegar dćtur, sé ég ađ spádómar ţessarra spákvenna voru ekkert annađ en lögreglumál.
Ţćr lugu ađ mér eins og sprúttsalar á sterum.
Ţetta stönt hjá löggunni á Sri Lanka. ađ handataka stjörnuspekinginn hefđi alveg geta gerst ţegar t.d. Davíđ Oddsson var forsćtisráđherra.
Ég get alveg séđ hann fyrir mér láta ná í Gulla Stjörnu og hundskamma hann fyrir neikvćđa spádóma.
Ég meina, kallađi hann ekki Hallgrím Helga á teppiđ og lagđi honum lífsreglurnar ha?
Bláa höndin og allur sá pakki.
Ég sverđa.
Handtóku stjörnuspeking fyrir slćma spádóma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Vefurinn, Vísindi og frćđi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ekki er ég í krúttkasti yfir ţessum fréttum dagsins:
"umsátur um Ísland, landiđ sigrađ, ef ekki .... ţá strandar allt."
Spurning hvort handtaka eigi ţetta fólk fyrir "slćma spádóma".
Ćjjji nafna, I am done completely, en óska ţér samt góđrar helgi í frábćru veđri.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 26.6.2009 kl. 19:32
Spámenn og miđlar....piff
Dúa, 26.6.2009 kl. 23:20
Já "Bláa höndin" er söm viđ sig, og henni bregst ekki bogalistin, er enn á fullu í stríđi viđ alla sem andmćla. -
Man ađ Baltasar Kormákur kom í Kastljósiđ og sagđi frá ţví ađ Davíđ hafđi kallađ hann á teppiđ, vegna skođanna listamannsins, sem ekki voru samkvćmt bók Bláu handarinnar.. ...
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 26.6.2009 kl. 23:21
Ţađ er ţó virđingarvert ađ ţeir ćtli ađ rannsaka til hlítar á hverju hann byggir spádómana. Er ţađ innbyrđis afstađa stjarna, innyfli fugla, greiningardeildir banka, telauf... ađ vísu allt í svipuđum áreiđanleikahćfisflokki. Ö mínus.
Solveig (IP-tala skráđ) 27.6.2009 kl. 01:40
Jamm svona er lífiđ Jenný mín, ţanebblegaţa
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.6.2009 kl. 01:47
Lilja Guđrún; Er ţig ekki ađ misminna ?
Hallgrímur Helgason var tekinn á teppiđ hjá Davíđ á sínum tíma -og sagđi frá opinberlega.
Hins vegar fór Baltasar Kormákur í frambođ til borgarstjórnar fyrir Sjálfstćđisflokkinn fyrir nokkrum árum. Rekur ekki minni til ađ D.O. hafi skammađ Balta fyrir ţađ.
Hildur Helga Sigurđardóttir, 27.6.2009 kl. 19:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.