Fimmtudagur, 18. júní 2009
Engin undankomuleið
Það er svo sem ekki mörgu við að bæta um þennan sorglega atburð á Álftanesinu í gær.
En viðbrögð fólks virðast á einn veg.
Skilningur á gjörðinni.
Þetta gerði mig hins vegar verulega sorgmædda.
Vegna tilhugsunarinnar um örvæntinguna, sorgina, reiðina og óttann sem hlýtur að liggja að baki svona aðgerð.
Sumir segja; þetta er bara byrjunin, eins og það hálf hlakki í þeim.
Ég vona svo sannarlega að þeir hafi ekki rétt fyrir sér.
Mér finnst þetta hins vegar vitnisburður um hversu erfitt það er fyrir venjulegt fólk að fóta sig í rústum bankahrunsins.
Þess vegna verða stjórnvöld að hjálpa fólkinu í landinu sem situr nú uppi með reikning útrásarvíkinganna og er jafnvel að missa heimili sín og atvinnu.
Ég varð líka sorgmædd í gær þegar ég horfði á þjóðhátíðarsetninguna á Austurvelli.
Vegna þess að það rann endanlega upp fyrir mér hvar við erum stödd.
...og við virðumst ekki eiga nokkra einustu undankomuleið.
Bankinn fékk ekki lyklana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Tek undir að við eigum enga undankomuleið, verðum að lifa við það að menn brugðust.
Hvenær er svo hægt að treysta aftur, langt í það.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2009 kl. 10:15
Kaldhæðni: Atvinnuhorfur hjá verktökum og vinnuvélaeigendum fara óðum batnandi...
Jón Bragi Sigurðsson, 18.6.2009 kl. 10:43
Ég skil vel þennan gjörning á Álftanesinu, en ég skil ekki af hverju fólk er ekki búið að ná sér niður á útrásarþjófunum ?! Þó að þeir séu flestir í felum, þá eiga þeir ekki skilið að sleppa svona vel og óáreittir frá þjóðinni sem þeir féflettu.
Stefán (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 11:20
Stefán, það er bara svo einfalt að útrásarþjófarnir eru í öruggu skjóli hjá sömu tjöllunum og eru að rífa af okkur skinnið.
Meinhornið, 18.6.2009 kl. 12:17
Þetta er það eina sem á að gera gagnvart þessum þjófum (Bankanum) það er búið að fella niður erlenda skuld hjá bankanum en hann heldur áfram og rukkar okkur. Ég er ekkert sérstaklega á móti útrásarvíkingunum þeir voru snillingar og unnu vinnuna sína vel í þeim skiliningi. En það á að hengja þann sem kvittaði uppá ríkisábyrgð fyrir icesave erlendis það er sökudólgurinn. ég sem þegn þessara þjóðar kvittaði aldrei undir neina ríkisábyrgð og man ekki eftir hvort það hafi verið gerð þjóðaratkvæðagreiðsla með jafn mikilvægt mál og þetta. P.S ég var með 16 mill erlent lán það er nú 50 með vöxtum ég tapa öllu bara út af ´því að ég tók erlent lán. það var uppboð aldið heima og fyrsta boð var 5 mill og ég á sitja uppi með restina. skjaldborg my ass. bara lygi og kostningasvik, setja í lög með að stytta gjaldþrotstíman í 2 ár það á ekki eftir að gerast heldur verður þetta gamla aðferðin, kallin er á fá kennitöluna sína aftur í lag vip endurnýjum bara kröfuna. svart lið maður. aftur skjaldborg var sniðug kostningarlygi til að plata lýðinn :)
Gunnar (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.