Þriðjudagur, 16. júní 2009
Ekkert bölvað ekkisens fjallkonukjaftæði
Í allri spillingunni og ruglinu sem er að kæfa mig fæ ég smá aulahroll og skömmustutilfinningu yfir svona "fyndni" sem fréttin um timbraða gestinn vekur hjá mér.
Það er ekki við blaðamanninn að sakast, húmorinn minn er orðinn svo svartur síðan í haust að það er ekki um það talandi.
En að öðru.
Ég er ekki mikill þjóðernissinni svona yfirleitt, get ekki haldið því fram að ég hafi verið stolt af því að vera Íslendingur heldur, einfaldlega vegna þess að ég hef ekki afrekað neitt sem gefur mér tilefni til að finna til mín.
Maður fæðist einfaldlega einhvers staðar og ræður engu um það.
En..
Ég er hins vegar bæði fegin og þakklát yfir að vera Íslendingur.
Það hefur hingað til falið í sér lágmarkshættu að búa á Íslandi nema auðvitað þegar náttúruöflin hafa farið hamförum.
Á morgun er sautjándinn sem var mikill hátíðisdagur þegar ég var stelpa.
Enda lýðveldið ekki búið að slíta barnsskónum.
Ég man eftir nýjum sportssokkum, hliðartösku, upphlutnum mínum, lyktina af blöðrugasi, pylsum og íspinnum, svo ég ekki tali um kandíflossið í Tívolí.
Það var frítt í strætó.
Fólk gekk um götur bæjarins hnarreist í sínu besta pússi og önnur hver kona á þjóðbúning.
Nú eru allir dagar nánast eins.
Það er búið að hátíðarjafna þannig að munurinn á hátíð og hvunndegi er lítill sem enginn.
En hvað um það.
Hafi ég verið þakklát og glöð með þjóðerni mitt, þá veit ég svei mér ekki hvort ég er það enn, nema að litlu leyti.
Ég skammast mín eiginlega ofan í tær.
Við erum með orðspor sem er ekki gott, við erum fjárglæframenn.
Svo erum við hætt að treysta hvort öðru, enda illa brennd.
Ég fer fram á að okkur verði haldið frá Fjallkonukjaftæði, sóma Íslands, sverði og skjöld.
Ekkert mont, engin samanhristingur, við getum þetta saman kjaftæði.
Við erum einfaldlega ekki ein þjóð í þessu landi.
Hluti hennar er stikkfrí. Meira að segja margir þeirra sem komu okkur á kaldan klaka með græðgi sinni og sjáftöku.
Ekki monta okkur, tala um hversu frábær við séum, dugleg, sterk og kúl.
Ég afber það ekki.
Timbraður gestur lýsir eftir eiganda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Alveg sammála.
, 16.6.2009 kl. 13:44
Right on girl.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.6.2009 kl. 14:05
Nákvæmlega...spot on eins og fyrri daginn.
Sigrún Jónsdóttir, 16.6.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.