Þriðjudagur, 16. júní 2009
Ég styð allan fjandann
Ég er að velta því fyrir mér svona í morgunsárið hvort það sé þroskamerki, nú eða hrakandi heilaheilsa sem gerir það að verkum að þessa dagana finnst mér ég ekki skilja eitt né neitt og vita enn minna.
Í alkafræðunum sem hafa haldið mér edrú vel á þriðja ár segir að einfalda skuli hlutina.
"Keep it simple".
Það er ekki létt verk að heimfæra þá speki inn í hvunndaginn sem blasir við okkur í þeim hörmungum sem ganga yfir landið.
En ég ætla að reyna.
--
Ég styð ríkisstjórnina enn og mun gera þangað til annað kemur í ljós.
Eins og t.a.m. ef það er ætlunin að laumupokast með Icesave-samninginn í gegnum þingið.
Þá er það adjö stuðningur og ég fer í mótmælabomsurnar.
--
Ég styð algjörlega og undantekningalaust rétt fólks til að mótmæla og sýna borgaralega óhlýðni og það án tillits til hvort ég er sammála tilefninu eða ekki.
Mér hrýs satt best að segja hugur við taktík lögreglunnar gagnvart mótmælendum á Austurvelli í gær og ég er að velta því fyrir mér hver hefur gefið fyrirskipanir um þessa valdbeitingu þeirra gagnvart almennum borgurum.
--
Ég styð líka rétt Sigmundar Davíðs til að missa sig og garga í ræðustól Alþingis, þó ég sé hrædd um að það sé ekki að gera mikið fyrir ímynd hans né Framsóknarflokksins.
(Æ,æ).
--
Ég styð málaefnalega umræðu en hafna skítkasti nema þegar ég sjálf á í hlut, um mig gilda einfaldlega aðrar reglur. (Úje).
--
Ég styð fullt af öðrum hlutum en má ekkert vera að því að sitja hér og tíunda þá.
Er svo bissí dúing noþþíng.
Later.
Ríkið stígur fyrsta skrefið á langri ferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Tek mitt fyrsta skref í að styðja þig fullkomlega
Hrönn Sigurðardóttir, 16.6.2009 kl. 09:47
Ég mótmæli allur !
Steingrímur Helgason, 16.6.2009 kl. 10:22
Já já um að gera að styðja allan fjandann er á meðan er annars fer þessi blessuð stjórn að rúlla fljótlega.
Svo bara góðan dag Jenný mín.
Ía Jóhannsdóttir, 16.6.2009 kl. 11:39
Já þú ert bara furðu spræk Jenný mín, miðað við aldur og fyrri störf.he he he
hilmar jónsson, 16.6.2009 kl. 12:42
Ég held að ég stefni að einhverju nýju, þetta fer allt að fara til fjandans.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.6.2009 kl. 12:55
þú ert nú líka svo styðjandi
, 16.6.2009 kl. 13:02
Met það stórlega við þig Jenný að þú ert trú þinni sannfæringu og lætur hana ekki af hendi í skiptum fyrir flokkshollustu eða persónudýrkun. Betur færi ef fleiri væru á sömu línu.
Jón Bragi Sigurðsson, 18.6.2009 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.