Sunnudagur, 7. júní 2009
Af hverju?
Ég er sammála þessari greiningu Berlingske í dag.
Þar segir að þótt ekki nema tíundi hluti ásakana á hendur útrásarvíkingunum standist þá sé sennilega um að ræða stærsta svikamál Evrópu frá seinni heimstyrjöld.
Þetta vitum við íslenskur almenningur og það sem meira er, afleiðingarnar gefa okkur utanundir í formi skertra lífskjara, atvinnuleysis, fátæktar og óvissu, á hverjum einasta dagi.
Merkilegt samt að miðað við stærð málsins, áhrif þess á Ísland og fleiri lönd gargi á mann ef maður er með eðlilega sjón, heyrn og þokkalega áttaður á stað og stund, þá má ekki við neinu hrófla.
Af hverju eru eigur þessara glæpahunda ekki frystar á meðan rannsókn fer fram?
Af hverju er eina lausnin að afhenda reikninginn íslensku þjóðinni?
Af hverju situr enginn á bak við lás og slá?
Af hverju, af hverju, spyr ég eins og sá bjáni sem ég er.
Með þessu áframhaldi ná þessir blekkingameistarar að koma undan hverri krónu.
Jabb, og við borgum.
Það er fjandinn hafi það ekki öðruvísi.
Stærsta svikamál frá stríðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er svo ógeðfellt allt saman.Og fróðlegt að vita af hverju samfó og VG hafa ekki sett lög á þessa menn.Við vitum af hverju hinir gerðu það ekki.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 12:40
Með því að semja við Breta náum við smá af mannorði þjóðarinnar aftur. Finnst þó samningurinn ansi harður og vextirnir háir. Hefðum þurft að hafa handrukkara með í samningaviðræðunum, held ég ... Hef heyrt miklar samsæriskenningar um að ástandið sé mun hroðalegra en af er látið og þá væri betra að hafa Breta með okkur en á móti.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.6.2009 kl. 12:41
Ég skal svara spurningum þínum á einfaldan hátt.
Ástæða þess er sú að löggjafinn er sekur líka. Lög á íslandi eru sett til þess að vernda vini og flokksmenn.. ekki land og þjóð..
Útrásarvíkingarnir nýttu sér gersamlega úrelta og vonlausa löggjöf sem sett var af tvíeykinu XD og XB á síðustu áratugum til þess að vernda eigin hagsmuni.. en kom síðan í bakið á þjóðinni !
Óskar Þorkelsson, 7.6.2009 kl. 12:42
Þær kenningar sem Guðríður hefur heyr eru sannar, svo afar, að kannski er bara betra að smjaðra fyrir tjallanum þó á móti því ég sé.
Þoli ekki svona smjaður, en tilneydd erum við , eða hvað?.
Nokkuð rétt hjá Óskari, bara að þetta byrjaði eftir stríð og hefur viðgengist síðan; Það er vinar-greiðinn, flokksklíkan, ef þú gerir þetta þá geri ég hitt, stigmagnast hefur það alveg fram á þennan dag og ansi er ég hrædd um að það hverfi aldrei.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.6.2009 kl. 13:05
Þurfum svo sannarlega að fara að fá svör við öllum þessum "af hverju" spurningum.
Sigrún Jónsdóttir, 7.6.2009 kl. 13:08
Er komin með upp í kok af alls kyns samsæriskenningum!
Hinu vil ég svo sannarlega líka gjarnan fá svör við.... Hvað á að bíða lengi?
Ég get orðið óð af að velta þessu fyrir mér!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.6.2009 kl. 13:22
Hvað ertu að kvarta, er ekki Lalli Jóns kominn bak við lás og slá...nei, bíðum við, hann var ekki einn af útrásarvíkingunum...eða hvað??
Annað mál, ég hef heyrt að það sem ekki hefur verið sagt frá með Icesave samningin er að íslendingar sem búa á Íslandi þegar skrifað er undir mega ekki yfirgefa landið fyrren eftir 16 ár þegar örugglega er búið að borga þessa milljarða...er eitthvað til í þessu?
sigurður örn brymjolfsson (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 13:35
þetta er allt að koma,búnir að slá skjaldborg um breta og erum að skuldsetja okkur á norðurlöndum,síðan er ætlunin að fá að skulda rússum...klikkað ekki satt...
zappa (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 15:04
Grein sem birtist eftir mig sjómannadaginn 6.júni 2004 í Morgunblaðinu ,Lýðveldið Ísland og Evrópusambandið þar sem lesa má hvernig undirrritaður horfði yfir sviðið og sá ekkert nema það sem við erum að upplifa í dag í Svikamylluspilinu.
http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=802288
Baldvin Nielsen,Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 15:41
Og hvar er Nígería stödd í dag Pétur ?
hilmar jónsson, 7.6.2009 kl. 17:17
Merkilegt sem hún Gurrý segir þarna! Og ekki er síður athyglivert það sem hann Óskar segir.
Á morgun verður þetta lagt fyrir Alþingi, þá fáum við vonandi að heyra það sem haldið hefur verið leyndu fyrir okkur. .
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.6.2009 kl. 23:19
Þetta er smám saman að síast inn, við erum farin að jánka og hrista hausinn þegar ástandið ber á góma þegar við fréttum af nýjum og nýjum skerðingum, svona eins og maður tekur náttúruhamförum. Ég bíð eftir að fá að vita hvort ég verð með vinnu í haust, það lítur ekki út fyrir að það verði neinn peningur til. Samt er þetta nú bara vinna með fötluðum. Við brostum skilningsríkt hvor til annarrar og sögðum já, þetta er ástandið. Erum við sauðir eða hvað?
Margrét Birna Auðunsdóttir, 7.6.2009 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.