Föstudagur, 5. júní 2009
Stórmál
Maður deyr í vörslu lögreglu.
Fremur sjálfsmorð.
Svo horfði ég á fréttir á báðum stöðvum.
Ekki orð um málið.
Mér finnst þetta stórmál.
Er ég ein um þá skoðun?
Fannst látinn í fangaklefa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Löggæsla, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
nei
Ragnheiður , 5.6.2009 kl. 19:36
Ég giska á að þetta sé einhver ólukkumaður sem misst hefur vinnu, skuldar eftir bankahrunið, líður illa og kann ekki önnur ráð en að missa stjórn á sér.....lendir í löggunni, þunglyndur og fer yfir "fínu" línuna í reiði sinni út í allt og alla - kannski aðallega sjálfan sig!
Pjakkur (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 19:41
Nei þetta er slæmt mál og á ekki að geta komið fyrir.
Mér finnst þessi orð yfirlögregluþjónsins dálítið einkennileg; "Hann segir að þetta hafi verið gert með þeim hætti að sá sem vaktaði klefann gæti ekki séð hvers kyns var".
Var vaktmaðurinn bara að vakta klefann úr því að hann lét sér nægja að sjá ekki hvers kyns var með manninn...?
Jón Bragi Sigurdsson (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 20:02
Ég spyr verður þetta mál rannsakað ofan í kjölin,eða var þetta það "ómerkilegur maður" að það sé óþarfi?
Konráð Ragnarsson, 5.6.2009 kl. 20:25
Auðvitað er það alvarlegt mál yfir höfuð þegar fólk tekur eigið líf, en ég er hræddur um að tilefni sé ekki til að gera slíkt að einvherju bloggskrafi á hinn bóginnn!
o ég er líka hræddur um, að þessi óhamingjumaður hefði bara fullkomnað verk sitt síðar ef það hefði mistekist í klefanum. Sorglegt,en svona vill nú hin kalda ásýnd staðreyndanna oft birtast okkur!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.6.2009 kl. 20:39
MG: Ég hef engan áhuga eða löngun til að velta mér upp úr þessum örlögum mannsins nema að því leyti að það eru undarlegar útskýringar lögreglu, þegar sá sem vaktar sér ekki það sem vaktað er.
Svo var síðast þegar ég vissi dálítið fréttnæmt þegar fólk deyr sviplega í höndum lögreglunnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.6.2009 kl. 21:32
Þetta finnst mér ekki fallegar hugrenningar um svona sorglegan atburð, Og sérstaklega þessar íhuganir " Þegar sá sem vaktar sér ekki það sem vaktað er "
Svona ásakanir undir rós, meðan ekkert er komið fram um það að viðkomandi vaktmaður hafi brugðist í starfi sínu, eru ósæmilegar og aðeins niðurlægjandi fyrir þann sem setur þær fram. Bíðum og sjáum hver niðurstaða rannsóknarinnar verður.
Jón A. Bjarnason (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 22:32
Auðvitað er það undarlegt að það skuli ekki vera minnst á það einu orði í fréttum þegar maður tekur líf sitt á meðan hann er í vörslu lögreglunnar
Jón A Bjarnason... það er líka bara verið að vitna í orð mannsins þarna. Ekkert dramatískara en það
Heiða B. Heiðars, 5.6.2009 kl. 22:52
Jón: Ég er ekki að segja eitt eða neitt undir rós, ég er að endurtaka það sem lögreglan sagði.
Mér finnst þetta bara undarlegt, ég er ekki ein um það og það þýðir ekki að verið sé að benda á sök eins eða neins.
Þessi atburður er skelfilegur.
Og undarlegt er það, svo ekki sé meira sagt, að í fréttum sé ekki minnst á þetta einu orði, eins og Heiða bendir líka réttilega á.
Svo hafði hann verið gasaður. Ekki gott.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.6.2009 kl. 23:42
Nei !
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.6.2009 kl. 23:44
Piparúði drepur ! Það er margsannað!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.6.2009 kl. 23:45
Mér finnst að það þurfi að grandskoða þetta mál. Þetta er ekki eðlilegt.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 00:33
Jenní...
Hvað eru margir sem fremja sjálfsvíg á hverju ári hérlendis ? Ég er ekki með tölurnar á hreinu en árið 1990 voru 24 og voru 23 þeirra karlmenn. Ef mig réttminnir hefur þessi tala meira en tvöfaldast frá þeim tíma og er það að sjálfsögðu ekkert nema slæmt mál. Stór hluti þessa fólk fyrifer sér út af niðurtúri á eiturlyfjum en ... mér vitanlega hefur það aldrei þótt það neitt sérlega fréttnæmt ef einhver karlmaður fyrirfer sér.
Minn púngtur er þessi.. Ef fólk fremur sjálfsvíg er það vissulega stórmál en það er oftast brúkað sem "fjölskyldu harmleikur". Ég tel engan eðlismun á því hvort viðkomandi fremji sjálfsmorð í höndum lögreglu eða annarsstaðar.
Lögreglumenn hafa margsinnis komið að hengdu fólki heima hjá sér og þurft að skera líkin úr snörunni. Hver er eðlismunurinn Jenní ? er ekki hvort tveggja jafn sorglegt. T.d þætti þér ekki sorglegt ef það byrtist frétt af einhverjum sem þér þykir vænt um að hafi framið sjálfsmorð eða þú þekktir mann í lögreglunni sem væri ásakður um morð, þó ekkert hafi komið fram um hvort hann hafi framið þann verknað eður ei ?
Hinn hlutinn er þessi... Er ekki fáranlegt ef fjömiðlar blási það upp að grunur leiki að lögreglan hafi framið óeðlilegan verknað... ef að eingin sönnun liggur fyrir því ? í það minnsta gæti ég ekki hugsað mér sálarlífið ef ég yrði áskaður skaklaus um morð. Ég er einfaldlega of viðkvæmur til að standa undir slíkum ásökum og fengi því væntanlega taugaáfall í kjölfarið.
Brynjar Jóhannsson, 6.6.2009 kl. 03:13
Nei ! Þetta mál hýtur að þurfa rannsóknar við. Sammála þér með vaktmanninn sem var að vakta hvað?
Ía Jóhannsdóttir, 6.6.2009 kl. 08:58
Aðalástæða þess að ég skrifa þessa færslu er að það mun teljast til tíðinda á Íslandi þegar fólk deyr sviplega.
Eða er þetta nýja línan hjá sjónvarpsstöðvunum?
Ég held ekki, og mér þætti gaman að vita af hverju þagað var þunnu hljóði í gærkvöldi yfir dauða þessa vesalings manns.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2009 kl. 09:23
Auðvitað er eðlismunur á því að fremja sjálfsvíg í vörslu lögreglu eftir framkomu sem ber vitni um mikið uppnám og það að fremja sjálfsvíg undir öðrum kringumstæðum. Það er augljóst að maðurinn var í miklu uppnámi og jafnvel einhvers konar geðveikiskasti. Við slíkar aðstæður finnst mér t.d. að lögreglan eigi að hafa sérstakan vara á og kalla t.d. lækni til.
Sigurður Þór Guðjónsson, 6.6.2009 kl. 11:00
Fríða Eyland, 6.6.2009 kl. 12:59
Jenný...
Hvaða sjálfsmorð eru ekki svipleg ?
Sigurður.
Ég veit ekkert hvað var þarna í gangi og ætla ekki að vera með neinar getgátur um það. Þú verður samt að afsaka en ég sé samt ekki eðlismunin þú segir að það sé mikill munur þar á. hvað heldur þú að margir fangar eru í augljóslega í uppnámi á hverfissteininum í hverri viku og hvað heldur þú að séu margir einstaklingar í uppnámi t.d inni á geðdeildum ?
Ég segi enn.... Aðgát skal höfð í nærveru sálar og mér finnst alltaf að það eigi að sýna nærgætni... þegar um sjálfsvíg annarsvegar..
Mér finnst samt sem áður ekki rétt að vera að tala um jafn viðkvæmt mál fyr en öll kurl eru komin til grafar.
Brynjar Jóhannsson, 6.6.2009 kl. 23:22
Sjálfsvíg er ekki sviplegt þegar það er vel ígrundað og skipulagt og sá látni hefur margsinnis gefið til kynna að honum finnist það góð og skynsamleg hugmynd. Stundum hefur fólk rökrétta ástæðu til að vilja enda líf sitt, t.d. ef það lifir við óbærilegar þjáningar og sér ekki fram á þær taki enda. Flest sjálfsvíg eru þó framin í einhverskonar annarlegu ástandi, hvort sem það er af völdum vímuefna eða geðrænna kvilla. Hafi þessi maður á annað borð verið valdur að dauða sínum, er mun líklegra að hann hafi verið í slæmu andlegu ástandi sem hægt er að fá hjálp til að takast á við en að ákvörðun hans hafi verið þaulhugsuð og yfirveguð.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.