Miðvikudagur, 3. júní 2009
Ávallt kl. 18,00
Elsku dúllurnar mínar, þið vitið að mitt spennandi einkalíf skráist jafnóðum á þetta blogg, ykkur til yndis og unaðar.
Eða þannig.
Í gær skrapp ég í búsáhaldabúð til að endurnýja hjá mér byltingaráhöld (djók), hvar ég fjárfesti í litlu kreppukolagrilli sem er ekki í frásögur færandi nema vegna þess sem ég upplifði í röðinni að kassanum.
Á undan mér voru tveir menn að spjalla og ég komst ekki hjá því að heyra. Það var fróðlegt.
Þetta var sagt:
"Ég kúka ávallt um leið og ég vakna. Eðlilegar hægðir eru þegar kúkurinn er um ca. 25 cm á lengd, svona þykkur (hann sýndi þykkt með tveimur fingrum), millibrúnn og þéttur í sér og nánast lyktarlaus. Það er merki um að meltingin sé góð, mataræðið rétt og allt í sómanum".
Viðmælandinn sem reynir að fá aðrar og skemmtilegri upplýsingar spyr glaðbeittur hvort það eigi að fara að grilla.
"Já, við grillum ávallt kl. 18,00 heima hjá mér. Alls ekki seinna og helst ekki fyrr. Það er til þess að meltingin sé ekki á óverdræf langt fram á kvöld. Maginn verður að hvíla sig yfir nóttina til að geta síðan skilað sínu á réttum tíma að morgni."
Viðmælandinn spyr hvort það hafi verið farið í sumarbústaðinn í ár.
"Já, ég held það nú minn kæri vin, við förum allt árið. Áður en við leggjum í hann versla ég alltaf til ferðarinnar í sóandsómarkaði því þar gengur að kaupa svo ágætis hörfræ. Hörfræ eru nauðsynleg til að halda hægðunum og meltingunni í rólegri en jafnri vinnslu".
Þegar hér var komið sögu rölti ég í hægðum mínum, í rólegheitunum meina ég, yfir á næsta kassa.
Ætli maðurinn sé meltingarlæknir?
Eða dítoxfrömuður?
Veit það ekki en það varð ekkert úr að ég grillaði í gærkvöldi vegna lystarleysis.
Svo var klukkan langt gengin í sjö.
Maður borðar ávallt kl. 18,00.
Sjitt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Lára Hanna Einarsdóttir, 3.6.2009 kl. 09:03
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 09:10
Var þetta nokkuð skólasystir mín og gömul vinkona Rósa Ingólfs. Hún hafði alltaf svo rosalegar háyggjur af rislinum. Neip segi bara svona.
Ía Jóhannsdóttir, 3.6.2009 kl. 10:41
''Viðmælandinn sem reynir að fá aðrar og skemmtilegri upplýsingar....''
hahahahahahaha alveg kurteisin uppmáluð
Jóna Á. Gísladóttir, 3.6.2009 kl. 10:45
já, lífið er sko enginn hægðarleikur, Jenný mín.
Brjánn Guðjónsson, 3.6.2009 kl. 11:02
tja, nema hjá honum þessum
Brjánn Guðjónsson, 3.6.2009 kl. 11:03
Þið eruð frábær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2009 kl. 11:25
ég þoli ekki skipulagt fólk..
Óskar Þorkelsson, 3.6.2009 kl. 11:26
Óskar: Bílífjúmí, ekki ég heldur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2009 kl. 11:36
Maðurinn er bara að hugsa um heilsuna og öll vitum við að kúkur er ekki bara kúkur.
Hér eru nokkur dæmi um að eitthvað er í ólagi:
Ohh-ég-vildi-að-ég-gæti-kúkað kúkur : Þú þarft að kúka en situr bara á dollunni og fretar.
Mænustunguskítur : Þessi er svo brjálæðislega sársaukafullur að þú ert viss um að hann er á leiðinni út þversum.
Rasskinnableytuþrumari (Orkuþrumari): Fer út á svo miklum hraða að afturendinn á þér rennbleytist af klósettvatni.
S. Lúther Gestsson, 3.6.2009 kl. 12:44
Ó sjitt
Margrét Birna Auðunsdóttir, 3.6.2009 kl. 15:54
hahahah indælt að eiga svona samræður í röð við kassann!!
Hrönn Sigurðardóttir, 3.6.2009 kl. 22:56
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.