Laugardagur, 30. maí 2009
Deisd and konfjúsd.
Mér líður eins og ég sé stödd í hryllingsmynd eftir King eða eitthvað.
Það er ár í dag frá skjálfta og kemur ekki enn eitt kvikindi upp á 4,7!
Nei, nú er ég farin að trúa að náttúruöflin og peningaguðinn hafi tekið höndum saman.
Höfum árið 2009 fyrir látum þau finna fyrir því Íslendingnaþema.
Múha.
Ég er deisd and konfjúsd.
![]() |
Skjálftinn mældist 4,7 stig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 2987521
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Sæl Jenný Anna Baldursdóttir!!!
Ég bý i Hveragerði og var að hugsa um í dag hvort "hann" léti vita af sér á 1. árs afmælinu. Ég man svo nákvæmlega hvar ég var stödd kl. 15.45 fyrir ári síðan. Þá stóð ég með símann í höndunum og ætlaði að fara að hringja í pabba minn og óska honum til hamingju með afmælið:) Guði sé lof að "hann" olli engum skemmdum né manntjóni. En nógu er þetta skelfilegt samt!!
Kv. Hanna Guðrún
Hanna (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 00:13
Hef heyrt því fleygt að Ólafur Ólafsson hafi keypt hluti í Los para Skjálftos og sé að hrista upp í genginu.
Eygló, 30.5.2009 kl. 00:29
Blessuð aftur!
Ég var nú ekki alveg að ná þessu bloggi þínu áðan, las bara skjálfti og læti!!
Það má auðvitað líkja þessu kreppudæmi við jarðskjálfta ásamt öðrum hamförum ;(
Hvernig heldur þú þá að okkur fólkinu sem lenti í náttúruhamförunum á sl. ári líði ?
Almálun innanhúss, öll gólf ónýt, innrétttingar lausar frá veggjum, jarðsig utanhúss ásamt gólfum innanhúss, sprungur á veggjum utanhúss + að þurfa að vírbinda og múra innanhúss hlaðna veggi, fyrir utan umstangið sem því fylgir?
Svo kom einn kröftugur skjálfti 29. apríl upp á 3.9 á richter, 5.1 km. ssv. af Hveragerði og við það sprakk borðstofugluggi hjá mér sem var með tvöföldu gleri og lituðu í þokkabót!
Bottom line: Fyrir okkur hér fyrir austan var jarðskjálftinn einn og sér nógur, andlega sem líkamlega séð þegar að viðgerðum kom.
Kreppan bætir þannig við að 100% prósentunum var náð hvað viðkemur fjárhagserfiðleikum í ofanálag );
M.bk.
Hanna Guðrún
Hanna (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 00:36
Ég kenni Hrönnzlu um & hennar zíðustu færzlu...
Steingrímur Helgason, 30.5.2009 kl. 01:16
Blessaður Steingrímur Helgason og Jenný Anna eigandi síðunnar!
Á ég að taka þessu sem hrósi eða ??? Er ekki viss, kenni um ???
Kveðja frá Hönnu Guðrúnu í "Skjálftagerði fyrrum" !
Hanna Guðrún (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 01:43
Hanna Guðrún: Ég vona að þú hafir ekki miskilið færsluna og haldið að það væri verið að fíflast með alvarleika skjálftans í fyrra sem var hreint út sagt skelfilegur. Ég varð skelfingu lostin hérna í RVK svo ég á ekki erfitt með að skilja hversu hryllilegt það hefur verið að standa í rústum heimilis síns.
En mér varð hugsað til "ástandsins" í þjóðfélaginu um þessar mundir og hvað flest virðist verða okkur til ólukku.
Kreppan, skjálftar og mér finnst komið gott.
Hlýjar kveðjur til þín Hanna Guðrún.
Zteini: Sjokki mínu við fréttir af nýjum skjálfta er um að kenna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2009 kl. 09:35
Já... kreppan er ábyggilega líka mér að kenna.......
Hrönn Sigurðardóttir, 30.5.2009 kl. 18:56
...og Hanna Guðrún! Róleg á dramanu! Þegar Steingrímur talar um Hrönnzlu á hann við mig.
Hrönn Sigurðardóttir, 30.5.2009 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.