Laugardagur, 30. maí 2009
Deisd and konfjúsd.
Mér líður eins og ég sé stödd í hryllingsmynd eftir King eða eitthvað.
Það er ár í dag frá skjálfta og kemur ekki enn eitt kvikindi upp á 4,7!
Nei, nú er ég farin að trúa að náttúruöflin og peningaguðinn hafi tekið höndum saman.
Höfum árið 2009 fyrir látum þau finna fyrir því Íslendingnaþema.
Múha.
Ég er deisd and konfjúsd.
Skjálftinn mældist 4,7 stig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Sæl Jenný Anna Baldursdóttir!!!
Ég bý i Hveragerði og var að hugsa um í dag hvort "hann" léti vita af sér á 1. árs afmælinu. Ég man svo nákvæmlega hvar ég var stödd kl. 15.45 fyrir ári síðan. Þá stóð ég með símann í höndunum og ætlaði að fara að hringja í pabba minn og óska honum til hamingju með afmælið:) Guði sé lof að "hann" olli engum skemmdum né manntjóni. En nógu er þetta skelfilegt samt!!
Kv. Hanna Guðrún
Hanna (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 00:13
Hef heyrt því fleygt að Ólafur Ólafsson hafi keypt hluti í Los para Skjálftos og sé að hrista upp í genginu.
Eygló, 30.5.2009 kl. 00:29
Blessuð aftur!
Ég var nú ekki alveg að ná þessu bloggi þínu áðan, las bara skjálfti og læti!!
Það má auðvitað líkja þessu kreppudæmi við jarðskjálfta ásamt öðrum hamförum ;(
Hvernig heldur þú þá að okkur fólkinu sem lenti í náttúruhamförunum á sl. ári líði ?
Almálun innanhúss, öll gólf ónýt, innrétttingar lausar frá veggjum, jarðsig utanhúss ásamt gólfum innanhúss, sprungur á veggjum utanhúss + að þurfa að vírbinda og múra innanhúss hlaðna veggi, fyrir utan umstangið sem því fylgir?
Svo kom einn kröftugur skjálfti 29. apríl upp á 3.9 á richter, 5.1 km. ssv. af Hveragerði og við það sprakk borðstofugluggi hjá mér sem var með tvöföldu gleri og lituðu í þokkabót!
Bottom line: Fyrir okkur hér fyrir austan var jarðskjálftinn einn og sér nógur, andlega sem líkamlega séð þegar að viðgerðum kom.
Kreppan bætir þannig við að 100% prósentunum var náð hvað viðkemur fjárhagserfiðleikum í ofanálag );
M.bk.
Hanna Guðrún
Hanna (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 00:36
Ég kenni Hrönnzlu um & hennar zíðustu færzlu...
Steingrímur Helgason, 30.5.2009 kl. 01:16
Blessaður Steingrímur Helgason og Jenný Anna eigandi síðunnar!
Á ég að taka þessu sem hrósi eða ??? Er ekki viss, kenni um ???
Kveðja frá Hönnu Guðrúnu í "Skjálftagerði fyrrum" !
Hanna Guðrún (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 01:43
Hanna Guðrún: Ég vona að þú hafir ekki miskilið færsluna og haldið að það væri verið að fíflast með alvarleika skjálftans í fyrra sem var hreint út sagt skelfilegur. Ég varð skelfingu lostin hérna í RVK svo ég á ekki erfitt með að skilja hversu hryllilegt það hefur verið að standa í rústum heimilis síns.
En mér varð hugsað til "ástandsins" í þjóðfélaginu um þessar mundir og hvað flest virðist verða okkur til ólukku.
Kreppan, skjálftar og mér finnst komið gott.
Hlýjar kveðjur til þín Hanna Guðrún.
Zteini: Sjokki mínu við fréttir af nýjum skjálfta er um að kenna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2009 kl. 09:35
Já... kreppan er ábyggilega líka mér að kenna.......
Hrönn Sigurðardóttir, 30.5.2009 kl. 18:56
...og Hanna Guðrún! Róleg á dramanu! Þegar Steingrímur talar um Hrönnzlu á hann við mig.
Hrönn Sigurðardóttir, 30.5.2009 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.