Leita í fréttum mbl.is

Ég held ađ ég láti leggja mig inn!

 skólataska

Ég nenni ekki ađ vera í fári vegna ástandsins á Íslandi.

Amk. tek ég mér frí frá ţví til klukkan 14,32 og verđ í góđu skapi ţangađ til.

Svo brjálast ég.

En.. Ég er ađ verđa gömul, nú eđa ţá ađ lyktarskyn mitt hefur bilađ í bankahruninu.

Ég er ofsótt af allskyns lykt sem tengir mig viđ atburđi í lífi mínu, suma skemmtilega, ađra síđri.

Ég fć reglulega lyktarkast sem tengir mig inn á spítalann á Spáni ţar sem ég lá nánast milli heims og helju fyrir nokkrum árum.

Hún er svona: Ólívuolíumatarlykt, sótthreinsiefni, blönduđ líkamslykt og blómaangan.

Oj.

Svo fć ég reglulega lyktrćnar heimsóknir frá bernsku minni.

Ég seldi stundum Mánudagsblađiđ (ţann sorasnepil) á laugardögum.

Ţá voru allir, svei mér ţá, ađ bóna í Vesturbćnum.   Húsmćđur hljóta ađ hafa haft sameiginlega stundarskrá, ég sverđa.  Lyktin af Mjallar og Sjafnarbóni er yfirgengilega sterk.  Ţađ er ljúft.

"Ekki vađa yfir nýbónađ gólfiđ krakki"; hljómađi um göturnar ţegar ég tróđ mér inn til ađ selja.

Ţađ var meira frambođ en eftirspurn á smáfólki á ţessum tímum og ţví ekki veriđ ađ vanda sig neitt sérstaklega í samskiptum viđ ţessi kvikindi.

Ég seldi merki fyrir allskonar líknarfélög og ţađ var gert á sunnudögum.

Ţá voru allir (sama stundarskrá aftur) ađ steikja sunnudagsverđ fyrir hádegi.

Hryggur, grćnar, rauđkál og sósa.

Halló hvađ ţessi óholli málsverđur lyktađi vel.

Stundum finn ég lykt af vori og sumri úr Vesturbćnum (ţađ var allt öđru vísi ţar en annars stađar), sú lykt er milljónsinnum betri en árstíđalyktin í dag.

Ćtli ţađ komi ekki til af hreinni náttúru, ómenguđu grasi og minni bílaumferđ?

Ći, ég veit ţađ ekki, en núna hellist yfir mig lyktin af nýrri skólatösku, brakandi leđurlykt.

Andskotans ófriđur er ţetta.

Ég held ađ ég láti leggja mig inn.

P.s. Popplyktin úr Tjarnarbíó getur komiđ ţegar minnst varir.

Síđasti bćrinn í dalnum og allur sá ballett.

Ómć.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góđa helgi

Jónína Dúadóttir, 29.5.2009 kl. 11:30

2 identicon

 Ţú glćđir lífiđ gleđi.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 29.5.2009 kl. 11:33

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

mmmm.... manstu eftir fyrstu skólatöskunni ţinni? Samblandi af óútskýranlegri ánćgju, stolti og gleđi... ásamt leđurlyktinni og myndinni á töskunni :)

Hrönn Sigurđardóttir, 29.5.2009 kl. 11:34

4 identicon

fljótlega ferđu ađ fá svona flash back of finna brennivíns og bensínlykt líka...

zappa (IP-tala skráđ) 29.5.2009 kl. 11:56

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hrönnsla: Ţađ var Mjallhvít og dvergarnir sjö.  Jesús.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.5.2009 kl. 12:59

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Mjallarbónsverksmiđjan var stađsett í vesturbćnum viđ flugvöllin, var ţađ ekki?

Ţröstur Unnar, 29.5.2009 kl. 15:46

7 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Skemmtileg áminning Jenný Anna,  viđ erum jú ađ hverfa ţetta langt aftur í tímann, hvađ varđar gjaldeyrishöft og vöruskort. -

Dóttir mín sem er komin yfir ţrítugt sagđi viđ mig í gćr!  Oj, mamma ţarf mađur nú aftur ađ fara ađ borđa hrogn og lifur í tíma og ótíma. Hún var ađ rifja upp námsáratímabiliđ mitt.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 29.5.2009 kl. 17:11

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

LG: Gafstu barninu hrogn og lifur?  Ésús minn. Hehe.

Ţröstur: Man ţađ ekki.  En ţađ lyktađi vel.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.5.2009 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2987322

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.