Þriðjudagur, 19. maí 2009
Kannast einhver við það?
Ég sat gapandi yfir vel unninni umfjöllun Kastljóss um greiðslur til fyrirtækis dóttur Gunnars Birgissonar fyrir unnin og óunnin verk fyrir Kópavogsbæ.
Engir smápeningar þar.
Þegar fulltrúar minnihlutans vilja láta rannsaka málið kallar Gunnar það skítapólitík.
Ætli það séu margir smákóngar í stjórnmálum sem eru ekki búnir að ná því að svona sukk og rugl verður ekki liðið lengur?
Að nýjir tímar eru sem betur fer runnir upp.
Og Framsóknarmenn eru ekki tilbúnir til að slíta samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn.
Þeir vilja bíða eftir skýrslu endurskoðanda.
Ég hefði haldið að það sem nú þegar liggur á borðinu um málið dygði til að fullvissa af fjalli komandi samstarfsflokkinn um að þetta er ekki eðlilegt hvernig sem málinu er snúið.
Gunnari finnst dóttirin ekki eiga að gjalda fyrir að vera að vera dóttir hans.
Vitið þið að mér finnst einmitt að einstaklingshagsmunir verða að víkja fyrir hagsmunum fjöldans.
Til að hefja störf pólitíkusa yfir allan vafa.
Hér hefur peningum verið sólundað í undarleg verkefni svo ekki sé fastar að orði komist.
Að minnsta kosti eru mörg verkefnanna þannig eðlis að þau virðast vafasöm í meira lagi.
Auðvitað á Framsókn slíta samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn pronto.
En til að komast hjá því að detta á rassinn úr valdastól virðist mér Framsókn taka Geir Haarde og ISG á málið.
Þeir ætla greinilega ekki að persónugera vandann.
Ekki skipta um hest í miðri á.
Ekki hlaupast frá miðju björgunarverkefni.
Kannast einhver við það?
Vonandi gera þeir það sem rétt er. Slíta samstarfinu og láta öðrum eftir að stjórna bænum á meðan málið er rannsakað.
Ræddu hugsanleg meirihlutaslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Svona hefur viðgengist á fleiri stöðum. Eiginmaður Steinunnar Valdísar stofnaði fyrirtæki þegar hún fór í borgarstjórn. Og verkefninu rúlluðu inn til Reykvískrar útgáfu. Kópavogur er ekki verri en Reykjavík og Samfó kannski bara svipaðir og Sjallar?
Guðlaugur (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 00:05
Hahaha mér er skemmt.
Gunnar er náttúrulega með stærsta pókerfeis landsins. Reyndar þarf ekki póker til að gera þá miklu ásjónu stóra . Blessaður kallinn.
En að koma með svona bölvaðan kattarþvott á þessu spillingarrugli er svo hallærislegt og trist. Hvert mannsbarn sér hvað er í gangi, bæði mannvitssléttur sem hinar bröttustu mannvitsbrekkur.
Segi bara fnykinn leggur af þessu dóti.
Það er gott að búa EKKI í Kópavogi núna
Einar Örn Einarsson, 20.5.2009 kl. 00:37
Gleymdi, að tala um hvað mér finnst síðan þín flott núna með blómamyndinni og fíneríi.
Einar Örn Einarsson, 20.5.2009 kl. 00:39
Hefur nokkur annar en Gunnar sagt að það væri gott að búa í Kópavogi? Mín orð yrðu ekki marktæk því í Kópavogi hef ég alla tíð alið konuna (alið manninn) og hef því engan samanburð. En eins áberandi krimma hefur maður ekki vitað um hér í bæjarstjórnun.
Eygló, 20.5.2009 kl. 01:45
Sá ekki Kastljósið - þarf að kíkja á þetta.
Flottur banner hjá þér kona.
Hrönn Sigurðardóttir, 20.5.2009 kl. 08:39
Þeir Kópavogsbúar sem ég þekki, segja að Gunnar Birgisson og fjölskylda sé gjörspyllt og siðlaus - kunni ekki með nokkru móti að skammast sín og láti stjórnast af græðgi og frekju.
Stefán (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 11:10
Stundum líður manni eins og rollum í réttum. Það er ekkert eins pirrandi og þegar fólk heldur að maður sé heimskur, þrátt fyrir að maður reyni að sýna þeim kunnáttu sína í Trivial, Fimbulbambi og ég bara veit ekki hvað. Ekkert virðist duga. Ekkert! Hundleiðinlegt helvíti!! Því miður JÁ þá á að banna það að þegar þú ert í einhvers konar ábyrgðarstöðu með peninga að þá getur fjölskylda þín ekki sótt um verk hjá þér. Þannig er það bara. Ef þau eru svona klár og alltaf með lægstu verkin hvorteðer þá hljóta þau að geta reddað sér annars staðar. Það er ástæða fyrir því að eiginmaður/eiginkona má ekki vitna gegn maka sínu fyrir rétti og so forth. Sorry. Það hljóta að vera fleiri verk sem þau geta náð í og unnið sér inn fyrir. Skítalykt í kópavogi og það er ekki útaf hesthúsabyggðinni eingöngu!
Garún, 20.5.2009 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.