Þriðjudagur, 19. maí 2009
Aumingja Framsókn
Flestir eigendur Jöklabréfa eru erlendir hefur fjármálaráðherra upplýst.
Undir flokkum "annað" eru 19,8 milljarðar.
Þetta myndi ég vilja fá sundurliðað. Í mínum augum eru þetta stórir peningar.
En...
Ég hef verið að fylgjast með þinginu af og til í dag.
Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta yfir nýjum tuðmeisturum þingsins.
Karlkyns Frammarar eru svo fúlir, svo svekktir og svo bitrir að það er nánast ekki fyndið.
Útúrsnúrningar og ómálefnalegur málflutningur þeirra er þeim ekki til sóma.
Er það missir þingflokksherbergisins sem veldur þessum ótrúlega neikvæðu geðbrigðum.
Var dagsskipanin í litla þingflokksherberginu eftirfarandi: Verum leiðinlegir, smámunasamir og tuðum fyrir allan peninginn (og jafnvel lengur, vó)?
Þeir virðast hafa það eina markmið að vera á móti.
Flestir aðrir virðast vilja standa málefnalega að málum.
Já ég sagði flestir en ekki allir.
Aumingja Framsókn.
Íslendingar ekki aðaleigendur jöklabréfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Stóra málið er að ekki náðist 20% niðurfelling skulda hjá hlutabréfafjárhættuspilurum á kostnað skattgreiðenda. Fjárhættuspilararnir hafa nefnilega ekki fengið nóg af almannafé til að gambla með.
Það eina sem náðist var svolítið fylgisaukning hjá Framsókn út á skuldaniðurfellinguna sem sumir kjósendur héldu að væri vegna húsnæðislána. Það er greinilega ekki nóg að mati Framsóknarþingmanna. Þeim hefur stundum tekist betur að villa kjósendum sýn síðustu vikurnar fyrir kjördag.
Sverrir (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 17:42
Góðan og blessaðan daginn vinkona,
Það fer frömmurum afar illa þessi fýlupúkastarfsemi, það fer þér hins vegar prýðilega að vera sérlegur "þingfréttabloggari".
Með réttu eða röngu, virðist þú hafa fína sýn á hvað aðrir sófameðlimir þjóðfélagsins hugsa og segja sitjandi í sófanum, en þegar staðið er upp gefast allir upp við ofureflið "orðagljáfrið".
Áfram með þingbloggin, við þurfum að vita frá fyrstu hendi hvað umræðan getur verið lágkúrleg.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 19.5.2009 kl. 17:47
Þú ert væntanlega varðandi 19,8 milljarða að vísa í 'frétt' DV um 'eigendur' jöklabréfa:
Samkvæmt tölum sem Seðlabankinn tók saman í desember voru eftirfarandi eigendur bréfanna:
Radobank í Hollandi 78 milljarðar
Þýski fjárfestingabankinn KFW 42 milljarðar
Evrópski fjárfestingabankinn 33 milljarðar
Ameríski þróunarbankinn 22 milljarðar
Alþjóðabankinn R&D 15,9 milljarðar
Toyota 15,9 milljarðar
Rentenbank 7 milljarðar
Aðrir 19,8 milljarðar
- - - - - - - - -
Samtals: 234 milljarðar króna
Þetta eru útgefendur en ekki eigendur. Það er alls ekki það sama og frétt DV því röng.
Þorsteinn Helgi Steinarsson, 19.5.2009 kl. 17:50
ÉG fæ GRÆNAR BÓLURþegar Framsóknarfólk tekur til máls.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 19:58
Hvarridda. þetta er bara svona þyrluskutl og annað smáræði.
Smá Konni on ðe sæd. Örugglega ekki meira en 500 lítrar af vsop.
Brjánn Guðjónsson, 19.5.2009 kl. 20:26
Sverrir: Sammála.
Jenný Stefanía: Takk fyrir þetta. Held áfram eins og enginn sé framtíðin.
Þorsteinn Helgi: Takk.
Ragna: Dittó.
Brjánn: Segðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2009 kl. 20:51
Sammála Sverri hér efst á athugasemdalistanum.
Það má bæta við að Framsóknarmenn eru auðvitað líka fúlir, þar sem Finnur Ingólfsson er líka að tapa sínum hlut í Icelandair til ríkisins, þar sem Framsókn komst ekki í ríkisstjórn til að rétta af kúrsinn fyrir þá Finn og félaga. Það er nú hægt að vera fúll af minna tilefni.
Svo finnst mér athyglisverð það sem hann skrifar hann Þorsteinn Helgi, og þá sérstaklega feitletruðu orðin í síðastu línunni.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.5.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.