Sunnudagur, 17. maí 2009
Er það satt, eretta búið?
Miðað við hvað ég er lítið hrifin af Eurovision þá er það algjör hvalreki fyrir bloggarann í mér.
Ég hef bloggað um þessa "keppni" frá öllum mögulegum vinklum og sjónarhornum.
Stórskemmtilegt alveg.
Þetta er náttúrulega samkoma sem býður upp á ótrúlega fjölbreytt bloggefni.
Ég gladdist líka í forhertu hjarta mínu við að sjá Jóhönnu á Austurvelli og allt fólkið sem tók á móti henni, sólin, veðrið og gleðin var skemmtileg tilbreyting.
En af því ég er að kafna úr jákvæðni þá verður að neikvæðnijafna.
Ég og Sara dóttir mín hugsuðum (og sögðum, ekki mikið fyrir að brenna inni með hugsanir okkar við mæðgur) strax það sama: Vá, þvílíkur fólksfjöldi, hvar var allt þetta fólk í Búsáhaldabyltingunni?
Og ég er enn að velta því fyrir mér.
En...
Eftir að hafa hlustað á "Er það satt, eretta búið?" með Jóhönnu Guðrúnu "okkar" og "Farytale", með geistlega Alexander "þeirra", svo oft að ég get ekki talið það, ja þá myndi ég ekki gráta það að heyra hvorugt lagið aftur í þessu lífi og jafnvel því næsta.
Ekki miskilja mig, ég er hrifin af laginu hennar Jóhönnu og Norska lagið kom mér í gott skap, en það var fyrir ca. milljón skiptum síðan.
Sko, á milli þess sem er óhóflega mikið annars vegar og geðveikri ofspilun hins vegar, er hárfín lína (----------) .
Hér og í Noregi hefur verið böðlast yfir þessa línu.
Stopp, anda, stanga úr tönnum og fara að gera eitthvað annað.
Hefur einhver heyrt um meðalhófið?
Og gleymdi ég að segja ykkur að mér er illt í eyrunum?
Já, gleymdi ég því.
Okei, mér er hryllilega illt í eyrunum.
En af því að við nærriþví unnum Eruovision, veðrið er dásamlegt, Jóhanna Guðrún yndisleg og ég hef átt dásamlegan dag algjörlega fyrirhafnarlaust, þá hefur þessi dagur líka haft stóra þýðingu fyrir mig og minn kærleikshelming í jákvæðum skilningi.
(Nei, leyndó, ekki orð).
Ergó: 17. maí mun mér seint úr minni líða.
Og nú verður haldið munni um Eurovision þar til næst.
Og þetta er ekki loforð, þetta er hótun.
Is it true, is it over?
Jabb, algjörlega þangað til næst.
Sérstök móttaka fyrir Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
"Vá, þvílíkur fólksfjöldi, hvar var allt þetta fólk í Búsáhaldabyltingunni?" Ég hugsaði nákvæmlega þetta sama þegar ég horfði á sjónvarpið.
Og ég hugsaði líka: "Af hverju er núna hægt að kosta öllu þessu til til þess að sjónvarpa í beinni?" RÚV sjónvarpaði ekki einum einasta mótmælafundi á Austurvelli í beinni, ef ég man rétt. Og aðeins einum borgarafundi í Háskólabíói.
Þá var um að ræða efnahagshrun og líf heillar þjóðar - núna er um að ræða eitt sönglag og gott gengi í sönglagakeppni.
Er ekki eitthvað athugavert við forgangsröðunina?
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.5.2009 kl. 23:50
Næ ekki samhenginu, of vitlauz efalauzt til. Einhver gömul 'sjallaród' í mér gæti náttla sett fram að seldar auglýzíngar næðu að borga brúzann fyrir Simma & kó, já & þezza í ESB gardínunni.
En, Lára Hanna, ég skelfizt það dáldið að Jenfólið fari að 'fótboltablogga' á fullu næzta haust reyndar.
Þegar eitt vígi fellur, skelfur það næzta.
Steingrímur Helgason, 18.5.2009 kl. 00:23
Zteingrímur minn... Fyrr frýs í Helvíti en að Jenfóið fari að fótboltablogga!
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.5.2009 kl. 01:05
Á Austurvelli voru samankomin um 5.000 manns en mest mættu um 7.000 manns í mótmælin.
Jóhanna Guðrún fékk glæsilegar mótökur og var vel að þeim kominn.
Hilmar Gunnlaugsson, 18.5.2009 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.