Laugardagur, 16. maí 2009
Í villtu klobbaswingi.
Ég veit að áhugi á Júró er í hámarki og allir að pissa á sig úr spenningi.
Grillin verða tekin fram og fólk brennir dýraleifar eins og enginn sé þriðjudagurinn.
Til hamingju Ísland og ekki drekka ykkur rænulaus og missa af úrslitunum.
En þýska lagið hef ég séð. Það er swing, nokkuð laglegt bara.
En Þjóðverjar eru auðvitað á því eins og margir (með réttu), að lagið sé ekki aðal issjúið.
Lúkkið, fötin, og dansararnir (aulahrollur) geta haft úrslitaáhrif.
Vitið þið að miðað við vægast sagt martraðakennda tónlistarsmíð í þessari "keppni" þá skil ég vel að sumir skuli grípa til örþrifaráða.
(Já Jóhanna er flottust og Norsarinn líka).
Þýska júrónefndin (eða eitthvað) hefur fengið burlesque drottninguna Ditu von Teese til að sveifla píkunni í takt við lagið.
Það er pottþétt leið til að fá fólk (lesist menn) til að hætta að hlusta og byrja að horfa.
Dita er fræg fyrir að sýna hálfan klobba hér, hluta úr brjósti þar, rasskinn og rasskinn á stangli.
Munið þið eftir laglínunni úr frábæru lagi úr revíunni Búbónis?
"Og næfurþunnum náttkjólum hún klæðist - svo næstum sést þar allt í gegn"?
Þarna settu þeir bræður Jón Múli og Jónas Árnasynir ómeðvitað af stað skemmtilegan kynfærafeluleik.
Það sást næstum því en ekki alveg. Úje.
Ég legg til að í næsta Júró verði lögin öll á playbacki, söngvararnir líka og svo geta þeir mæmað úti í horni bara og við fáum inn atvinnuklobbadísir og sveina til að kitla atkvæðagreiðslufingurnar.
Þá fyrst stendur Júró undir nafni.
Enda hata ég Júróvisjón og ætla að horfa í kvöld.
Þetta er himnaríki þeirra sem elska að fá þykkan, gerðarlegan og langdreginn aulahroll.
Fullnæging hvað?
Hér er svo þýska lagið sem mér finnst bara ágætt en án Ditu perrarnir ykkar. Hún á heima í Ameríku og getur ekki verið að dingla sér til Þýskalands í einhverja undankeppni. Brjálað að gera í nektinni sko.
Nektardansmær í Evróvisjón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987283
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Norðmenn eiga gott hús.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 16.5.2009 kl. 11:25
Lagið er ekki eftir þá bræður, heldur Ragnar og Jónas, bara svo því sé til skila haldið.
http://frontpage.simnet.is/jommi/_Textar/hagavagninn.htm
Gagarýnir (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 13:47
Sem sagt Baby Doll í Dúr og Moll. Góða skemmtun í kvöld.
Dísuss hvað ég hlakka til að lesa fréttirnar á morgun um hvað við hefðum svooooooooooooooooo átt að vinna keppnina.
Þessi meðfædda bjartsýni landans getur stundum farið yfir öll mörk.
Ía Jóhannsdóttir, 16.5.2009 kl. 18:00
Við höfum reynt þetta standpínu trix líka. Sendum myndarlegasta homma sem við fundum á Íslandi og kynþokkafyllstu ljóskurnar (fyrir tíma sílikons).
Vacumpökkuðum öllum skrílnum í svart latex og létum þau liggja ofan á hvort öðru og skaka sér í 3 og 1/2 mínútu. Stelpurnar voru viku að plokka latexið í burtu.
Muniði hvernig getnaðarlimurinn á Palla kom út á sviði vacumpakkaður?
Jenný á kannski lýsingarorð yfir það, ekki ég allavega.
Árangurinn minnir mig neðsta sætið.
S. Lúther Gestsson, 16.5.2009 kl. 23:11
Söngvakeppnin er leyfð öllum aldurshópum og gjörningur sem þessi á síður heima þar. Athæfið er því í senn ósmekklegt og siðlaust.
Hilmar Gunnlaugsson, 16.5.2009 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.