Föstudagur, 15. maí 2009
Afsal ráðherralauna
Ef heimurinn væri réttlátur, allir leituðust við að gera það sem rétt er og ef samviskan væri nokkurs konar öryggis- (og þjófavarna)kerfi sem léti ófriðlega í hvert skipti sem við gerum eitthvað gegn betri vitund, væri gaman að lifa.
Því miður er heimurinn ekki þannig en það eru til jákvæðar undantekningar á þessu og ég held að þeim eigi eftir að fjölga.
Ögmundur Jónasson afþakkaði ráðherralaun og lætur sér nægja þingfararkaup og hefur gert frá því að hann varð heilbrigðisráðherra, svo ég taki nýlegt dæmi.
Nú er ég að vona, kannski vegna þess að stundum þegar sólin skín trúi ég nánast bara á það góða, að þessir ráðherrar sem eru á bullandi ráðherralaunum en eru ekki í embætti lengur, afsali sér þessum peningum.
Margir þessara fyrrverandi ráðherra eru nú þingmenn og mánaðarlaun þeirra eru ágæt miðað við efnahagsástand og ört vaxandi fátækt meðal almennings.
Eigum við ekki að deila með okkur kjörunum?
Jeræt, Sjálfstæðisflokkurinn er auðvitað ekki á því, en kannski, maður veit aldrei.
Áttun getur hafa átt sér stað síðan ég heyrði í þeim síðast.
Bíðum og sjáum.
Kannski
22 á ráðherralaunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 2987147
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ögmundur er náttúrulega alveg sér á parti að ganga á undan með góðu fordæmi. - Það mætti sko fleiri fara að hans fordæmi. -
Sérstaklega þeir sem eru á tvöföldum launum, eða jafnvel þreföldum. Og sumir af þessum fyrrverandi ráðherrum, sem sinnt hafa ráðherra embættum eða sambærilegum embættum og fá líka "há eftirlaun" auk þess að vera í fullum launum hjá ríkinu.
En þessi launatala sem gefin er upp hjá Mogganum er nú dálítið röng! -
Það er enginn með hærri laun en Forsætisráðherra sem er með 935 þúsund á mánuði.
Og það á að vera búið að lækka laun opinberra starfsmanna, í samræmi við laun Forsætisráðherra það á enginn að fara uppfyrir 935. þús. samkvæmt lögum sem núverandi ríkisstjórn setti nýlega.
En það breytir engu um það að sumir sem eru hættir sem ráðherrar en eru á biðlaunum sem ráherra og fullum þingfararlaunum ættu að sjá sóma sinn í að skammast til að afþakka annað hvort.
Þessu eigum við að fylgja eftir en þá ætti mogginn líka að vera með réttar tölur, annars er þetta alveg ómarktækt.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.5.2009 kl. 14:18
Svakalega ert þú orðin flínk í "layoutinu". Heldurðu námskeið?
Annars væri ég bara fegin ef ég fengi einhver ráðherralaun! Sko mig langar alveg í svona laun. Eigum við ekki bara að berjast fyrir því að það komist að minnsta kosti einn úr hverri fjölskyldu á ráðherralaun og gefi tíund í sameiginlegan sjóð handa hinum fjölskyldumeðlimunum!
Edda Agnarsdóttir, 15.5.2009 kl. 14:56
That'll be the day
, 15.5.2009 kl. 17:26
Innlitskvitt og kveðjur......
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.5.2009 kl. 18:26
heldurðu það væri nú munur ef allir fv. ráðherrar klæddust mussum og syngju um frið á jörð.
ég er klárlega að sjá Björn Bjarnason fyrir mér. hvað er flottara en að klæðast skræpóttri blómamussu og iðka kínverska leikfimiíhugun?
Brjánn Guðjónsson, 15.5.2009 kl. 18:43
Góður þessi Brjánn, Þeir gætu sungið allir. All you need is Love......give peace a change. Mikið var nú ánægulegt að sjá fækkun á Sjálfs..... á Alþingi. Ég hefði vilja sá fleiri fara.
Anna , 15.5.2009 kl. 20:07
Brjánn er með þetta...annars alveg sammála þér, erfiðir tímar framundan og allir verða að "þola" skertan hlut.
Sigrún Jónsdóttir, 15.5.2009 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.