Sunnudagur, 10. maí 2009
Engin fjandans ganga í Hljómskálagarðinum
Fyrir utan þá staðreynd að það er gaman að vera vinstri maður í dag, þá er fleira sem kætir mig.
Bitru bloggin og viðtölin við stjórnarandstæðinga skemmta mér svolítið.
Það er ekki þornað blekið á málefnasamningi stjórnarinnar þegar allt liðið geysist fram á ritvöllinn og hefur orðið fyrir ferlegum vonbrigðum.
Eruð þið að fokking kidda mig?
Bjarni Ben, Þorgerður Katrín og Sigmundur Davíð voru auðvitað öll með geysilega háar væntingar til samstarfssamnings þessarar ríkisstjórnar! Vonbrigði þeirra eru í beinu framhaldi þess vegna mikil og sár. Halló, við erum ekki öll með möndlu í heila stað.
Stebbi Fr. gleðigjafi var ekki lengi að túlka málefnasamninginn.
"VG sviku kosningaloforð gagnvart ESB".
Stebbi hlýtur að hafa upplýsingar sem ég hef ekki. Öruggar heimildir.
Krúttlegir líka þeir Bjarni Ben og Sigmundur Davíð.
Þeim finnst frekar lélegt að stjórnin ætli að leita til stjórnarandstöðunnar eftir stuðningi við ESB málið.
Aumingja mennirnir hafa auðvitað ekki hugmynd um að það er til eitthvað sem heitir þverpólitísk samstaða, að það er sama hvaðan gott kemur og að stjórnarandstaða er ekki það sama og skotgrafahernaður.
Svo sá ég í gær eða fyrradag viðtal við Sigmund Davíð, þann undarlega þenkjandi mann, sem var á því að Össur ætti að slíta stjórnmálasambandi við Breta út af Gordon Brown fyrirkomulaginu.
Vakna!
Bretar settu á okkur hryðjuverkalög í október s.l.
Þá hummaði íhaldið fram af sér viðbrögðin við því stóralvarlega máli.
Haarde hringdi ekki einu sinni og spurði hverju sætti en viðurkenndi seinna að "maby he should have".
Það er svartur blettur á þjóðarsögunni að hafa látið Bretana komast upp með þann gjörning.
Hryðjuverkalög! Engin fjandans ganga í Hljómskálagarðinum þar börnin góð.
En nú finnst SD að við eigum að stökkva til yfir nýjasta útspili Gordons Brown (sem er alvarlegt, er ekki að draga úr því) en er ekki nálægt því eins alvarlegt og setning hryðjuverkalagana.
Reyndar er setning hryðjuverkalagana næsti bær við hernaðarlega árás á landið hvað mig varðar.
Ef stjórnmálasambandi yrði slitið núna en ekki í s.l. haust þegar gjörningur Bretanna gargaði á alvarleg viðbrögðm yrðu Gordi og Darling bæði "dazed and confused" eins og skáldið réttilega kvað.
Alveg: Voðalega svíður þeim undarlega þessum Íslendingum.
Ekki að mér sé ekki nákvæmlega sama hvernig þeir bregðast við þessir flækjufætur.
Lalalalalalala
Fram þjáðir menn og allt það kjaftæði.....
Ríkisráðsfundur fráfarandi stjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sko mín elskelig.
Það eru nokkur atriði sem ég vil hér koma á framfæri við ína vinstri sál.
1. Primero Þú segir Aumingja mennirnir hafa auðvitað ekki hugmynd um að það er til eitthvað sem heitir þverpólitísk samstaða, að það er sama hvaðan gott kemur og að stjórnarandstaða er ekki það sama og skotgrafahernaður.
OK miðað við fyrirsögnina lítur út fyrir að þú vitir ekkert hvað voru þverpólitísk sambönd í SKO------- HLJÓMSKÓ!!!!!! Ég var partur af all nokkrum svoleiðis.
2. Secundo Þú ert að rugla eitthvvaTjallana í platþingi Breta.
Alvöru Bretar komu á Sóló með viðkomu í Hlómskó efti gig í Laugardalnum, nánar tiltekið í LaugtardalsHöllinni og fengu friggings vake up call á hvað er að vera loose. Led ararnir kíktu auðvitað þangað og skildu allt upp á nýtt.
ÉG hélt í alvöru, að þú værir ofar en flokkspólitískt bullum sull og sæir hvað þettalið er i raun fake.
Nokkra slotta niður í bili
EN þú kemur aftur í efstu slottana mína mín elskelig.
Nú er VOR og Hljómskó fer a ilma sem ung kona.
EKKI setja nafn hans við PÓLITÍKK
please
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 10.5.2009 kl. 23:01
hmmmmmm og í þriðja lagi.........Ég held að það sé málið - þetta með hvað Íslendingum svíður undarlega! En kannski eru þeir bara svona seinir að fatta?
Hrönn Sigurðardóttir, 10.5.2009 kl. 23:05
minni á að núverandi ríkisstjórn hefur 49.7% kjósenda á bak við sig. spurning hversu lýðræðislegt og réttlátt það er að þeir kjósendur (við) hafi ekkert að segja í hvernig landinu er stjórnað.
það er ekkert sem segir að ný ríkisstjórn eigi að hegða sér eins og fyrri ríkisstjórnir og raða sér á garðana.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 10.5.2009 kl. 23:41
Salvör ...er þetta rétt? ...ég meina í ljósi vægi atkvæða?
Allavega vil ég bara segja að ef Bjarni Ben, Þorgerður Katrín og Sigmundur Davíð ætla að kjósa á Alþingi skv. EIGIN SAMVISKU, þá verða þau að kjósa viðræður!
Hvað er annars hættulegt við að tala við ESB?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.5.2009 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.