Leita í fréttum mbl.is

Norræna staðreynd!

Samkvæmt þessu þá er Norræna staðreynd.

Fyrsta hreina vinstri stjórnin frá stofnun lýðveldisins. 

Það hríslast um mig hamingjuhrollur.

(Það má svona í tilefni dagsins).

Ég er ofboðslega spennt.

Korter í blaðamannafund.

Úje.

 


mbl.is VG samþykkir sáttmálann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég get ekki fallist á það, að Samfylkingin sé hreinn vinstri flokkur. Í honum eru of margir hægrisinnaðir frjálshyggjumenn s.s. Árni Páll, Björgvin o.fl.

Svo legg ég til að stjórnin verði kölluð Norræna mæðradagsstjórnin.

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2009 kl. 16:19

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til hamingju Jenný mín, ég samgleðst þér.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2009 kl. 16:21

3 Smámynd: María Guðmundsdóttir

 sannarlega tilefni til ad gledjast

María Guðmundsdóttir, 10.5.2009 kl. 16:24

4 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Vantar hugsanlega greindarvísitöluna í flesta fréttamenn? Þeir spurðu ekki um neitt áðan sem mig langaði að fá svar við.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 10.5.2009 kl. 16:32

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ert þú ekki bara með of háa vísitölu, Ben.Ax.?

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2009 kl. 16:38

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Rétt Lára Hanna, það eru helvíti margir hægri kratar í Samfó, en Jóhanna heldur þeim í skikki.

Ég verð að vera sammála Ben.Ax. að því leyti að ég var alveg gáttuð á áhugaleysi fréttamannanna um aðgerðir í efnahagsmálum.

Það er það sem skiptir mestu máli fyrir fólkið í landinu held ég, við þurfum að lifa hvort sem við förum í ESB eða ekki.

Enginn áhugi á neinu nema Evrópusambandinu. Halló.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2009 kl. 16:49

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Svandís ætlar að afhjúpa rafmagnsreikninga stóriðjufyrirtækja, það líst mér vel á. En Jón Bjarna í landbúnaðarráðuneytið úffff

Finnur Bárðarson, 10.5.2009 kl. 17:10

8 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Það er álíka skynsamlegt að hafa landbúnaðarráðherra á Íslandi og sjávarútvegsráðherra í Sviss.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 10.5.2009 kl. 17:41

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ha!? Hvernig geturðu líkt því sama Ben. Ax? Ertu að segja að það sé enginn landbúnaður stundaður á Íslandi?

Hrönn Sigurðardóttir, 10.5.2009 kl. 22:24

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hvað er að þessum manni Ben.AX.?

Hvaða stælar eru þetta út í Jón? Alveg þræl heiðarlegur pólitíkus.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2009 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2987322

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.