Föstudagur, 8. maí 2009
Þolandi eða gerandi?
Gott Össur, kallaðu sendiherrann á þinn fund og lestu yfir breska andskotans fyrrverandi heimsveldinu.
Ég er algjörlega gáttuð á Gordoni Brúna sem gengur um ljúgandi eins og enginn sé morgundagurinn.
Ég gef mér að minnsta kosti að hann sé að skrökva sig bláan í framan.
Látum karlinn svara til saka.
Aðeins ein (eða tvær) spurning í lokinn kæri Gordon (Össur þú spyrð hennar fyrir mig)?
Vaknaðir þú upp einn morguninn í október og hugsaðir meðan þú starðir á fésið á þér í speglinum:
"Þetta er tíminn til að taka litla Ísland í afturendann?"
Eða eigum við þetta skilið vegna gjörða sukkbarónanna?
Á ég að vera þolandi eða gerandi. Plís, gera mér það ljóst.
Ég engist hérna.
Boðar sendiherra á sinn fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Vona að þú fáir svar sem fyrst ! Svo maður geti farið að taka afstöðu, til þessara furðulegu ummmæla Hr. Brúns.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.5.2009 kl. 13:07
Úbbs!!!, var bara að bæta upp "emmin" sem vantaði hjá þér um daginn, ég skellti þeim þarna í ummælin hjá Brúna herranum.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.5.2009 kl. 13:09
Jenný við eru gerendur eða öllu heldur bankastjórar Landsbankans og stjórnvöld. Þetta lið kom IceSafe ruglinu á koppinn. Skil vel að Bretum sé ekki skemmt.
Finnur Bárðarson, 8.5.2009 kl. 15:50
Það er nokkuð á hreinu að þolendur eru íslenskur almenningur -og breskur, að hluta a.m.k.
Gerendur eru íslensk útrásarmenni, (vil ekki lengur láta víkingana forfeður okkar, snúa sér við í haugunum af skömm), ásamt þeim stjórnmálaöflum, sem veittu þeim "svigrúmið" til að svindla, stela og blóðmjólka bankana, sem þeir fengu "gefins" í nafni "frelsisins".
Ekkert af þessu veitir Brown heimild til að rugla með staðreyndir á þingi né annars staðar, eins og þeir Darling eru margoft búnir að gera.
Gott hjá Össuri að tala við Gordon með tveimur hrútshornum !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.5.2009 kl. 16:29
Já og við erum klappstýrurnar, klappstýrur geta ráðið ýmsu með því að fylgjast með og klappa fyrir því sem vel er gert. Láta vita bæði af því sem gert er vel og illa. Þannig getum við verið á tánum og haft okkar áhrif. Það verður að segjast eins og er, að hvað sem má segja um þessa ríkisstjórn þá eru eyrun á henni ekki fullar af ormum af því að hlusta á grasrótina eins og eyrun á Davíð. Þau kunna ennþá að leggja eyrun að því sem við pöpullinn segir. Látum þau ekki týna því niður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.5.2009 kl. 16:34
Búa ekki allir þessir IceSafe gaurar í London. Ættu að vera hæg heimatökin fyrir Breta. Taka allt af þeim og leysa þar með IceSafe sukkið í eitt skipti fyrir öll.
Finnur Bárðarson, 8.5.2009 kl. 17:06
Hef áður lýst þeirri skoðun, að Össur glataði tækifæri lífs síns, á fundinum þarna um daginn, þegar hann var að nudda sér upp við Obama. Auðvitað átti hann að ganga á Brown, fyrir framan sjónvarpsvélar og með Obama í baksýn!
Betra hefði verið að Jóhanna hefði farið á fundinn, með vísifingurinn og brýrnar og látið dónann heyra það.
Diplómatík er furðuleg tík, en menn verða að fara að sýna klærnar og kjaftinn.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 8.5.2009 kl. 17:12
Ábyggilega ágætt að vera dipló (...þekki það bara ekki).. en svo koma stundir þar sem mörkin á milli þess að vera dipló og eins og barinn hundur eru örfín.
Það móment var æpandi augljóst þegar Össur lét tækifærið til að sýna Brown klærnar renna sér úr greipum
Heiða B. Heiðars, 8.5.2009 kl. 17:30
Hehe, var að blogga um þetta aftur.
Gordon er á heilanum á mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2009 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.