Föstudagur, 8. maí 2009
Undrun Guðríðar
Guðríði Arnardóttur kemur verulega á óvart uppphæðirnar sem Kópavogsbær (lesist Gunnar Birgisson) hefur greitt til fyrirtækis dóttur Gunnars fyrir hin og þessi viðvik.
Ég las um þetta mál í kringum páska í DV en í kosningalátunum virðist fréttin hafa farið meira og minna fram hjá fólki.
Þar komu fram ýmis viðvik fyrirtækis dótturinnar fyrir pabba sinn ég meina Kópavog og eitthvað af þeim verkum voru greidd en höfðu ekki verið unnin.
Ég skil því ekki alveg undrun Guðríðar varðandi þetta mál.
Þar fyrir utan hélt ég að það væri fylgst með gerðum samningum og skilum á þeim af þeim sem stýra bænum.
Gunnar var létt móðgaður og stórlega misboðið þegar DV fjallaði um málið og spurði brostinni röddu (úps óheppilegt orðaval en ég læt það standa): Á að refsa fyrirtækinu af því dóttir mín á það?
En þetta téða fyrirtæki dóttur og tengdasonar virðist vera alveg svakalega hagstætt í verði og viðskiptum.
Annars er ég ekkert að gagnrýna hana Guðríði neitt voðalega en halló, er ekki kominn tími til að henda út spillingu, kunningjareddingum og einvaldsköllum og taka í staðinn upp gagnsæ vinnubrögð?
Svo næ ég ekki upp í nefið á mér yfir þessum kóngi í Kópavogi og vinum hans sem gera það að verkum að fyrir suma er gott að búa í Kópavogi.
Frekar ólekkerar týpur.
Kom verulega á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Hneyksli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2986831
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
... fyrir suma greinilega
Jónína Dúadóttir, 8.5.2009 kl. 09:52
Hvað er að Kópavogsbúum, að kjósa þennan rostung yfir sig ár eftir ár ?
Finnur Bárðarson, 8.5.2009 kl. 10:11
Ég er alltof svo undrandi afhverju það er endilega svona gott að búa í Kópavogi. Ég reyndar bjó í Kópavogi, en mér fannst það ekkert endilega betra heldur en að búa annars staðar. Eins og staðan er í dag er bara gott að búa einhvers staðar eða bara vinna einhvers staðar. úff...já ég kem með þér aftur 17.maí....þorir þú?
Garún, 8.5.2009 kl. 10:26
frekar "ólekker fenjatröll" er orðfærið sem ég myndi nota
og spurning Finns #2 á vel við, hvað er eiginlega að???
halkatla, 8.5.2009 kl. 11:16
Núverandi bæjarstjóri Kópavogs er fulltrúi þeirra tíma þar sem allt blómstraði. GIB yrði varla kosinn í dag eða hans flokkur.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 11:27
Ég man alveg þessar fréttir um málið og fannst það ósiðlegt og finnst það enn. Skil heldur ekki hvað þeir eru að kjósa þennan mann yfir sig.
Já hann er frekar ólekker svo ég noti nú ekki sterkari lýsingarorð yfir þetta fyrirbæri.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.5.2009 kl. 12:00
Ég er líka undrandi, ég er undrandi og hneyksluð á þeim bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að hafa samþykkt þetta sukk, í öll þessi ár.
- Þeir eru samsekir, vegna þess að þeir létu þetta gerast á meðan þeir sátu og þáðu bæjarstjórnarlaun frá Kópavogsbæ fyrir það að vernda rétt og stöðu bæjarnins.
Ég skora á þá að segja af sér strax í dag.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.5.2009 kl. 12:40
Takk öll fyrir innlegg.
Auðvitað á þetta lið að segja af sér strax.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2009 kl. 12:48
Það eru alltaf jafnmálefnalegar umræðurnar hér á þessum vettvangi....ólekker, fenjatröll rostungur eru heiti sem þið gefið bæjarstjóranum..það drýpur smjör af hverju strái hér. Hvað skyldu vera viðeigandi orð yfir ykkur kerlingar og karlar sem blaðrið frá ykkur allt vit dag hvern, dæmið mann og annan, alla nema sjálfa ykkur...álkur, hænsn eða kvensniftir, liðleskjur og veifiskatar, rógberar og níðingar......
Katrín, 8.5.2009 kl. 14:15
Nákvæmlega það sem ég hugsaði þegar ég las undrun Guðríðar, og hún er að tala um s.l. 10 ár takk fyrir.
Segir eiginlega meira um máttlausa stjórnarandstöðu þar á bæ.
Og staðfestir að þessir bæjarstjórnarfundir eru kaffi og bruðu fundir.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 8.5.2009 kl. 15:10
Stóra málið er að Kópavogsbúar kjósa þennan mann yfir sig aftur og aftur og aftur og aftur og aftur og aftur. Árni Johnsen hvað?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.5.2009 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.