Fimmtudagur, 7. maí 2009
Aumingja Eiður
Ég sem hélt að við Íslendingar værum í vondum málum með kreppuna, fjárhagsvanda heimilanna, yfirvofandi gjaldþrot þjóðarinnar, Icesave og atvinnuleysi og er þá fátt eitt upp talið af hörmungum vorum.
Stundum er nefnilega gott að horfast í augu við sjálfa sig, draga andann djúpt og átta sig á að maður er bara í þokkalegum málum miðað við það sem á suma er lagt.
Aumingja Eiður, ömurlegt að lenda í þessu.
Eiður Smári: Vildi ekki fagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Íþróttir, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Hann er svo mikið krútt!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 20:31
M'er þykir nú farið að fjúka í flest skjólin þegar þú ert komin í íþróttirnar líka!En auðvitað gastu ekki stillt þig, Eiður enda eins og Hrönnkellan segir, augnayndi og draumaprins margra meyjanna! Passaðu þig samt að fara ekki of geyst, hann nefnilega frændi minn!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.5.2009 kl. 20:49
Greyið strákurinn...
Jónína Dúadóttir, 7.5.2009 kl. 20:53
Mér finnst hann krútt: Ánægður addna Magnús Geir?
En ég finn til djúprar meðaumkunar með honum.
What can I say?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2009 kl. 21:21
ég sagði aldrei að hann væri augnayndi og draumaprins - ég sagði að hann væri krútt! Sem er eins og alþjóð - mínus Magnús Geir veit - ALLT annar handleggur!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 22:06
Hrönnsla: I love you.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2009 kl. 22:36
Já.... ég veit! Það er bara vegna minna hortugheita!!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 22:41
Jabb vegna hortugheitanna and a couple of other things.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2009 kl. 22:47
Held að síðazta ~fóbó~ bloggeríið mitt sé nú það hið fyrzta sem að jenfólið 'athugazemdaðiizt' ekki inn á þegar við vinkonurnar boltabloggumzt zælar saman.
Oftlega eitthvað á þá leið með hvað henni leiðizt nú fótbolti & blogg um slíkt fánýti.
En...
Krozztré, nei.
Frekar sexarmastjörnur & sjöarmaztikur.
& bjargið enn óvígt...
Steingrímur Helgason, 7.5.2009 kl. 23:05
Ég las fyrirsögnina og hélt að þú ættir við mig...
En það var að sjálfsögðu ekki tilfellið
Eiður Ragnarsson, 8.5.2009 kl. 00:47
aaah, ljúfur Eiður
Sigrún Jónsdóttir, 8.5.2009 kl. 01:11
Mér finnst reglulega sætt að hann skuli vera svona "loyal" við sína gömlu vini og samherja. Þetta hlýtur að vera góður strákur
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.5.2009 kl. 01:37
Hlýtur að vera að slá niður fyrst ég er orðin svona sentimental.
Hjálp ! Hvert fór kúlið ???
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.5.2009 kl. 01:40
Heiður að vera Eiður
Hrönn Sigurðardóttir, 8.5.2009 kl. 08:36
thad er kúl ad vera kaldhædinn
María Guðmundsdóttir, 8.5.2009 kl. 08:47
Mér er nokk sama hvar þessi húðlati knattspyrnumaður situr á tréverki.
Stefán (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 09:18
Eiður Smári byrjaði að sparka bolta í garðinum hjá okkur í Traðarlandinu þá bara svona smápeyi sem stóð varla út úr hnefa en það bjó margt í strák það sáum við vel.
Mér er alltaf dálítið hlýtt til þessa stráks.
Ía Jóhannsdóttir, 8.5.2009 kl. 09:28
Ég er svag fyrir honum Eið.
Það sem olli því að ég bloggaði við þessa frétt er þessi tilbeiðslukennda umfjöllun fjölmiðla um "hetjurnar okkar" sem vekur meiri athygli og uppúrvelting en stóru málin.
Og þá er spurningin; Hver eru stóru málin?
Fyrir mér eru þau ekki íþróttafréttir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2009 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.