Sunnudagur, 3. maí 2009
Ég er glötuð!
Þetta vorið hef ég hagað mér algjörlega út úr korti með margt.
Vígin falla hvert af öðru, prinsippunum mínum hent á gólfið og þar hef ég hoppað á þeim og sparkað þeim út í horn, eins og um úldnar borðtuskur væri að ræða.
Þetta er skelfilegt!
Það prinsipp sem minnst er heilagast, þetta með að hata Júróvisjón í verki og horfa ekki á neitt sem tengist því er kolfallið. Algjörlega farið í vaskinn!
Ég gæti tekið "stjórnmálamanninn" á þetta og hent ábyrgðinni á þrálát veikindi sem hafa verið að hrjá mig undanfarið og því haldið mér meira og minna innilokaðri á menningarheimili mínu hér í hjarta borgarinnar, en ég ætla ekki að gera það.
Þetta varðaði bara svona.
En mikill rosalegur urmull af glataðri músík er í þessari keppni.
Algjör ráðstefna fyrir hæfileikalausa lagasmiði.
En það eru undantekningar.
Plebbinn ég féll fyrir Noregi.
Og Jóhönnu Guðrúnu.
Svo horfði ég á sænska panelinn (í þættinum þar sem Eiríkur Hauks sat til skamms tíma og gaf álit sitt), og þar voru menn yfir sig hrifnir af okkar framlagi með Jóhönnu Guðrúnu.
Nema ein kerling, en hún var mjög óaðlaðandi manneskja () hinir fimm féllu í stafi.
Ætli við vinnum?
Nei, en það mun Noregur gera, ekki spurning.
Úff, bara að mér fari að batna, þetta er að eyðileggja töffaraímynd mína algjörlega.
Later og góðan daginn.
Íslandi spáð góðu gengi í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta var nú það skásta af afspyrnu lélegri dagskrá í gærkvöldi... en kannski var bara flensan að villa mér sýn...
Farðu vel með þig og vertu dugleg að taka lýsið þitt
Jónína Dúadóttir, 3.5.2009 kl. 09:35
Hreint ætla ég að vona að þér batni fljótt svo þú getir nú horft á
Eurovision hvenær sem það verður nú haldið, í alvöru þá er nú kominn tími á betri heilsu, en náttúrlega ertu ein af þeim sem finnst alveg óþarfi að þú farir til læknis eða gerir eitthvað með það sem fólk er að segja þér svona með te, C vit og Sólhatt það bjargar mér næstum alltaf, það er ef ég man eftir að taka það.
En svona í lokin á þessari ritgerð þá horfi ég aldrei á Eurovision.
Kannski maður verði að fara að vera inn.
Knús til þí elskan
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.5.2009 kl. 09:35
Úff láttu þér batna kona!!
Ég hef bara heyrt eitt lag, finnska, og það var ferlega gott! Og ég sem er ekkert lasin!
Heiða B. Heiðars, 3.5.2009 kl. 11:20
Hef ekki heyrt þetta finnska, bæti úr því.
Takk Heiða mín, er að fá röddina, smátt og smátt, en hún er enn hryllilega ljót.
Milla: Þú verður að bæta úr þessu kona. Er að taka mínavít.
Jónína: Takk elskan, en ég tek aldrei lýsi. Oj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2009 kl. 11:23
Bæti úr því, flott að taka mínavít.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.5.2009 kl. 11:59
Ég var ekki búin að heyra þetta norska, það er bara gott, annars finnst mér Jóhanna Guðrún flottust, allt annað er óttalegt rusl. Batni kveðjur til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2009 kl. 13:44
Ég hef misst af þessu öllu, en þetta norska lag finnst mér frábært.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.5.2009 kl. 16:01
Jenný þó...þetta er bara umburðarlyndið, sem kemur með "bættum" aldri
Norska lagið súperflott, en Jóhanna Guðrún tekur þetta, þ.e. ef hún kemst upp úr undankeppninni
Sigrún Jónsdóttir, 3.5.2009 kl. 16:07
Hann er óttalegt kjútípæ sá norski.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 17:16
Einu sinni fylgdist maður með þegar Ísland keppti í Evróvisjón. Eftir að farið var að syngja á útlenzku finnst mér þetta ekki vera "mitt lið".
Emil Örn Kristjánsson, 3.5.2009 kl. 17:54
Takk öll fyrir innlitið.
Ég ætla að fylgjast með án hljóðs.
Nema á meðan Ísland syngur nottla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2009 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.