Fimmtudagur, 23. apríl 2009
Hver er fallegust?
Ég er svo mössí, mössí í kvöld.
Algjör tilfinningakartöflustappa með smjöri.
Svo langar mig til að bresta í söng.
"Vorvindar glaðir", en ég sleppi því.
Örugglega sumarið held ég.
En eitt hefur vantað í kosningabaráttuna.
Það er fegurð kvenframbjóðendana sem hefur ekki enn verið metin, hvað þá um hana kosið.
Það á að raða konum upp eftir fegurð, fallþunga og aldri, þvert á flokka.
Konur eiga ekkert að þvælast í framboð, séu þær yfir/undir kjörþyngd, ómálaðar og með skjúskað hár.
Svo kjósum við auðvitað þann flokk sem á fallegustu konurnar.
Herra Ísland (hver sem það nú er) hefur gert þetta mögulegt.
Hann hefur útbúið lítinn og sætan samkvæmisleik þar sem við getum raðað stelpunum eftir útliti að okkar smekk.
Og hér má kjósa framboðsherrana. Jafnræði. Ávallt jafnræði.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehe, var að enda við að lesa viðtal við Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún segist alveg hafa húmor fyrir þessu og lét í ljós óánægju sína með að vera fallin niður í níunda sæti úr því fyrsta. Henni finnst ekki gott að hrapa svona niður skalann en hressir sig við með því að systurdóttir hennar sé í fyrsta sæti.
Helga Magnúsdóttir, 23.4.2009 kl. 23:17
Hvernig er valið á þessa lista? Hér vantar margt af lang, lang, langflottasta fólkinu!
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.4.2009 kl. 23:25
Já, vantar helling.
Ég t.d. er mjög svag fyrir rauðhærðum stjórnmálakonum. Það vantar nokkur stykki sollis.
Á meðan er þetta ekki marktækt.
Ég myndi líka segjast hafa húmor fyrir þessu, væri ég í framboði.
Sko, það er nefnilega allt analyserað út í hörgul þessa dagana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2009 kl. 23:31
ég varð að segja pass á karlana, en ég tékkaði á dömunum.
kaus þrjár. engin þeirra fær þó koss frá mér á laugardag
Brjánn Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 23:31
Ja, zgo, fyrir utan Tobbu Stjána, þá eru náttla ~sjallaztelpurnar~ alltaf flottri en kommamuzzurnar & framsóknarkýr eru bara slíkar.
Steingrímur Helgason, 24.4.2009 kl. 00:24
Tapað í dag, tjúttað í kvöld...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 24.4.2009 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.