Leita í fréttum mbl.is

Atkvæðabanarnir ógurlegu

Allir flokkar vilja láta Ríkisendurskoðun fara yfir fjármál stjórnmálaflokkana.

Líka þeir sem geyma þau í skugganum eins og Sjálfstæðisflokkurinn.

En hvað um það,

að tala um að "ganga hreint til verks".

Ég sá þessa mynd á Smugunni.

hvar-er-gulli-baeklingur-xd

Málið er að fyrir helgi var bæklingur til vinstri sendur í hús.

Eftir helgi var búið að hreinsa Gulla út úr mynd og Kristján Þór kominn í staðinn!

Allt uppi á borðinu, gegnsæ vinnubrögð, hreint til verks skal gengið.

Það er líka talað um þá staðreynd á Smugunni að atkvæðabaninn ógurlegi Hannes Hólmsteinn er settur í geymslu fyrir kosningar.

Spurningin er því hvort Gulli hangi í geymslunni með Hannesi.

Sko, framyfir kosningar.

Mar spyr sig.


mbl.is Taka undir að Ríkisendurskoðun skoði fjármál flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir eru saman í varðhaldi flokksins og spila þar ludo.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 11:52

2 identicon

Okkur hér finnst engin fegrun á því að sýna KJúlla!

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 12:10

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

hefur það ekki verið reglan, undanfarin ár, að Snati sé lokaður inni í aðdraganda kosninga?

Brjánn Guðjónsson, 21.4.2009 kl. 12:10

4 identicon

Sjálfstæðisflokkurinn er hentistefnuflokkur og hendir alveg hiklaust bakara inn fyrir fyrir smið ef henta þykir. Bakarinn bakar vandræði á Akureyri með sín 150 þúsund á tímann þegar hann lætur sjá sig á bæjarstjórnarfundum. Smiðurinn hefur neglt sig lengst inn í horn og er að verða ósýnilegur rétt eins og Hannes Hólmsteinn sem virðist vera orðinn að pólitísku hræi.  Þegar sagnfræðingar framtíðarinnar fagra ófögrum orðum um ,, kónginn " Davíð, þá verður Hannes Hólmsteinn jókerinn.   

Stefán (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 13:19

5 identicon

Takið eftir fingrunum (ekki bara lengd ) sem eru eins á báðum myndum. Þarna hefur verið mikill hraði og enginn tími til að draga liðið aftur til ljósmyndarans. Gulli klipptur af og Stjána skeytt á.

Kolla (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 14:22

6 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Ha, ha... þessi var góður!

Stalín hefði ekki geta gert þetta betur!

Lifi fjalldrapinn!

Ásgeir Rúnar Helgason, 21.4.2009 kl. 17:35

7 identicon

http://eyjan.is/goto/tomash/ - færsla sem heitir "Ekki hæfileiki til að opna bækling?".   Eitthvað meira sem þið viljið segja?

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 18:00

8 identicon

--Og íhaldið sem fær haug af atkvæðum út í Eyjum. Það er ótrúlegt - ótrúlegt að styðja sægreifana sem hafa notað gróðann sinn - fyrir fólkið í Eyjum - o nei - til að styrkja Moggann - til að kaupa sér þyrlu og bílaumboð og kannski fótboltalið úti í heimi - .

Verkafólkið í Eyjum kyssir vöndinn og sennilega víðar á Suðurlandi t.d. í Ölfusinu.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 18:56

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ingibjörg: Rétt.

Tómas Örn: Þú segir mér ekkert.  Núll og nada.

Ágeir: Segðu.

Stefán: Sammála.

Snati er grándaður.

Ragna: Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 19:57

10 identicon

Góð grein Eiríks Brynjólfssonar í sunnudagsmbl. þar sem hann stúderar HHólmstein.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 22:15

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ingibjör: Les hana.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 22:40

12 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Pravda bara !

Hildur Helga Sigurðardóttir, 23.4.2009 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2985742

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.