Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Atkvæðabanarnir ógurlegu
Allir flokkar vilja láta Ríkisendurskoðun fara yfir fjármál stjórnmálaflokkana.
Líka þeir sem geyma þau í skugganum eins og Sjálfstæðisflokkurinn.
En hvað um það,
að tala um að "ganga hreint til verks".
Ég sá þessa mynd á Smugunni.
Málið er að fyrir helgi var bæklingur til vinstri sendur í hús.
Eftir helgi var búið að hreinsa Gulla út úr mynd og Kristján Þór kominn í staðinn!
Allt uppi á borðinu, gegnsæ vinnubrögð, hreint til verks skal gengið.
Það er líka talað um þá staðreynd á Smugunni að atkvæðabaninn ógurlegi Hannes Hólmsteinn er settur í geymslu fyrir kosningar.
Spurningin er því hvort Gulli hangi í geymslunni með Hannesi.
Sko, framyfir kosningar.
Mar spyr sig.
Taka undir að Ríkisendurskoðun skoði fjármál flokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þeir eru saman í varðhaldi flokksins og spila þar ludo.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 11:52
Okkur hér finnst engin fegrun á því að sýna KJúlla!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 12:10
hefur það ekki verið reglan, undanfarin ár, að Snati sé lokaður inni í aðdraganda kosninga?
Brjánn Guðjónsson, 21.4.2009 kl. 12:10
Sjálfstæðisflokkurinn er hentistefnuflokkur og hendir alveg hiklaust bakara inn fyrir fyrir smið ef henta þykir. Bakarinn bakar vandræði á Akureyri með sín 150 þúsund á tímann þegar hann lætur sjá sig á bæjarstjórnarfundum. Smiðurinn hefur neglt sig lengst inn í horn og er að verða ósýnilegur rétt eins og Hannes Hólmsteinn sem virðist vera orðinn að pólitísku hræi. Þegar sagnfræðingar framtíðarinnar fagra ófögrum orðum um ,, kónginn " Davíð, þá verður Hannes Hólmsteinn jókerinn.
Stefán (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 13:19
Takið eftir fingrunum (ekki bara lengd ) sem eru eins á báðum myndum. Þarna hefur verið mikill hraði og enginn tími til að draga liðið aftur til ljósmyndarans. Gulli klipptur af og Stjána skeytt á.
Kolla (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 14:22
Ha, ha... þessi var góður!
Stalín hefði ekki geta gert þetta betur!
Lifi fjalldrapinn!
Ásgeir Rúnar Helgason, 21.4.2009 kl. 17:35
http://eyjan.is/goto/tomash/ - færsla sem heitir "Ekki hæfileiki til að opna bækling?". Eitthvað meira sem þið viljið segja?
Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 18:00
--Og íhaldið sem fær haug af atkvæðum út í Eyjum. Það er ótrúlegt - ótrúlegt að styðja sægreifana sem hafa notað gróðann sinn - fyrir fólkið í Eyjum - o nei - til að styrkja Moggann - til að kaupa sér þyrlu og bílaumboð og kannski fótboltalið úti í heimi - .
Verkafólkið í Eyjum kyssir vöndinn og sennilega víðar á Suðurlandi t.d. í Ölfusinu.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 18:56
Ingibjörg: Rétt.
Tómas Örn: Þú segir mér ekkert. Núll og nada.
Ágeir: Segðu.
Stefán: Sammála.
Snati er grándaður.
Ragna: Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 19:57
Góð grein Eiríks Brynjólfssonar í sunnudagsmbl. þar sem hann stúderar HHólmstein.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 22:15
Ingibjör: Les hana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 22:40
Pravda bara !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 23.4.2009 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.