Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Kjósa!
Mikið skelfing er ég glöð með velgegni Borgarahreyfingarinnar í skoðanakönnunum.
Minn flokkur er líka í fínum málum.
Jájá, þið sjáið þetta sjálf á meðfylgjandi frétt.
Ég er að hugsa um að kjósa utankjörstaðar, bara upp á öryggið.
Ég gæti vaknað dauð á laugardagsmorguninn og þá er mitt atkvæði farið í súginn.
Ekki bara mitt, húsbandið yrði auðvitað miður sín og færi ekki á kjörstað. Tvö í ruslið.
Dætur mínar, hm.. þær yrðu voða leiðar líka, en frumburður verður í London og búin að kjósa, Maysan í London og má ekki kjósa en Sara færi líka í rusl og myndi gleyma kosningunum.
Þannig að sjá má að það er ekki á vísan að róa með atkvæði þessarar fjölskyldu.
Kannski ég ætti að steðja á kjörstað strax í dag.
Gæti hrunið í kvöld, enginn veit sína ævina fyrr en öll er.
Já, ég er stórskrýtin en ég er með boðskap í þessari færslu hérna.
Það skiptir ÖLLU máli að kjósa. Það er grundvallaratriði og heilög skylda nú eða réttur hvers manns.
Ég set X við V það er nokkuð ljóst.
Ætli það sé ekki best að fara að koma sér í kjörklefann.
Ég er með svo hraðan hjartslátt eitthvað, smá höfuðverk, hvað er í gangi?
Ætli ég sé nokkuð að yfirgefa?
Lalalalalala
O-listi fengi fjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Smjútttttttttttttttttttttttts elskan :)
Heiða B. Heiðars, 21.4.2009 kl. 10:23
Kjóstu untankjörstaða í Laugardalshöllinni, ekkert að gera engin biðröð, búinn sjálfur og ætla svo að sofa út á laugardag og hita mér kaffi og fá mér rúnstykki í rólegheitum.
Finnur Bárðarson, 21.4.2009 kl. 10:31
Hvaða rugl er þetta ? Eins og týnda miðbarnið megi ekki kjósa þótt hún sé búsett í London. Konan á bara að drifffffa sig í sendiráðið og nýta kosningaréttinn.
Eða bara koma heim og kjósa í 10. kjördeild, Ráðhúsi.
Kv.
Kosninganörðurinn
Frumburður (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 10:41
Já.... það er oft svona með miðbörnin!! Þau mega ekkert........
Hrönn Sigurðardóttir, 21.4.2009 kl. 10:52
Voru þau ekki að röfla um það á fésinu (Robbi) að vegna þess að þau væru með lögheimili í útlöndum fengju þau ekki að kjósa?
Spurning um hvort sumum sé hleypandi í kjörklefa.
Hrönn: Segðu, þessi er sko "týnt" og "gleymt" miðbarn. Jeræt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 10:57
Kosningabarátta Sjálfstæðisflokksins núna er þeim til háborinnar skammar og gerir ekki annað en að troða þeim flokki enn neðar í skítinn. Bjarni Ben ætti að hafa þann manndóm í sér að láta þessar lygaauglýsingar ekki líðast. Og gamli lygarinn og þjófurinn frá Vestmannaeyjum lýgur því blákalt framan í fólk á fjölmennum fundi að Samfylkingin skuldi Stöð 2 100 milljónir. Ari Edvald segir það haugalygi. Á hvaða skítaplaplan er Sjálfstæðisflokkur Bjarna Ben eiginlega kominn ??? Ég held þeim væri nær að fara að borga þessar illa fengnu 60 milljónir til baka.
Stefán (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 11:18
Ég er svo hamingjusöm fyrir hönd O-aranna! Barasta svo flottast hjá þeim. Vildi að ég gæti kosið en það er ekki á allt kosið hér í henni veslu.
Ía Jóhannsdóttir, 21.4.2009 kl. 11:25
Ég er líka rosalega hamingjusöm með fylgi Borgarahreyfingarinnar en get vel unnt VG góðu fylgi.
Jenný, ég heyrði að hægt væri að dæma utankjörstaðaatkvæði ógilt ef viðkomandi væri heima á kjördag. Sel það samt ekki dýrara en ég keypti það (en þá er líka að taka með í reikninginn að maður gæti verið dauður. Ekki viss um að kjörstjórnir skoði í líkpokana.). Held að sé öruggast að kjósa á kjördag ef maður er heima hvort eð er.
Kolla (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 13:44
Neihei ég er sko sérfræðingur í kosningalögunum og báðir Londonbúarnir eru á kjörskrá, enda búin að vera með lögheimili í útlöndum skemur en 8 ár.
Það er ekki rétt að utankjörfundaratkvæði verði ógild ef menn eru heima hjá sér á kjördag, enda væri svolítið erfitt að hafa eftirlit með því. Ef menn mæta á kjörstað á kjördag aftur á móti, eftir að hafa kosið utan kjörfundar, þá gildir kjörfundaratkvæðið.
Rokk og ról.
Frumburður (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 15:32
Er VG ekki með listabókstafinn U? Hélt það, svona síðast þegar ég gáði.
Hólmfríður Gestsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.