Mánudagur, 20. apríl 2009
Að skjóta sig í fætur
Björn Bjarnason fer hamförum á blogginu sínu.
Heitir það ekki að berjast fyrir lífi sínu? Svei mér þá, ég held nú það.
Las einhvers staðar (dv held ég) að Björn segi Atla Gísla hafa "nauðgað" vændisfrumvarpinu í gegn í þinginu.
Smekklegt orðaval Björn Bjarnason, verulega smekklegt.
Annars eiga sumir ekkert að tala um svona hluti, verandi bullandi sekir um að hafa með málþófsobeldi komið í veg fyrir breytingar á stjórnarskrá.
Takk Atli fyrir að "nauðga" þessu þjóðþrifafrumvarpi í gegn.
Og svo hjólar Björninn í Jóhönnu.
Nenni ekki að tíunda þann söng allan, en hann segir m.a. að þvermóðska Jóhönnu hafi gert hana að forsætisráðherra og að hún hafi komið þremur seðlabankastjórum frá völdum.
Gott Jóhanna, til hamingju með þvermóðskuna. Greinilega mikill kostur í þínu tilfelli.
Og að lokum,
Björn býsnast yfir að forsætisráðherrann hafi komið "norskum" manni að í Seðlabankanum.
Það er auðvitað reginhneyksli.
Hann var svo vel mannaður íslendingum, þ.e. yfirbankastjóranum vini hans.
Úff.
Skjóttu þig endilega áfram í lappirnar Björ góður.
Þvermóðska Jóhönnu gerði hana að forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2986831
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta fer að enda með amputation ef hann fer ekki hætta þessu rugli.
Finnur Bárðarson, 20.4.2009 kl. 16:34
Bara Steini, 20.4.2009 kl. 16:35
Ég hef aldrei haft mikið álit á þessum fálka (nota þetta orð svo ég fái ekki sömu skammir og hjá Agli Helga). Er þetta skoffín ekki að hætta? Því fær hann birtar boggfærslur í fréttum á MBL.is?
Skorrdal (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 16:43
Björn er að hætta í pólitík og því myndi ég nú kalla þetta eitthvað annað en lífsbaráttu.
Er hann ekki bara að setja fram sínar skoðanir? Má hann ekki gera það? Það er ennþá málfrelsi? hvað sem verður .......
Grétar (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 16:44
Hugsanlega er björninn fjölfætla miðað við það hversu oft hann hefur skotið sig í fæturna.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 16:45
Gísli: Segðu.
Grétar: Ég er að meina að hann sé að skjóta sig í fótinn svona flokkslega og ekki að aðstoða D við að raka að sér fylgi.
Skorrdal: Þú drepur mig.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2009 kl. 17:04
og hverjir eru það sem eru að vinna í því að það fjarar undan krónunni, er það ekki einmitt fólkið í xD ,LÍÚ risarnir og SA Samtök Atvinnulífsins, LÍÚ foringinn viðurkendi að fólkið hans hafi verið að vinna í því að sniðganag gjaldeyrinn vegna gats í Gjaldeyrilögunum..
svo fagna xD flokksmenn á þingi þessu, mikið svakalega ógeð er þetta fólk innan xD
Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 17:26
Það vil ég síður gera, mín kæra Jenný. En - betra er að "drepast" með bros á vör en hatur í hjarta. Svo, vonandi fæ ég þig til að brosa eins lengi og mögulegt er. (Ef ég skil þá "þú drepur mig" rétt... :P ) ;)
Skorrdal (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 17:28
Tryggvi: Svo hjartanlega sammála þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2009 kl. 17:34
Björninn þarf eitthvað að dunda sér við ,þar sem lítill hasar er hjá honum núna ,þá er hann að reyna að fá útrás á sitthvern hátt ,því hann er auðvitað bitur og reiðir undir niðri yfir því að hans mönnum var bolað frá þó að þeir þráuðust við ,hahahahahehehehehe.
Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 18:56
Hann of flokkur hans nauðgaði þjóðina með efnahagsstefnu sinni sem olli gjaldþrot þjóðarinnar. Ég mun opna Campavínið þegar þessi maður tekur pokann sinn.
Anna , 20.4.2009 kl. 19:01
Að þessi maður sé búin að sitja á þingi í18 ár, lýsir betur en margt annað þeim fíflum sem gefið hafa honum brautargengi.
Ef telja ætti upp þá spillingu og embættisafglöp Björns B, á valdatíð hans, þyrfti nokkrar síður í það.
Þessi maður kveður með álíka mikilli sneypu og reisn, og DO.
Tákngervingur þess sem siðað fólk er búið að fá ógeð á hjá sdtjórnmálamönnum.
hilmar jónsson, 20.4.2009 kl. 19:04
Björn er þekktur fyrir smekklegheit - sérstaklega þessi dægrin.
alla (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.