Sunnudagur, 19. apríl 2009
Engin dömubindaauglýsing í sjónmáli
Frábært, peningar sem liggja steinþegjandi inni á banka.
Verst að þjóðin fær þá ekki inn á reikninginn.
Annars hef ég ekki nokkurt andskotans vit á neinu lengur.
Það er svo mikið af "sérfræðingum" sem vita hvað eigi að gera okkur til bjargar, en því miður kannski, þá eru þeir ekki þar sem ákvarðanirnar eru teknar.
Ég hef ákveðið að nota brjóstvitið héðan í frá.
Fyrirgefið en helbláir Sjálfstæðismenn sem vilja ganga í ESB segja mér ekkert um eitt eða neitt.
Ég hreinlega treysti ekki Sjálfstæðismönnum.
Á laugardaginn kemur þá steðjum við að kjörborði.
Ég ætla að kjósa VG og er búin að gera það upp við mig svo fremi sem ekkert stórkostlegt gerist.
Ég held að það sé ekki hægt að kjósa yfir sig kraftaverk í stöðunni, betri heim, fiðluspil, dömubindaauglýsingalíf, blóm og stórsteikur.
Því eru Sjálfstæðismenn ásamt Framsókn búnir að klúðra svo fokking big time að það er ekki til neins að láta sig dreyma.
Valið hjá mér snýst ekki um neina útópíu, ég tel mig vita nokkurn veginn hvað býður, ég kýs einfaldlega þá sem ég treysti best til að vera heiðarlegir og raunsæir og þá sem ég tel að muni forgangsraða þannig að við venjulega fólkið verðum ekki notuð sem fallbyssufóður í fremstu víglínu afleiðinga efnahagshrunsins.
Borgarahreyfingin er auðvitað möguleiki líka, en ég ætla að hafa þetta svona.
Já og talandi um Framsókn.
Það þarf ekki spádómsgáfu til að sjá að þá dreymir um heitar samvistir með Sjálfstæðisflokknum.
Í öllum þáttum sem frambjóðendur koma saman þá eru þeir ofan í kokinu hver á öðrum, jánkandi og jáandi.
Það var frábært að horfa á Sjóð 9 og Birkir Jón á Borgarafundinum síðasta (minnir mig). Birkir Jón jánkaði svo brjálæðislega öllu sem Sjóðurinn sagði að ég var skíthrædd um að hann yrði höfðinu fátækari ef þátturinn yrði mikið lengri.
En við erum Zimbabwe norðursins börnin góð.
Úthrópaðir ómerkingar án þess að hafa lyft litlafingri til að orsaka orðstírinn.
Endilega ekki biðja um meira af sama á laugardaginn.
Óvænt fé í íslenskum banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Blessuð vertu .Það er gott að þú ert ekki í vafa lengur ,í sambandi við kosningarnar ,en ég er samála þér að Sjallarnir finnst mér geta hvílt sig áfram ,en þeir eru bara eiginhagsmálapúkar ..
Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 17:26
við erum þó sammála um að kjósa ekki yfir okkur Sjóð 9 & co
Brjánn Guðjónsson, 19.4.2009 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.