Fimmtudagur, 16. apríl 2009
Mál númer tíu
Sannleikurinn á ekki upp á pallborðið sumsstaðar á Íslandi.
En það stendur til bóta.
Ég skildi þig Katrín, eins og reyndar allir sem vilja ekki nýta sér tækifærið og slá sér upp í pólitíkinni með því að rangtúlka orð þín.
En að máli málanna, sem á erindi við allan þingheim.
Mál númer tíu er mikilvægt mál á dagskrá þingsins í dag.
Það er langþráð bann við nektardansi og viðlíka starfsemi.
Ég og fjöldi annarra reiknum með að þing fari ekki fet fyrr en þessu máli hefur verið komið í höfn.
Um það er í raun ekki fleira að segja.
Í gegn með málið gott fólk.
Annað er ekki boðlegt.
Orð Katrínar falla í grýttan jarðveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Stjórnmál og samfélag, Mannréttindi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Satt er það annað er ekki í boði, þeir geta ekki hunsað lengur þann boðskap sem kemur frá fjöldanum.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.4.2009 kl. 12:51
Sæl jenný.
Ég las skemmtilegan pistil eftir Sverri Stormsker á blogginu hans einmitt um þetta mál endilega tékkaðu á honum.
http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/entry/834358/
Hörður (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 12:52
Heyr, heyr.
Helga Magnúsdóttir, 16.4.2009 kl. 13:50
Hörður minn Tómasson: Tékkaði á Sverri og þetta var ansi hreint skemmtilegur pistill, fullur af gáska og tvíræðni, ekkert of gróft, ekkert ofsagt, eins og hans er von og vísa, smekklegheitin uppmáluð.
En það jók beinlínis tiltrú mína á manneskjuna þegar ég bar augum hið fagra mannlíf sem fer fram í kommentakerfi öðlingsins Sverris. Þar er mannvirðingin og þá sérstaklega virðingin fyrir konum höfð í heiðri og ég hló á mig gat.
Vonandi detta þeir allir á hausinn og þjófstarta á sér heilabúinu, þ.e. ef vera skyldi að þeir hefðu eitthvað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2009 kl. 13:55
Sæl aftur.
Ja....mér sýnist þeir bera svona álíka virðingu fyrir konum og þú virðist bera fyrir körlum. Er það þá bara ekki allt í lagi, þá eruð þið kvitt.
Hörður (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 15:02
Hörður: Hvar hefur þú séð mig gera lítið úr karlmönnum? Haltu þér við staðreyndir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2009 kl. 16:44
Djöf.... er það komið í gegn og orðið að lögum??? Þar fór þessi helgi.
Finnur Bárðarson, 16.4.2009 kl. 16:54
Sæl jenný.
Staðreyndir já? Nú það var að sjá á fyrra svari þínu að fyrst þessir menn sem voru að skrifa þarna væru ekki á sömu skoðun og þú, nú þá hlytu þeir að vera annaðhvort heiladauðir eða heilalausir, ekki satt?
Annars fynnst mér það lýsa ótrúlegu skilningsleysi og mannvonsku að þú og þínir líkar virðist ekki vilja gefa þessum blessuðu strippstelpum það að þær hafi svo mikið sem snefil af sjálfstæðum vilja eða sjálfsvirðingu, nú eða geti myndað sér sjálfstæðar hugmyndir yfirleytt, en samkvæmt þér eru þær sjálfsagt heilalausar líka.
Hörður (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 18:08
Ja hérna, of oft eru þér lögð orð í munn, sem engin fótur er fyrir
segi nú ekki meira en það.
Kveðja
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.4.2009 kl. 19:07
Hörður: "Nú það var að sjá á fyrra svari þínu að fyrst þessir menn sem voru að skrifa þarna væru ekki á sömu skoðun og þú, nú þá hlytu þeir að vera annaðhvort heiladauðir eða heilalausir, ekki satt?"
Ef það væri málefnaleg umræða sem færi fram þarna þá gætir þú með réttu ásakað mig fyrir að þola ekki að fólk sé mér ósammála.
Lestu yfir kommentin, ef þér finnst þau sæmandi þá er það í fínu.
Annars skil ég ekki af hverju ég er að missa mig í svona.
Borin von.
Milla: Segðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2009 kl. 19:27
Missa þig? Það er nú kannski óþarfi að vera að missa sig þó að þú verðir fyrir smá gagnrýni. En það er kannski skiljanlegt. Sannast nú enn hið fornkveðna að "sannleikanum verður hver sárreiðastur"
Lifðu heil.
Hörður (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 20:14
O My My þessi Hörður er nú bara í því að reyna að ná þér upp,
þekkir þig náttúrlega ekkert finnst hann heldur að það sé hægt
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.4.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.