Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Af altmuligmanninum
Vá hvað Geir altmuligmaður Haarde var öflugur formaður, forstætisráðherra, gjaldkeri, bókahaldari, sendill og fjáröflunarmaður árið 2006.
Ekki nóg með að hann hafi tekið við fimmtíuogfimm milljónum frá FL-Group og Landsbanka, kortéri áður en lög um fjárframlög til stjórnmálaflokka gengu í gildi. Nei hann lét ekki þar staðar numið.
Hann hefur gengið með bókhaldið í vasanum, skroppið í banka og skipt peningunum og lagt þá inn á reikning flokksins án þess að kjaftur yrði þess var.
Altíeinu margir peningar á reikningi flokks - púmm, pang. Gaman að því.
Öllu þessu stóð hann í meðan hann stjórnaði landinu.
Ég er nánast viss um að hann hefur haldið utan um félagaskrána líka.
Trúir fólk þessari útskýringu?
I don´t think so.
Íhaldið er farið að ljúga út í eitt.
Og ég, kæru vinir, er algjörlega raddlaus.
Kem ekki upp hljóði.
Jamm.
Geir segist bera ábyrgðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Láttu ekki svona Jenný. Auðvitað vissi enginn annar af þessu. Í þessum sértúarsöfnuði er sjálfstæð hugsun ekki til heldur er æðsti presturinn bara eltur af jarmandi söfnuði.
Þessum söfnuði var vel lýst í öðru bloggi (man ekki hverju) sem hirðfíflum og er það alltaf að sannast betur og betur.
Og til að bæta gráu ofan á svart halda þeir almennu kjósendur sem enn hanga í þessum söfnuði að nýji æðsti presturinn sem aldrei hefur dýft hönd í kalt vatn geti nokkurn sinni sett sig í spor venjulegs fólks.
Karl Löve, 8.4.2009 kl. 22:54
Týpiskt bragð og hjá öllum flokkum held ég er að hinn fallni "predikant" hefur haft ábyrgðina - þá fríjast jú allir hinir sem enn eru að ikk?
Jón Arnar, 8.4.2009 kl. 23:06
Ef það eru eftir einhverjir heiðarlegir Sjálfstæðismenn þá hljóta þeir að pakka saman núna. Þetta síðasta útspil er með ólíkindum og ég trúi því hreinlega ekki að til sé fólk sem kaupir þetta, jafnvel ekki Sjálfstæðisfólk.
Hef verið að skoða Eyjuna í dag og Sjallarnir halda kj... allir sem einn (tel Dúdda bei ekki með). Það er örugglega hljótt og dimmt í Valhöll núna.
Erna Kristín (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 23:06
Ja hérna hér.....Hvenær endar þetta? Veit ekki hvort ég eigi að æla núna eða........
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 23:08
Allt nema..... athafnamaður :-o
ASE (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 23:19
...svo var því haldið fram að Geir væri haldinn verkkvíða Það er með ólíkindum hvernig þessi flokkur hefur haldið á málum.
Sigrún Jónsdóttir, 8.4.2009 kl. 23:44
http://www.youtube.com/watch?v=48WYPBJxECA nú fer að líða að því að framhaldssagan um Grínarann góða og Geira harða byrji, Geiri sjálfur ætlar að hilma yfir alla félagana í Sjálfstæðis mafíunni, það er eiginlega kominn tími til að steypa undan “Haukunum” almennilega og frysta alla tilganga sem fólk viðloðandi þessa mafíu síðustu árin eða frá 17 Júní 1944 og þangað til nú hafa, það eru fleiri með í skírlífis veislunni, oj hvað þetta getur orðið ljótt allt saman, Geiri karlinn harði vill að við trúum því að allar þessar milljónir hafi verið án vitundar og ábyrgðar annara í flokknum, þvílíkur jaxl Geiri harði er, (enda frændi minn) svo les maður svona fréttir, ég fékk bara slummuna beint í augað það eru svo mörg glæpaferli í gangi á Ísalandi það kemur að því karlinn Æl, sjoveikur / www.icelandicfury.com
Sjóveikur, 8.4.2009 kl. 23:49
Ég segi fyrir mig, ég er orðin pakksödd af skít!
Soffía Valdimarsdóttir, 8.4.2009 kl. 23:52
Sammála Jenný, þetta lið er spillt inn að mænu. En hvernig líst þér á þessa tillögu mína að nýju merki íhaldsins?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.4.2009 kl. 01:13
Karl, var það ekki hjá honum Þór?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2009 kl. 01:34
já og Guðsteinn, merkið er púra snilld!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2009 kl. 01:35
Þetta er eins og lélegt aprílgabb... en auðvitað að þeirra mati obbosslega flott að láta Geir taka skellinn... skiptir ekki máli hann er hætturÞað trúir þessu auðvitað ekki nokkur manneskja... með viti
Jónína Dúadóttir, 9.4.2009 kl. 07:09
Já merkið er algjörlega frábært.
Takk öll fyrir þátttökuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2009 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.