Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Askja Pandóru ekki opin enn
Ég er komin með upp í kok, fyrir löngu, af spillingarfréttum.
Ekki að ég vilji hætta að fá þær, ekki misskilja mig.
Hvers lags fólk höfum við alið við Íslendingar?
Siðlausa peningamenn sem gera það sem þeim sýnist, án tillits til laga og reglna?
Þrátt fyrir að ekkert lát sé á fréttum af alls kyns sukki og svindli hef ég sterklega á tilfinningunni að askjan hennar Pandóru sé rétt að opnast.
Svo mikið meira á eftir að koma í ljós.
Er það nema von að maður sé hvekktur?
Nei, auðvitað ekki.
Ég vil gera þá stjórnmálamenn ábyrga sem gerðu þetta mögulegt.
Munið að þetta bitnar fyrst og síðast á okkur almenningi, ekki sukkbarónunum.
Munið það þegar þið steðjið á kjörstað.
Fyrrum starfsmenn Askar Capital grunaðir um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986902
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er fólk svo hissa á því að stuttbuxnadeild íhaldsins rífi kjaft? Það er með ólíkindum hvílík ósvífni skín úr andlitum þessarra drengja. Þeir drulla yfir allt sem heitir siðferði og reglur. Okkur kemur bara ekkert við hvað þeir eru að gera að þeirra áliti. Þeir telja sig guðs útvalda eins og gyðingarnir segja.
Davíð Löve., 8.4.2009 kl. 13:04
Þetta er alltaf kallað lögbrot þegar hvítflibbarnir eiga í hlut en skinkustuldur kallast hins vegar afbrot.
Finnur Bárðarson, 8.4.2009 kl. 13:16
Birgir: Ég sé hvergi einn staf um Sjálfstæðisflokk í pistlinum.
Þarftu ekki að fara og láta líta á þig?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2009 kl. 13:40
Ég er alveg hrikalega sammála kreppukallinum!
Hrönn Sigurðardóttir, 8.4.2009 kl. 13:52
Þegar tíkin er ekki lagi þá verða hvolparnir það ekki heldur.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 15:16
Það fer ekki á milli mála að þarna áttirðu eflaust meira við ''Sjálfgæðisflokkinn'' enn í honum margir virtir oflátungur ,, Reyndar svo margir að ef þeir féngju allir viðeigandi dóma þyrfti að breyta Tónlistarhöllinni á Batteríinu okkar í fangelsi og dygði ekki til,, Samt má gera ráð fyrir að ekki verði af slíku,,Jú þeir sem verða látnir sæta ábyrgð verða þeir sem ekkert hafa saknæmt gert, þeir sviptir öllu og gerðir að öreigum, sem líklega síðan flýja land atvinnu- og eignalausir, enda velkomnir með sínar vinnandi hendur hvar sem er í hinum siðmentaða heimi,,Þá liggur líklega best við að breyta Íslandi í eina risastóra fangaeyju eins og Rússinn stakk uppá á sínum tíma,,
Bimbó (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 15:21
Góð spurning hjá þér Jenný: "Hvers lags fólk höfum við alið við Íslendingar ?"
-Sem nöðrur okkur við barm.
Gallinn er bara sá að nöðrurnar eru líka hluti þjóðarinnar. Það er ekki eins og þær hafi komið utanfrá. Það er kannski sárast.
Við sitjum uppi með þær og þeirra siðleysi. Svo tala stjórnmálamenn margir um "tilfinnanlegan skort á trausti". I wonder why...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.4.2009 kl. 17:17
NO NO NO !!! It is all Gordon Brown and China and America and outer mongolia that is to blame..... !!!!!!
Fair Play (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.