Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Fossablæti
Svona frétt er uppfyllingarefni.
Þriðjudagur smiðjudagur.
Vitið þið að mig dauðlangar á hótel um páskana.
Ég sagði mínum reisufælna eiginmanni þessi tíðindi rétt fyrir kvöldfréttir.
Hann spurði hvar hótelið ætti að vera staðsett, kannski í öðru landi?
Ég var á því að það væri slétt sama, mig langaði einfaldlega á hótel.
Og ég vildi að það heyrðist í fossi inn um gluggann.
Ég nenni ekki að segja ykkur hvernig þetta samtal þróaðist.
En ég er ekki á leiðinni á hótel um páskana.
En mér hefur hins vegar verið bent á að það sé foss í nágrenninu sem ég geti heimsótt.
Þessi í Kaupþingsanddyrinu þið vitið.
Á opnunartíma banka og sparisjóða.
Hef ég sagt ykkur hvað ég er gift skemmtilegum manni?
Ekki?
Ég held ég láti það alveg eiga sig að sinni.
Þriðjudagur erfiðastur vinnudaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
tjalda undir Glymi, fossinum, í Hvalfirði og ganga saman upp fyrir hann.
mæli aldeilis eindregið með því.
getur ekki klikkað
Brjánn Guðjónsson, 7.4.2009 kl. 22:48
Það er foss í Elliðaánum nánar til tekið í elliðaárdalnum þú labbar bara þangað nema sígarettu mæðin sé alveg að fara með þig
Tryggvi (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 22:56
Eins er hótel við Skógarfoss, Seljalandsfoss, og svo er hótel við læk á Húsavík.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.4.2009 kl. 23:00
Svona til upplýsingar þá var ég í Kaupþingsanddyrinu um daginn, og horfði á fossinn sem ég tók þátt í að borga með viðskiptagjöldum mínum í Kaupþingi. Það heyrist ekkert í honum!
Kíktu á eitthvert þeirra hótela sem Lilja bendir á. Svo má alltaf skrúfa frá krananum og láta sulla svolítið í vaskinum ef mæðin fer með þig!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 7.4.2009 kl. 23:11
Sammála þér Jenný um að svona frétt sé uppfyllingarefni.
það er líka fréttin sem er búin að vera á hverjum einasta degi um að einhver unglingspiltur frá Belgíu sem var tekin með efni í maganum sé búinn að kúka, hann er víst búinn að kúka 2 um helgina en svo kúkaði hann seint í gærkveldi og þá skilaði restin af dópinu sér.
Þú veist þá núna hvað þú getur talað um við mannin þinn fyrst hann er svona leiðinlegur við þig.
Fræddu hann alla páskana um hvenar helvítis Belginn Kúkaði og hvað miklu í einu.
S. Lúther Gestsson, 7.4.2009 kl. 23:23
Ég tek vaskinn og hver hvergi.
Lúther: Þarna komstu með það. Verkefni helgarinnar er hér með fyrirliggjandi.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2009 kl. 08:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.