Laugardagur, 4. apríl 2009
Íslendingurinn Seth í góðum málum
Er það ekki 2007 að vera að kafna úr ást á eigin nafla og þá er ég að tala um þjóðernisnaflan?
Ég held það sko.
Erum við ekki hætt að halda að við séum betri, frábærari, klárari og krúttlegri en aðrar þjóðir?
Það er ekki par fallegt að troða þjóðerni upp á fólk, einkum og sér í lagi íslensku þjóðerni á þessum síðustu og verstu.
Það er ábyggilega nokkuð stór frétt þegar McCartney, Ringo, Donovan, Eddie Vedder og Sheril Crow koma fram á einu og sama brettinu.
Algjört dúndurlið í tónlist sem kemur saman á tónleikum í Radio City Music Hall í N.Y. til styrktar velgjörðarsjóði leikstjórans David Lynch.
Í fréttinni stendur svo orðrétt og framkallar aulahroll upp á mikið á Richter hjá moi:
"Síðast en ekki síst verður þarna á meðal íslenski söngvarinn Seth Randolph Sharp sem er mörgum að góðu kunnur af sönghæfileikum sínum en hann tók m.a. þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra auk þess að hafa leikið og sungið í ófáum Broadway-sýningunum."
Seth vinurinn er auðvitað ekki íslendingur en hefur búið hér um einhvern tíma.
Seth krúttið er í bakraddakór á tónleikunum.
Þú þarna blaðamaður; fáðu ekki hjartaáfall af æsingi.
Annars kætti þetta mig ótrúlega.
Ég vona að þessi blaðamaður sem skrifar fréttina sé að fíflast í okkur lesendum Moggans.
Þetta getur ekki verið í alvöru, ha? Segið mér að við séum ekki svona miklir ógeðisplebbar, ha?
Fyrirsögnin er auðvitað drepfyndin.
Seth á sviði með McCartney og Ringo.
En halló, ég hélt að við værum orðin svo ógeðslega auðmjúk og raunsæ eftir hrunið.
Af hverju má fólk ekki millilenda á Íslandi t.d. án þess að vera kallaðir Íslandsvinir?
Hvað neimdroppingárátta er þetta eiginlega?
En Seth, þú ert svo mikið krútt, gaman að hafa þig, ekki láta nýja þjóðernið glepja þér sýn, ekki springa úr monti og hortugheitum.
Segi svona.
Grátið mér heilu helvítis stórfljótunum.
Seth Sharp á sviði með McCartney og Ringo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jebb, þú ert í stuði.
Auður Proppé, 4.4.2009 kl. 20:47
Við erum laaaangbest.....hrundum fyrst......verðum fyrst uppúr hruninu...og Barack Obama vill koma í heimsókn
Sigrún Jónsdóttir, 5.4.2009 kl. 00:16
Sko Elskan.
Garinn er bara búin að vera hellings tíma í ljósalömpum SEE´
hann getur ekkert gert það því hvað hann er ,,sætur"
mibbæo
Bjarni Kjartansson, 5.4.2009 kl. 00:50
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.4.2009 kl. 02:52
hahaha..thetta er svooooooooooooo rétt hjá thér...en madur hélt ad thessi "rosti" hefdi lækkad vid "hrunid"...en thad greinilega hrundi ekki...
gódan sunnudag
María Guðmundsdóttir, 5.4.2009 kl. 06:54
Jónína Dúadóttir, 5.4.2009 kl. 07:43
Já sæll, hver í andsk... er nú þessi Seth Sharp? Annars verður þetta bara fínn sunnudagur. Kveðja inn á kærleiks.
Ía Jóhannsdóttir, 5.4.2009 kl. 08:17
Jenný Anna!
Ert þú bæði búin að gleyma máltækinu "aðgát skal höfð í nærveru sálar" og skilmálum þessa bloggs?
Þú hefur rétt fyrir þér að við Íslendingar erum margir með þjóðernisrosta, en það er þjóðarsálfræðileg og margsönnuð staðreynd um lítil lönd og eysamfélög. Og íslenska þjóðin er sú minnsta meðal tæknivæddra þjóða! Þér er skilt og leyfilegt að skrifa greinar um það!
En það segir mest um þið sjálfa þegar þú gerir þetta að persónulegri árás. Sama hefði verið skrifað um aðra Íslendinga. Það gefur mér tilefni til að spyrja:
Mig langar að vita hvort þú hefði skrifað það sama um aðra Íslendinga ? Því já maðurinn er Íslendingur - hefur búið hér í áraraðir - og er íslenskur ríkisborgari! Þú vilt kannski líka skrifa svona um Dorrit, hún er líka með nýlegt þjóðerni. Það er ekki eins og Seth hafi skrifað eða beðið um að þessi frétt yrði orðuð á þennan hátt. Hann vissi af greininni á sama tíma og við hin. Ef það er einhver Íslendingur sem er að: (tilvísun) "springa úr monti og hortugheitum."þá er það að minnsta kosti ekki hann.
Þú ættir að beina orðum þínum að blaðamanninum ef þú þarf "Jante low" fylgjandinn og útlendingahatarinn í þér þarf endilega að snobba svona rosalega.
Maðurinn er líka öðruvísi á litinn en megnið af íslensku þjóðinni. Ég sé það að minnsta kosti einn svarenda þinna hefur tekið eftir því. Það sýnir hvað mörg okkar Íslendinga erum ekki bara útlendingahatarar heldur höfum líka mikla kynþáttafordóma.
Jený Anna, þú berð mikla ábyrgð sem einn virkasti og mest lesni bloggari landsins. Ég mæli með að þú biðjir Seth afsökunnar strax og hvetjir þá af viðhlæjendum þínum sem líkt og þú hafa haft meiðandi ummæli að gera slíkt hið sama. Annars máttu búast við lögfræðilegum eftirmálum (sem fordæmi er fyrir) verði sá hluti færslunnar látinn standa. Ég er búin að hafa samband við stjórnendur bloggsins og mun sem umboðsmaður Seths fylgja málinu eftir.
Edda Björk Hafstað Ármannsdóttir, 5.4.2009 kl. 09:35
Afsökunarbeiðni er hér með komin á bloggið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.4.2009 kl. 10:15
Er ekki að skilja neitt frekar en vant er, svona er að vera hæghugsandi.
Knús í daginn
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.4.2009 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.