Fimmtudagur, 2. apríl 2009
Íslensk þjóð kann sig ekki
Já sæll Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings.
Auðvitað kemur okkur ekkert við um þín persónulegu veð í þinni persónulegu sumarhöll.
Djöfuls frekja og hnýsni í þeim sem vilja velta sér upp úr strangheiðarlegum, gagnsæjum og lágmarks siðspilltum fjármálaferli þínum.
Segðu þeim að halda kjafti og hugsa um sínar eigin sumarhallir, þessum nörðum sem eru að bögga þig með eilífum spurningum.
Ég meina það, má maðurinn ekki eiga sér sín persónulegu fjármálaumsvif í friði?
Má hann ekki skulda VÍS 200 milljónir króna gegn veði í hálfbyggðri sumarhöll?
Ekkert að því.
Djöfuls hnýsni.
Láttu þá heyra það Sigurður minn.
Þessi íslenska þjóð kann sig ekki.
200 milljóna veð í sveitasetri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
"Samkvæmt ársreikningi félags í eigu Sigurðar, Veiðilæks ehf., sem stofnað var utan um byggingu setursins, hafði Sigurður sjálfur lánað 218 milljónir króna til framkvæmdarinnar í árslok 2007."
Helvíti flott að byggja sér hús og lána sjálfur til verksins
Margrét Birna Auðunsdóttir, 2.4.2009 kl. 09:42
Jæja Jenný, þá er hveitibrauðsdögunum ríkistjórnarinnar lokið. Á meðan þið finnið eitthvað til að benda á, hvernig væri þá að taka til hendinni til þess að koma til bjargar heimilum og fyrirtækjum. Eitt hefur tekist og það er að ná hæstu raunstýrivöxtum í heiminum rúmlega 22%, en þeir voru nálagt núllinu þegar stjórnin tók við. Heimilin í landinu og fyrirtækin eru sennilega eitthvað auðvaldslið sem nú er kominn tími til þess að láta borga. Hafið þið hugað að einhverjum öðrum aðgerðum,þjóðinni til bjargar?
Sigurður Þorsteinsson, 2.4.2009 kl. 09:46
Sigurður Þorsteinsson villt þú gjöra svo vel og nefna okkur nokkur dæmi um björgunaraðgerðir heimila frá hendi Sjálfstæðisfokksins ? Hinu eina sanna auðvaldi Íslands ? Og reyndu að svara heiðarlega en ekki af þeim hroka og hræsni sem einkennir þína flokksbræður í dag.
Stefán (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 11:11
Hahaha... við erum eins og síamstvíburar...ég sver´ða
Heiða B. Heiðars, 2.4.2009 kl. 13:12
Sigurður Þorsteinsson: Það væri nú eðlilegra að þú talaðir um hversu háir raunvextirnir voru þegar Sjálfstæðis/Samfó hrökktust frá en ekki hvernig staðan á þeim þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók við...... Enda skandallinn allur á þeirra vakt.... Það á eftir að þrífa upp eftir íhaldið og það á eftir að kosta þessa þjóð blóð svita og tár.. og verða mörgum enn dýrkeyptari en það
Hvílík ósvífni að óskapast yfir 22% og láta eins og þessi 3ja mánaða ríkisstjórn beri ábyrgð á því!
Og ég ætla að biðja þig vinsamlegast að sleppa því að verða við beiðni Stefáns.... ég er alveg orðin pakksödd af froðusnakki heilaþveginna Sjálfstæðismanna
Heiða B. Heiðars, 2.4.2009 kl. 13:17
Já ég segi það nú hvað kemur okur þetta við ??????????????????
Er maðurinn ekki í lagi??????Eru til lyf við þessu?Sennilega ekki en meðferð einhverskonar??????Á ég að hlægja eða gráta núna?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 13:36
Heiða raunstýrivextir voru innan við 5% þegar núverandi stjórn tók við, en er nú 22%. Það er á ábyrgð stjórnvalda hverju sinni. Steingrímur gagnrýndi stýrivaxtastig alveg réttilega í tíð fyrri ríkisstjórnar, enda þá á ábyrgð hennar. Stýrivaxtastigið nú er á sama hátt á ábyrgð núverandi ríkisstjórnar. Það má vera óþægilegt fyrir einhverja en staðreynd engu að síður.
Sigurður Þorsteinsson, 2.4.2009 kl. 13:40
Birna
Okur kemur þjóðinni afar ílla við þessar aðstæður. Það þarf ekki endilega að gefa lyf við óþægindunum, heldur taka á þeim.
Sigurður Þorsteinsson, 2.4.2009 kl. 13:42
Segðu, þvílík frekja í fólki. Nú byrjar ballið fyrir alvöru. Það eru nefnilega til fleiri sumarhallir á Íslandinu góða.
Ía Jóhannsdóttir, 2.4.2009 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.