Mánudagur, 23. mars 2009
Varphæna kveður
Talandi um óþarfa nefndir á mánudagsmorgni þegar kona er með flensu og beinverki sem hljóta að stafa frá sendingu úr neðra.
Ég hef aldrei skilið þessa mannanafnanefnd.
Reyndar hefur hún tilgang blessuð, ákvarðanir hennar eru skemmtiefni í hvert skipti sem þær koma í fjölmiðla.
Það virðist í alvöru vera þannig að ákvarðanir nefndarinnar séu byggðar á geðþótta.
Hvað er að Skallagrími?
Eða Kveldúlfi?
Það þarf varla nefnd til að úrskurða að nöfn eins og Satan, Lofthæna, Sautjándajúnía og Almannagjáa gangi ekki upp er það?
Það er bara almenn skynsemi sem ég reikna með að prestar (flestir) hafi til að bera og þeir starfsmenn sem koma nöfnum formlega á börn.
Góð vinkona mín ætlaði að skíra dóttur sína Hrafnhettu fyrir tæpum átján árum síðan.
Fallegt nafn fannst mér, en nefndin fékk raðtaugaáfall.
Nei, nei, nei, veinaði hún og barnið fékk annað og þolanlegra nafn að mati nefndarinnar.
Annars er ég mjög þakklát fyrir að hafa ekki verið skírð Kapítóla, Ölvína eða Yndisfríð.
Ekkert persónulegt en þessi nöf koma út á mér gæsahúð.
Ég var heppin, um miðja síðustu öld þegar ég drattaðist í heiminn hétu flest allir sömu nöfnum.
Sigríður, Guðrún, Margrét, Sigrún, Halldóra, Jóna, Sigurður, Guðmundur, Magnús og svo framvegis.
Ekkert að þessum nöfnum en það voru svo margir af hverri tegund.
Foreldrar mínir voru rebellar í nafnagiftum á börnin sín, þó þau misstu sig í nokkrum sinnum í standardana.
Miðað við sjö dætur og einn strák tókst þeim vel upp.
Jenný Anna, Greta, Ingibjörg Jóna, Guðlaug Björk, Ingunn, Hilma Ösp, Steinunn og Guðmundur.
Ég heppin þarna.
Gerðist varla að ég hitti nöfnur mínar.
En hvað um það, ég get ekki verið að velta þessu fyrir mér á mánudagsmorgni.
Leggið þennan nefndarfjanda niður og treystið fólki fyrir því að velja nöfn á börnin sín.
Kveðja,
Varphæna kveður og óskar lesendum þessa fámiðils skemmtilegs mánudags.
Mannanafnanefnd klofnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Mannréttindi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
fekk ekki að skira oddþór
gislihjalmars (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 10:37
Ha? Ertu að meina þetta? Ég verð ekki eldri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2009 kl. 10:45
Endemis rugl er þetta eiginlega!!! Á þá ekki að stroka út öll nöfn sem byrja á Aðal-, því það er til styttri útgáfa af nafninu?
Hvað með Hrafnhildur? Hvaða fávita datt í hug að leyfa það? Er ekki nægilegt að hafa bara Hildur? Borghildur? Brynhildur, Gunnhildur, Matthildur, Bjarnhildur? Ásbjörn? Bjarnhéðinn?
Að halda því fram að það sé ekki hefð fyrir því að 'viðurnefni' séu sett framan á eiginnöfn á Íslandi er fáfræði á hæsta stigi. Hvað er t.d. Hrafnhildur annað en Hildur sem er dökk yfirlitum? Bjarnhéðinn er Héðinn sem er stórvaxinn.
Á þessu síðustu og verstu tímum þarf að spara. Leggjum nefndina niður!
Maelstrom, 23.3.2009 kl. 12:19
Ég er fegin að hætt sé að skíra Varphæna, verra finnst mér ef það er eingöngu vegna þess að engn veit lengur hvað það þýðir. - Það eru engar varphænur til lengur, þetta er allt gert í vélum, og útungunarvélum.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 23.3.2009 kl. 18:47
Ætla bara að láta ykkur vita það, stúlkur, að hún Lofthæna Guðmundsdóttir heitin (d.1912) var af fjórða og áttunda við mig.
Veit ekki með Varphænu, enda mun hún aldrei hafa verið til, nema í líflegum hugarheimi sumra...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 24.3.2009 kl. 09:21
Ég er algerlega ósammála því að leggja eigi mannanafnanefnd niður. Annað hvort leyfum við hvaða nöfn sem er eða við höfum einhverskonar samræmt kerfi um nafngiftir.
Það að ætlast til þess að prestar hafi allir þá "almennu skynsemi" til að ákveða hvað sé í lagi er auðvitað hlægilegt, og ekki bara vegna þess að skírn og nafngift barns eru tveir óskyldir atburðir. Ef valdið er lagt í hendur presta og þeir hafa aðeins sinn smekk til að styðjast við, þá fáum við fyrst að sjá geðþóttaákvarðanir!
Mannanafnanefnd þarf þó að rökstyðja sínar ákvarðanir og þær eru birtar og gagnrýndar, og það sama gengur yfir alla.
Ágústa (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.