Fimmtudagur, 12. mars 2009
Loksins!
Auðvitað mætti enginn í blysförina heim til Jóhönnu, en það mátti reyna.
Hvað um það og varðandi Jóhönnu.
Mér finnst löngu tímabært og teljast til töluverðra tíðinda að Breiðavíkurdrengirnir og önnur börn sem illa var farið með og voru á vegum hins opinbera, séu loksins beðin afsökunar.
Það gerði Jóhanna Sigurðardóttir glæsilega úr ræðustól Alþingis í dag.
Það furðulega er að Mogginn er eini miðilinn sem ekki hefur vikið að þessum merkilegu tímamótum einu orði.
Geir Haarde hafði ekki séð sér fært að biðja þolendurna afsökunar á sínum tíma og ég kem aldrei til með að skilja hvers vegna það stóð í honum og ríkisstjórn hans.
Breiðavíkurofbeldismálið og önnur viðlíka eru svartur blettur á íslenskri sögu.
Ill meðferð á börnum þreifst og blómstraði í skjóli ríkisins.
Allir og þá meina ég allir, á öllum stigum, litu í aðra átt, gerðu ekkert og brugðust með því saklausum börnum sem aldrei gátu borið hönd fyrir höfuð sér.
Nú bíð ég eftir að þeir sem eftir lifa eða aðstandendur þessara barna fái skaðabætur sem sómi er að.
Fyrr er málinu ekki lokið.
Enginn mætti í blysförina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 2986830
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er mikilvægt að Jóhanna fylgi málinu eftir en ánægður er með afsökunarbeiðnina!
Hilmar Gunnlaugsson, 12.3.2009 kl. 18:33
ég verð nú bara að leggja orð í belg.
mér fannst þetta gott move hjá JS.
en þar fyrir utan, þá finnst mér manneskjan (JS) vera flottasti forsætisráðherrann síðan ég fór að fylgjast með pólitík. þá erum við að tala um síðan ca 1980.
loXins fáum við einlæga og heiðarlega manneskju í stólinn. Hún fær mitt atkvæði, það er á hreinu.
Brjánn Guðjónsson, 12.3.2009 kl. 20:46
Ertu að meina þetta? Hefur enginn skrattast til að biðja Breiðavíkurdrengina afsökunar fyrir hönd íslenskra stjórnvalda fyrr en nú??
Hrönn Sigurðardóttir, 12.3.2009 kl. 22:22
Nú skulum við hugsa okkur hvar við værum stödd í dag ef við hefðum ekki átt þess kost að mynda hér vinstri stjórn eftir hörmungartímabilið frá septemberlokum til áramóta! Hugsum bara til baka og rifjum upp alla lygina, blekkingarnar og ráðaleysið sem stjórnvöld buðu okkur upp á þegar mest lá við að finna til öryggis. Og það er mitt mat að þrátt fyrir að íhaldsdrullusokkarnir á Alþingi hafi reynt að tefja fyrir flestum góðum málum þá hafi 80 daga stjórn Jóhönnu og Steingríms unnið ótrúlegt þrekvirki.
Ég var ekki vinstri maður en ég treysti vinstri flokkunum einum til að byggja þetta samfélag upp eftir hörmungar markaðshyggjunnar.
Þeir eiga að heita okkur framhaldi á samstarfi að loknum kosningum.
Árni Gunnarsson, 12.3.2009 kl. 23:49
Ég þekki nokkra af þessum Breiðavíkurdrengjum og eina Breiðavíkurstúlku. Ég segi fyrir þeirra hönd loksins. Ég heyrði nýlega að 1.1 milljón væri í boði fyrir Breiðavíkurbörnin. Ekki veit ég hvort það sé satt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.3.2009 kl. 01:03
Jóhanna sýnir það sem Geir bara kann ekki eða getur ekki; verið eðlilegur og einlægur. Hann virðist ekki hafa þann sjálfstyrk sem Jóhanna hefur; að geta beðið afsökunar og/eða viðurkennt mistök (hvað þá mistök sem áttu sér stað fyrir hans tíma)
Hann vill bíða eftir niðurstöðum rannsóknar!!! Það væri líka sóun á afsökunarbeiðni, ef svo ekkert fyndist! Æi, greyið Geir, og allir hinir. Kannski erfið æska?
Eygló, 13.3.2009 kl. 01:45
Þessi langþráða afsökunarbeiðni til Breiðavíkurdrengja, -stúlkna og annarra, sem máttu þola svipað ranglæti í æsku, vafðist ekkert fyrir núverandi forsætisráðherra. Hefði heldur ekki átt að vera neitt vandamál fyrir forvera hennar, jafn sjálfsögð og þessi táknræna yfirlýsing var.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 13.3.2009 kl. 02:24
Manneskjuvísitalan hækkaði um einhver stig við fréttina um að fólk hafi EKKI mætt í blysför! Allir heilagir, ég sá þetta fyrir mér einsog verið væri að sækja Jóhönnu af Örk, með kyndla til að kveikja í bálkestinum til að brenna hana. Eða til að sækja ætlaða norn.
Takk kæru landar, okkur er þá ekki alls varnað.
Eygló, 13.3.2009 kl. 03:05
Innilega sammála. Hlustaði á afsökunarbeiðnina og heillaðist af því hve Jóhönnu tókst á einlægan hátt að bera hana upp, fyrir hönd okkar allra í raun og veru.
Þegar Geir sér þetta, þá hugsar hann kannski í tíunda sinn:
Maybe I should have!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 13.3.2009 kl. 07:08
Auðvitað mætti enginn !
Jónína Dúadóttir, 13.3.2009 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.