Leita í fréttum mbl.is

Eitt - núll fyrir nýju Íslandi!

Ég gleðst innilega yfir því að hafa haft rangt fyrir mér.

Ég var búin að afskrifa lýðræðið í VR.

Kosning Kristins Örn Jóhannessonar er sigur fyrir lýðræðið og merki um breytingar sem almenningur hvar í flokk sem er hefur verið að vonast eftir.

Í stjórnmálum, í verkalýðssamtökum, í stjórnkerfinu, hjá fjármála- og eftirlitsstofnuum og hvar sem spillingu, óhóf og sérplægni er að finna.

VR er gamla félagið mitt.

Mér þykir vænt um það.

1-0 fyrir nýju Íslandi!


mbl.is Kristinn kosinn formaður VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Nú er bara að sjá hvort hin verkalýðsfélögin fylgi fordæminu.  Og losi sig við sjálftökuliðið. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.3.2009 kl. 17:43

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Sammála þér Jenný.

Hilmar Gunnlaugsson, 11.3.2009 kl. 18:44

3 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Þessar fréttir eru sem ljós í myrkri.

Vonandi mun þessi hreinsunaralda skola út úr skúmaskotum fleiri stéttarfélaga, ekki veitir af.

Er sérstaklega ánægður að vita af Ragnari Þór þarna.

Einar Örn Einarsson, 11.3.2009 kl. 18:47

4 identicon

Flott

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 18:51

5 identicon

Þetta var glæsileg kosning hjá Kristni Erni.  Við íslendingar verðum að styðja við bakið á honum í framtíðinni.  Enginn hætta er á öðru en að 'Ihaldið geri árás á hann í náinni framtíð.  Þessir "vinir" víla ekkert fyrir sér.  Til hamingju  Kristinn Örn.

J.þ.A (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 19:47

6 identicon

Góð grein hjá þér.

Vonandi hefur þessi breyting hjá VR jákvæð áhrif í öðrum félögum. 

Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 00:34

7 Smámynd: Eygló

Þetta er þannig staðreynd að þótt maður sé á akstri þegar fréttin berst í útvarpinu, þá rífum maður niður handlegginn og (sjálfur málfarsfasistinn) segir: "YESSSS!"

Eygló, 12.3.2009 kl. 01:53

8 identicon

Sæl.

Það er alltaf ljós í myrkrinu.........og þarna var eitt!

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 02:20

9 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Frábært:o) svo er bara ad bæta vid mørkum;o)

kvedja i kotid thitt,hafdu gódan fimmtudag.

María Guðmundsdóttir, 12.3.2009 kl. 06:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2987322

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband