Þriðjudagur, 10. mars 2009
Takk, takk, takk
Það bjargar sálarheill minni að heyra að Eva Joly, hefur verið ráðin ráðgjafi íslenskra yfirvalda varðandi rannsókn á efnahagsbrotum tengdum hruninu.
Eva segir það brandara hversu fáir menn vinna við að rannsaka bankahrunið.
Eva: Þú ert ekkert búin að sjá nema brotabrot ennþá.
Öll þessi mál og viðbrögð við þeim sýna fram á ótrúlega afneitun stjórnvalda í kjölfar hrunsins og það má segja að hún ríki enn í ýmsum herbúðum.
Að minnsta kosti er bullandi afneitun í gangi hjá Sjálfstæðisflokki nú eða þá að þeir hafa góða ástæðu til að halda öllu í myrkrinu.
Mikið skelfing er það góð tilhugsun að sérfræðingur efnahagsbrotum skuli koma að hruninu hjá okkur.
Einhver með bein í nefinu, ótengdur með öllu.
Sem nýtur alþjóðlegrar virðingar í starfi.
Takk Óðinn, Þór, Búdda, Ésús og allir hinir.
Úff.
Gagnrýnir fámenna rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sammála þér að ráðning Evu Jolly sé ánægjuleg.
Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 18:38
Sammála, bestu fréttir lengi að fá Evu Joly í lið með okkur. Fyllir mann loksins smá von.
ASE (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 20:11
Ég er himinlifandi og vona innilega að hún standi undir (mínum) væntingum - sem er um það bil ómögulegt fyrir dauðlegan, en...
Kolgrima, 10.3.2009 kl. 21:28
Tek undir hvert orð sem þú skrifar Jenný Anna, þvílík heppni að fá hana í þessa vinnu.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.3.2009 kl. 21:51
Kolgríma: Ég á í sama vanda. Það fittar enginn inn í mesjúrmentið. Hehe.
Sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.3.2009 kl. 21:56
Hún er góð ef hún er hálft eins góð!
Kolgrima, 10.3.2009 kl. 22:03
Já þetta var gott framtak hjá Jóhönnu og Steingrími. Þau hlusta greinilega á fólkið, sem er gott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2009 kl. 09:25
HEfðilíklega boðið henni í glas á barnum niðri í ,,hellinum" í Glaumnum hér forðum. Semsagt flott kjedling.
Er líka með toppstykki tila ð bæta útlitið.
Vonandi líka Bitch.
Gersamlega laus við vorkunnsemi og ,,ég vísa þessu nú barra frá dómi" syndrome.
Það er mjög mjög furðulegur misskilningur hjá þér og sumum öðrum,--svona um helmings þjóðarinnar-skó-- að Sjálfstæðismenn velji að allt sé í myrkrinu.
VIÐ sem erum alvöru ÍHALD viljum bara sumt í rökkrinu,--þú skilur, ekkert dónó,--bara svona prívat, skiluru?
Alvöru Sjálfstæðismenn vilja hag fólksins sem mestan og að allir séu í raun frjálsir að vinnusinni án þess að vera heftir af einhverjum frekjuhundum, sem við Matti Bjarna köllum einu nafni GRÓÐAPUNGA og hann Einar minn Oddur var svo penn að benda á, að ekki fælist endilega í því orði kyn skipting.
Benti undirrituðum á, að hann væri Gleðimaður og ef við (Einar og ég) værum konur, yrði eflaust erfiðara að nefna okkur Gleði --eitthvað, SEE??
Annars er að styttast í helgina.
Ætla að rölta á nokkrar skrifstofur prófkjörskandidata og hlusta á, hvað þeir eru allir flottir og lausir við spillingu, svona EKKI neitt 2007 legir --eða þannig.
Fæ reyndar smá aulahroll, þegar sumir vílerar og dílerar eru nú farnir að klæðast lopapeysum og tala um fallegu blómin EN batnandi og allt friggings það.
Bæ Bæ luv
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 11.3.2009 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.