Þriðjudagur, 10. mars 2009
Ég verð ekki eldri
Bara smá lífsmark frá mér.
Ég er í raun gapandi yfir því sem ég verð vitni að núna í þessum skrifuðu orðum.
Geir Haarde er í ræðustól á Alþingi og er að ræða stjórnarskrárbreytingar.
Það sem hissar mig og furðar er að þessi dagfarsprúði maður er bálillur.
Fer hamförum svona miðað við það sem hann er þekktur fyrir.
Snýr sér að Jóhönnu og hundskammar hana.
Ég held að ég verði ekki eldri.
Fjórða stigs málþóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Mikill rosalegur léttir verður það fyrir þjóðina að losna við karlfauskinn af þingi !!!
Stefán (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 14:48
mikið er það nú sorlegt fyrir lýðræðið og stjórnarskránna í landinu að hér eftir og um alla framtíð muni verða gengið upp með það að einfaldur meirihluti á þingi geti ég krafti meirihlutasíns knúið á breytingum á stjórnarskrá lýðveldisins. eitthvað sem aldrei hefur gertst síðan Íslendingar fengu fyrst stjórnarskrá.
já lýðræðisást vinstri flokkana er greinilega engin og allt er gert og öllu má fórna fyrir tímabundna fylgisaukninu í skoðannakönnunum.
Fannar frá Rifi, 10.3.2009 kl. 15:09
Ertu viss um að hann Geir sé ekki bláillur??
Þetta er allt frekar nöturlegt.
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 18:38
Ég settist niður gapandi af undrun yfir ákefðinni og hávaðanum í Geir, ég verð að viðurkenna að ég hélt ekki að hann ætti þetta til, að vera svona ómálefnalegur. -
Og hvernig hann talaði um þjóðina, ég hélt ekki að hann liti svona niður á kjósendur sína, ég varð alveg miður mín -
Þar til, að mér varð ljóst, að hann hefur engu að tapa, heldur allt að vinna, til þess að þjóðin fái ekki að sjá svart á hvítu hvernhig hann og aðrir forystumenn í ríkisstjórn s.l. 17 ár hafa athugasemdalaust gefið allar auðlindir þjóðarinnar.
Þessvegna berst hann nú, eins og rjúpan við staurinn, og gefur skít í allt og alla, eingöngu til að koma í veg fyrir að krafan um "stjórnlagaþing" nái fram að ganga. -
Því að meö stjórnlagaþingi hefur verið stigið fyrsta skrefið í lýðræðisátt á Íslandi, og þar með hafa hann og hans líkar misst völdin, sem þeir ætla sér að hafa á bak við tjöldin, hér eftir sem hingað til. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.3.2009 kl. 19:01
Tek undir þetta með Lilju, þetta er að mínu mati hárrétt greining.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2009 kl. 09:27
Er Geir H. Haarde hin nýja Jóhanna Sigurðardóttir í ræðustól Alþingis?
Geir Ágústsson, 11.3.2009 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.