Þriðjudagur, 3. mars 2009
..nema Sjálfstæðisflokkurinn
Loksins.
Þingflokksformenn allra þingflokka á Alþingi, NEMA Sjálfstæðisflokks, hafa lagt fram frumvarp um að kosningalögum verði breytt þannig að færi gefist á persónukjöri í kosningum til Alþingis.
Auðvitað er þetta ekki nóg, miðað við kröfur almennings en þetta er ágætis byrjun.
Svo verður auðvitað stjórnlagaþing og þá má taka þetta betur í gegn.
En ég fagna því að geta þá kosið fólk í flokkunum í stað þess að verða að hlíta uppröðun prófkjara eða forvals.
Það færist til bókar hér með að auðvitað er Sjálfstæðisflokkurinn ekki á pari með almenningi í þessu máli fremur en Seðlabankafrumvarpinu.
Hann vill engar breytingar, enda ekki mjög lýðræðislegur flokkur sjálfur frelsisflokkurinn.
Munið það.
Jabb og góðan daginn.
Leggja fram frumvarp um persónukjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
83. grein, 1. mgr. laga um Alþingiskosningar hljóða svo:
Vilji kjósandi breyta nafnaröð á lista þeim er hann kýs setur hann tölustafinn 1 fyrir framan það nafn er hann vill hafa efst, töluna 2 fyrir framan það nafn sem hann vill hafa annað í röðinni, töluna 3 fyrir framan það nafn sem hann vill hafa það þriðja o.s.frv., að svo miklu leyti sem hann vill breyta til.
Nú spyr ég, hverju á að breyta?
Svanur Gísli Þorkelsson, 3.3.2009 kl. 09:09
Svanur: Þetta er sama system og með útstrikanirnar, það þarf ótrúlega mikið magn af þessum breytingum til að þær virki.
Með nýju kerfi raðar fólk væntanlega sjálft á listana.
You get it?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.3.2009 kl. 10:12
"Kjósendur mega eftir sem áður raða og strika út af röðuðum listum jafnframt því sem útreikningar á atkvæðum frambjóðenda verður eins og verið hefur."
Þetta er í rauninni mjög lítil breyting því gömlu framboðin munu ríghalda í gamla fyrirkomulagið, með fyrirfram uppraðaða lista, sem erfitt er að breyta vegna þess að það þarf svo marga til.
Sigrún Jónsdóttir, 3.3.2009 kl. 10:36
Þeir munu uppskera í samræmi við sáninguna..
hilmar jónsson, 3.3.2009 kl. 10:43
Já en.....þetta frumvarp mun ekki komast í gegn.
Á borgarafundi í Iðnó í fyrradag kom í ljós að lögfræðingar deila um það hvort 2/3 hluta atkvæða þurfi á Alþingi til að innleiða persónukjör. Ef aukinn meirihluta þarf mun Sjálfstæðisflokkurinn fella frumvarpið ef marka má ummæli Birgis Ármannssonar, sem kom á fundinn sem talsmaður flokks síns.
Þannig að allt svona tal eru vonir einar og fyrst það er ekki einu sinni skýr ákvæðin um hversu mikin hluta atkvæða á Þingi þarf til..og ekkert er gert í að fá úr því skorið hið fyrsta ...þá er þetta bara hjóm eitt. Nú vita þetta allir formennirnir en enginn hefur sett í gang þá vinnu að fá úrskurð um málið....svo yppa menn öxlum og segja..ja þetta er því miður ekki hægt vegna þess að málið er enn óljóst eða láta á það reyna vitandi að sjálfstæðislfokkurinn stendur eins og veggur gegn breytingunum. Bara verið að kasta ryki í augu okkar og láta eins og þeir vilji endilega mæta kröfum okkar...já ég veit hef ekki mikið álit á þessu flokkakerfi. Bara alls ekki!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.3.2009 kl. 11:30
Ég vona að þetta sé ekki svona Katrín.
En kæmi mér ekki á óvart þó það væri þannig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.3.2009 kl. 11:37
Þetta er svona Jenný. Þetta frumvarp fer ekki í gegn.
Heiða B. Heiðars, 3.3.2009 kl. 11:58
Katrín reit;
Þetta er mergur málsins.
Svanur Gísli Þorkelsson, 3.3.2009 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.