Mánudagur, 2. mars 2009
Viðbygging fílabeinsturns
Það er einn af styrkleikum Sjálfstæðisflokksins, á að vera það til langrar framtíðar, að flokksmenn verða að geta gagnrýnt ákvarðanir og stefnu, jafnvel með stórum orðum ef því er að skipta, segir Vilhjálmur Egilsson, formaður endurreisnarnefndar.
Gott mál, þeir mega rífa kjaft.
Almenningur mátti líka mótmæla að mati flokksins. Geir Haarde margsagði að það væri sjálfsagt mál að fólk sýndi þann lýðræðislega rétt sinn í verki.
(Svo framarlega sem það var ekki hávaðasamt, subbulegt eða á annan hátt óþægilegt).
Varðandi rétt Sjálfstæðismanna til að gagnrýna og hafa uppi stór orð þá á ég þá von þeim til handa að forystan geri ekki með þá gagnrýni eins og með mótmælin.
Láti eins og hún heyri hvorki né sjái og haldi sínu striki.
Í algjörri afneitun á raunveruleikann.
Ætli þeir fari ekki að byggja við fílabeinsturninn?
Þetta er orðið allt of lítið rými fyrir allt þetta fólk.
Úje
Flokkurinn þoli stór orð" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Helvítis risaeðlur! Þoli ekki þennan flokk.... og ég get svo svarið það að ég er búin að setja flesta vini mína sem kjósa þennan hroðbjóð út í kuldann! Skil ekki hvernig þau urðu vinir mínir til að byrja með ....hahahaha
Heiða B. Heiðars, 2.3.2009 kl. 11:30
Heiða: Nú eru nýir tímar, héðan í frá mun ég krefjast flokksskírteina af öllum sem ég þekki.
Múhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.3.2009 kl. 11:31
Flokkum landmenn.
Anna , 2.3.2009 kl. 11:47
Æ já ég vona að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki í aðstöðu til að stjórna næstu árin. Ég er stundum með kvíðahnút í maganum við tilhugsunina um nýja ríkisstjórn með Framsókn og Sjálfstæðismönnum. Það er eiginlega komið nót af þeim í bili. Má ég þá frekar biðja um Samfylkinguna og Vinstri græna, ekki væri verra að Frjálslyndi flokkurinn yrði þar innanborðs.
En ég held að Samfylkinginn yrði sterkari án Íngibjargar Sólrúnar. Og mér finnst Jóhanna hafa veikst við að taka undir þennan söng Ingibjargar um að standa með henni. Hún átti að taka slaginn, sem Jón Baldvin rétti henni. Ég heyri margar óánægjuraddir meðal samfylkingarmanna hér á þessu svæði með þessa ráðstöfun. Og að höfða til veikinda sinna var í hæsta máta ósmekklegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2009 kl. 11:57
Komið nóg af þeim. vildi ég sagt hafa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2009 kl. 11:57
Elsu kerlingar mínarVið munum stjórna með einum eða öðrum hætti, það er borðleggjandi.
Samfó stillir upp að hætti Kommúnista í Kína, "Þetta er SAMEIGINLEG ákvörðun, Ingibjörg í 1. Jóhanna í 2. og svo má _Össur fá 3. sætið. og svo að auki---Dagur (ei meir) verður vara Ingibjörg"""""
Við aftur á móti rífumst eins og hundar um hvaðeina.
Ég hef verið að rífats um EES en ekki komið því í gegn að við segjumokkur úr því hel..appírati.
Kanski fara einhverjir að taka friggings tappana úr eyrunum á sér.
Tappar eiga við sumsatðar EN EKKI Í eyrynum.
Halló
MEira sinna skvísurnar mínar.
Mibbó
töffari af Guðsnáð.
Það er "sameiginleg ákvörðun"!!!!!
Bjarni Kjartansson, 2.3.2009 kl. 12:24
Ég held ég pakki bara niður og flytji af landi brott ef Framsókn og Sjálfstæðismenn taka aftur við stjórnartaumnum ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.3.2009 kl. 13:19
það varð auðvitað að verja íslenska ástandið útávið! . en að ekkert skyldi gert innávið það er ótrúlega einfeldningslegt! . en nú vil ég fara að frétta hvað á að gera Í DAG OG Á MORGUN! . það er nóg af fortíðarkjaftæði! . og búið að skipta öllum út . nema Þorgerði og Einari Guðfinnss. , Ingibjörgu Sólrúnu, Össuri og Jóhönnu
Jón Snæbjörnsson, 2.3.2009 kl. 13:27
Ég á í rökræðum við fólk í öðrum flokkum og ekki flokkum en þetta eru allt vinir mínir. eruð þið ekki hér orðin ansi svona eins og einn sagði að hætta á að gerðist hér á landi eins og í Þýskalandi á nasistatímanum að stríð byrjaði á milli ólíkra sjónarmiða og ein stefna væri sú eina rétta.
Óskar (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.