Mánudagur, 2. mars 2009
Bara áskrifendur
Mig langar ekkert að vera að hnýta í Samfylkinguna.
En miðað við að flokkurinn var á vakt þegar allt fór til fjandans þá er ekki hægt að ljúga því upp á þau að þau taki það eitthvað sérstaklega til sín.
A.m.k. má lesa það af lítilli endurnýjun á prófkjörslistunum.
Þá er ég aðallega að tala um forystuna.
Frátekin efstu sæti fyrir aðalfólkið.
Svo reka aðrir áskrifendur lestina.
En Steinunn er flott þingkona.
Ég hef ekkert út á hana að setja.
En endurnýjun er ekki inni í myndinni.
Því miður
Stefnir á eitt af efstu sætunum í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Mér finnst þetta agalega lélegt og Samfylkingin ætti að skammast sín, aðallega þó topparnir. Ég trúi því ekki að hinni almenni samfylkingarmeðlimur sé sáttur við þetta og vonandi kemur það fram í prófkjörinu hjá þeim.
Þetta sannfærir mig um að ég er að gera rétt með að segja skilið við að kjósa þennan flokk (hef því miður gert það í undanförnum kosningum).
Held að Ingibjörg og Össur séu veruleikafirrt og er smá saman að missa áhugann á Jóhönnu, hún þarf að fara að hisja upp um sig buxurnar konan.
Annars bara góð ;-)
Erna Kristín (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 09:53
Var búin að gera ritgerð um pólitík á bloggið þitt en ákvað svo að hlífa þér og lesendum við því.Enda ekki að fara í framboð enn..Sami grautur í sömu skál?????? Eða sama ruglið á alþingi og áður. Ekkert hefur breyst.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 09:55
Vorum að ræða þetta hér rétt áðan hjónin. Heheheh ISG ætlar að sitja áfram í ráðherrastól og passa upp á að allir spili eftir hennar höfði næstu árin. Ég er með´æluna upp í háls. Hvað er verið að fela þarna?
Ía Jóhannsdóttir, 2.3.2009 kl. 10:16
Elsku Jenný mín. Það er reyndar alrangt að það sé engin endurnýjun á dagskrá hjá Samfylkingunni, og ef þú skoðar málin þá sérðu að þessi fullyrðing þín er röng.
Í tveimur kjördæmum, suðurkjördæmi og norðvesturkjördæmi, voru samþykktar prófkjörsreglur þar sem tryggt var að kona og karl skipuðu tvö efstu sætin. Í báðum þessum kjördæmum voru aðeins karlar í tveimur efstu sætunum í síðustu kosningum, þannig að þarna verður sjálfkrafa endurnýjun.
Í suðvesturkjördæmi hætti þingmaðurinn sem var efsti maður á lista og þar hafa fimmtán manns gefið kost á sér, margir nýir. Þar á meðal öflugar konur sem hefur ekki verið áður á þingi, eins og Amal Tamimi og Valgerður Halldórsdóttir.
Í mínu kjördæmi, norðaustur, gefa þingmennirnir áfram kost á sér, en þar eru líka 18 manns að berjast um átta sæti og þar af gefa sex kost á sér í fyrsta sæti eða 1. sæti - eitthvað annað, þannig að ef kjósendur vilja endurnýja, þá hafa þeir svo sannarlega valið.
Mér finnst minna útlit fyrir endurnýjun í VG - eru ekki allir þingmennirnir að gefa kost á sér áfram?
Svala Jónsdóttir, 2.3.2009 kl. 10:19
Júhú, loksins erum við sammála um eitthvað, Jenný mín Af viðtalinu við ISG í frétta-auka RÚV í gærkvöldi, mætti halda að hún hefði verið að mæta á blind date þegar hún gekk inn í ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokkinn.... hún vissi ekkert hvað hún var að fara út í að hennar sögn, til að nota hennar eigin orð þá "flutti hún inn í hús sem var búið að vera í byggingu í 17 ár, án þess að kanna steypuskemmdirnar"..... hvað segir það um hennar setu í stjórnarandstöðunni árin áður? Og segir það okkur ekki líka það, að Samfylkingin var orðin svo valdaþyrst, langaði svo mikið í ríkisstjórn að þau gengu að næstum því hverju sem var til þess að komast til valda..... fóru í rúmið með óvininum. Hverjir selja sig svona ódýrt??
Það er sko löngu tímabært að Samfylkingin taki sinn hluta af ábyrgðinni því auðvitað bera þau líka ábyrgð. Björgvin, viðskipta- og bankamálaráðherra, sem talar ekki við Seðlabankastjórann í fleiri mánuði á árinu 2008..... common, var það ekki hans jobb að vera í sambandi við Seðlabankann??
Ég hristi hausinn yfir þessarri hræsni í Samfylkingunni, síausandi skömmum yfir störf síðustu ríkisstjórnar eins og þau hafi ekkert komið þarna nálægt. HNUSS!!
Lilja G. Bolladóttir, 2.3.2009 kl. 11:08
Svala: Það er einfaldlega ekki samanburðarhæft með Samfó og VG.
VG hafa ekki átt þátt í neinu hruni, þeir hafa ekki komið að stjórn landsins áður (fyrir utan 80 daga stjórnina núna), þannig að það er engin endurnýjunarkrafa á fólk sem hefur ekki fengið að spreyta sig.
Ég biðst afsökunar ef þetta er óvægið hjá mér og ég dreg í land með alhæfingar um skort á endurnýjun.
Ég er mikill stuðningsmaður Jóhönnu þó ég sé ekki í Samfó, veit að hún yrði kosin sama hvað en að þrír forystumenn raði sér á efstu sætin og endurnýjun engin finnst mér súrt í broti.
Lilja: Þar kom að því.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.3.2009 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.