Föstudagur, 27. febrúar 2009
Gjörið svo vel - þeir eru ykkar
Í gær heyrði ég í fréttunum að Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, ætlaði ekki að gefa kost á sér í prófkjör, "vegna þess að hann hafi farið vítt og breitt um kjördæmið og af samtali sínu við kjósendur hafi hann komist að því að mikill vilji sé fyrir endurnýjun í flokksforystunni".
Ergó: Árni var að segja að það væri ekki eftirspurn eftir honum í Sjálfstæðisflokknum.
Ofsóknarbrjáluð eins og ég er orðin, hugsaði ég með mér að nú væri eitthvað enn alvarlegra sem þyrfti að leiða athyglina frá, fyrst maðurinn játaði opinberlega að hans væri ekki óskað.
Nú er það komið á daginn.
Takk Árni Mathiesen fyrir að koma okkur í dýpsta skítapoll hingað til, í allri Íslandssögunni.
Fólk sem getur ekki gert sig skiljanlegt á ögurstundu, hvort sem er á eigin móðurmáli eða öðru á að láta skrifa fyrir sig bréf, nú eða hafa með sér túlk.
Eða steinþegja, það getur ekki gert sama skaða að vera bara á nókommenti.
Þetta eru dýrustu mistök íslenskrar sögu.
Eða hvað?
Svo má ekki gleyma því að núna skil ég af hverju Geir haarderaði á að slá á til Brown og spyrja hvað lægi að baki einu eintaki hryðjuverkalaga á Ísland.
"Maby I should have". Jájá.
Ég ber hér með fram þá frómu og mjög svo tímabæru ósk að íslensk þjóð gefi Sjálfstæðisflokknum gott og langt frí.
Davíð, Geir Haarde, Árni Matt og fleiri virðast hafa þvælst hver um annan þveran í bankahruninu.
Hver einustu mistök sem hægt var að gera voru framin af þvílíkri snilld að ætla mætti að vandað hafi sérstaklega verið til verka.
Og við sitjum uppi með skaðann, ásamt börnum okkar og barnabörnum.
Ég er svona að því komin að klæða mig í klofstígvélin og sjógallann til að freista þess af veikum mætti að halda þessu fólki frá öllu sem heitir opinber rekstur, pólitísk umsýsla og þvílíku.
Þeir sem vilja Rip, Rap og Rup í einkarekstur.
Gjörið svo vel.
Þeir eru ykkar.
Hryðjuverkalög vegna samtals Árna við Darling | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
....og svo bætti Geir um betur og reyndi ekki að leiðrétta meintan misskilning.
Sigrún Jónsdóttir, 27.2.2009 kl. 12:08
Sama og þegið, en það vilja fáir eða engir fá þessa íhaldsseggi í opinberan rekstur og pólitísk. Af hverju er menn sem gera svona mistök í opinberu starfi ekki látnir gjalda þess?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 27.2.2009 kl. 12:16
Árni varð að rýma fyrir Blákló sem búið er að reka úr fílabeinsturninum og er kominn á kreik í kjördæminu.
Svanur Gísli Þorkelsson, 27.2.2009 kl. 12:32
Ekki látnir gjalda þess..?? Þeir eru í sjálfstæðisflokknum það hlýtur að vera nægileg refsing fyrir svona stóra afglapa.
Ekki myndi ég vilja vera sett í sjálfstæðis...nema með bundði fyrir augu og með eyrnatappa.Gæti ekki afborið það sem ég þyrfti að sjá og heyra þar. Oh my ohh my...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.2.2009 kl. 12:34
þetta er spurning um landráð...
Óskar Þorkelsson, 27.2.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.