Laugardagur, 21. febrúar 2009
Af öfugum Dorian og fortíðarsvengd
Það er laugadagur í mér, sem í mínu tilfelli er ágætt, þrátt fyrir eitt og annað sem ekki er svo bærilegt og ég fer ekki nánar í hér.
En ég er búin að þrífa eins og dauðadrukkinn fraktskiptsjóri, hér hefur ekkert sloppið.
Svo kveikti ég á kertum og hóf að lesa slúður.
Kreppan hefur svo sannarlega gert mér hluti þegar ég er farin að gleypa í mig fréttir af vesalings Michael Jackson.
Hvað er með manninn? Hann er annað hvort haldinn Dorian Grey syndróminu með öfugum formerkjum og það liggur einhversstaðar falið málverk af íðilfögrum Mikka, eða þá að hann hefur lent á lýtalækni á tremma og niðurtúr.
Allt í einu langar mig í brenni.
Munið þið eftir því?
Nú eða apótekaralakkrís, úr gamla Vesturbæjarapóteki. Þessi með stimplinum.
Eða snúið krummalakkrísrör.
Litla kók eða ískalda Póló. Nei annars, ananas frá Sanitas. Með stelpunni í strápilsinu á miðanum.
12 Pantyggjó með spíramintbragði.
Rauðan haltukjaftibrjóstsykur.
Heita vínarbrauðsenda úr Mjólkurbúðinni.
Ómæómæ.
Nú verð ég að fá mér banana.
Ekkert hættulegra í boði fyrir sykursýkiskonuna á nostalgíuflippinu.
Michael Jackson áformar tugi tónleika í Lundúnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Spur eða cinalco
Gunna-Polly, 21.2.2009 kl. 16:00
Ummmmmmmm apótekaralakkrís með stimpli og sinalco.Fá sér rúsínur og 70%súkkulaði
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 17:14
Svona Dorian Gay ?
Vignir (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 17:29
Snilli með minnið!
Edda Agnarsdóttir, 21.2.2009 kl. 17:59
Rauðar möndlukúlur, Freyjukaramellur, Lindubuff.
Fékk einmitt Póló á heilann um daginn, langaði í póló og Conga.
Fékk mér stundum í kaupfélaginu, keypti bara innihaldið. Á meðan ég naut syndarinnar blasti við mér í hillinnunni við kassann: Commander, Raleigh, Camel, Kent , Benson og Hedges sígarettur m.a. Prins Albert, Half and Half, Raleigh Píputóbak, Midland og pappír til að vefja sígarettur....... OMG ég hef ekki reykt í tæp 9 ár og ég man þetta. Í útvarpinu inni hjá ´verslunarstjóranum var verið að lesa skipafréttir og næsta lag var Haf blikandi haf .........
Svo farið í mjólkurbúðina að kaupa hálft kíló af skyri , hálft fransbrauð...
Nú hætti ég.
Michael Jackson er eiginlega ekki mennskur.... veit ekki hvað hann eiginlega er.
Knús og kremja á þig Jenný mín, er að fara á sjóinn á morgun.
Einar Örn Einarsson, 21.2.2009 kl. 18:57
Hillinnunna veit ég ekki hvað er, en hilla er eitthvað sem flestir ættu að þekkja.
Einar Örn Einarsson, 21.2.2009 kl. 18:58
Nokkuð góð samlíking. Póló drukkið með lakkrísröri var æðislegt
, 21.2.2009 kl. 21:32
Innlitskvitt og kveðjur:=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.2.2009 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.