Mánudagur, 16. febrúar 2009
Að treysta
Maður á auðvitað ekki að treysta í blindni á nokkurn annan en sjálfan sig, en svei mér þá ég treysti henni Jóhönnu 100% og ekki er ég í sama flokki og hún. Er reyndar utanflokka, en það er sama, slagsíðan mín er VG - ójá,.
Reyndar er það ekki í neinni blindni sem fólk setur traust sitt á þessa kjarnakonu.
Hún er einfaldlega ærleg, fylgin sér fyrir hönd almennings og það er ekkert andskotans búllsjitt og krúsidúllu ladídadída hjá henni.
Ég treysti líka Steingrími J., Ögmundi og Kötu.
Já og Gylfa.
Og þingkonunni Álfheiði Inga, en ég get svarið það konan vinnur eins og brjálæðingur í þinginu og hefur gert frá því hún steig þar inn fyrir dyr.
Eða honum Altla Gísla, ég myndi treysta honum fyrir lífi minna nánustu sko í stjórnmálalegum skilningi.
Ég veit þetta börnin mín á galeiðunni, ég fylgist grannt með þinginu og hef gert lengi.
Reyndar set ég fyrirvara á allt mitt traust.
Þann fyrirvara sem hver og einn gefur sér þegar stjórnmálamenn eiga í hlut.
Ég ætla að dæma stjórnina af verkum sínum þessa daga sem hún situr.
Jabb, lömbin mín, það ætla ég að gera.
Af gefnu tilefni þá minni ég á þingfund í beinni kl. 15,00 fyrir þá sem ekki komast á palla.
Súmí.
Flestir bera traust til Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er þá loksins komið að áfengisfrumvarpi Sigurðar Kára ? Maður er búinn að bíða ansi lengi.
Finnur Bárðarson, 16.2.2009 kl. 14:14
Finnur: Dagskrá þingsins er hér fyrir neðan. Sko, maðurinn fer að brenna inni með þetta bráðnauðsynlega þjóðþrifamál. Ésús.
Líf mitt verður ekki fullkomnað fyrr en búsinn er kominn í Bónus.
Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.2.2009 kl. 14:23
Þetta er flottur hópur sem þú taldir upp.Ég treysti þeim nokkuð vel,en ekki má gleyma því að þau eru bara manneskjur.Manneskjur gera mistök.Þess vegna treysti ég þeim vel en ekki 100%.Þau eru að vinna vel sýnist mér.Áfengisfrumvarpið mikla omg
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 14:46
Ég treysti engum... ég myndi hugsanlega treysta fleirum ef ég gæti alltaf kippt með mér öllara í bónus heheh
Kidding
DoctorE (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 15:34
Ég treysti því að þetta fólk sem þú telur upp vilji vinna heiðarlega. Ég er bara ekki viss um að nokkur manneskja geti unnið okkur út úr vandanum í náinni framtíð...til þess erum við of djúpt sokkin
Sigrún Jónsdóttir, 16.2.2009 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.